Geimskot olli ljósasýningu yfir Mývatni Samúel Karl Ólason skrifar 5. mars 2024 14:52 Rúnar Freyr Júlíusson Mikilfengleg ljósasýning sást á himnum yfir Mývatni í gærkvöldi. Þar var að öllum líkindum um að ræða fyrirbæri sem til var komið vegna mannaðs geimskots SpaceX frá Bandaríkjunum í gær. Rúnar Freyr Júlíusson, fréttaritari Kaffið.is, fangaði ljósasýninguna á mynd og spurði hann hvað um væri að ræða á Facebooksíðu áhugamanna um Norðurljós. Hann birti eina af myndunum einnig á Instagram. Hann var ekki viss um hvað hann hefði myndað og lýsti því sem spíral af norðurljósum. Ljósin hafi verið björt og með grænum blæ og það þau hafi horfið bakvið sjóndeildarhringinn til Norðausturs. Rúnar Freyr Júlíusson Líkur eru á að þarna hafi verið á ferðinni eldsneyti úr geimflaug SpaceX sem bar geimfara af stað til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar í nótt. Ljóst af þessu tagi hafa áður sést á himnum í kjölfar geimskota. Til að mynda yfir Havaí í janúar í fyrra, eftir annað geimskot SpaceX. Myndband af því má sjá hér að neðan. Þegar eldsneyti er losað úr geimflaugum SpaceX fellur það til jarðar í spíral, vegna snúnings eldflaugarinnar, og við sérstakar aðstæður endurspeglar ljós frá Norðurljósum með tilheyrandi sýningu. Falcon 9 lit up the sky ahead of the first stage returning to Earth after launching Crew-8 to the @Space_Station Sunday evening pic.twitter.com/9f6ZeT5dfW— SpaceX (@SpaceX) March 5, 2024 Geimurinn SpaceX Þingeyjarsveit Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Sjá meira
Rúnar Freyr Júlíusson, fréttaritari Kaffið.is, fangaði ljósasýninguna á mynd og spurði hann hvað um væri að ræða á Facebooksíðu áhugamanna um Norðurljós. Hann birti eina af myndunum einnig á Instagram. Hann var ekki viss um hvað hann hefði myndað og lýsti því sem spíral af norðurljósum. Ljósin hafi verið björt og með grænum blæ og það þau hafi horfið bakvið sjóndeildarhringinn til Norðausturs. Rúnar Freyr Júlíusson Líkur eru á að þarna hafi verið á ferðinni eldsneyti úr geimflaug SpaceX sem bar geimfara af stað til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar í nótt. Ljóst af þessu tagi hafa áður sést á himnum í kjölfar geimskota. Til að mynda yfir Havaí í janúar í fyrra, eftir annað geimskot SpaceX. Myndband af því má sjá hér að neðan. Þegar eldsneyti er losað úr geimflaugum SpaceX fellur það til jarðar í spíral, vegna snúnings eldflaugarinnar, og við sérstakar aðstæður endurspeglar ljós frá Norðurljósum með tilheyrandi sýningu. Falcon 9 lit up the sky ahead of the first stage returning to Earth after launching Crew-8 to the @Space_Station Sunday evening pic.twitter.com/9f6ZeT5dfW— SpaceX (@SpaceX) March 5, 2024
Geimurinn SpaceX Þingeyjarsveit Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Sjá meira