Enn laus sæti á leikinn um hvort Ísland tilheyri elítunni Sindri Sverrisson skrifar 27. febrúar 2024 11:36 Það er mikið undir hjá íslenska landsliðinu sem spilar á Kópavogsvelli í dag. vísir/Diego Enn er hægt að fá miða á leikinn mikilvæga sem kvennalandslið Íslands í fótbolta spilar við Serbíu á Kópavogsvelli í dag. Leiktíminn er óvenjulegur en flautað er til leiks klukkan 14:30. Leikið er snemma þar sem að flóðljósin á Kópavogsvelli standast ekki kröfur UEFA. Eini völlurinn á Íslandi með ljósum sem standast þær kröfur er Laugardalsvöllur, sem ekki er leikhæfur á þessum tíma árs. Nokkuð milt veður er miðað við árstíma og því ljóst að leikurinn mun geta farið fram en um er að ræða úrslitaleik um það hvort að Ísland eða Serbía verður með í A-deild Þjóðadeildarinnar í ár, með bestu liðum Evrópu. Eftir 1-1 jafntefli í fyrri leiknum þarf Ísland sigur í dag, í venjulegum leiktíma eða þá í framlengingu eða vítaspyrnukeppni. Sæti í A-deild er afar mikilvægt því aðeins lið úr A-deild geta tryggt sig beint inn í lokakeppni EM sem fram fer í Sviss á næsta ári. Og liðin í A-deild sem ekki komast beint á EM eru örugg um að fara í umspil, og eiga þar auðveldari leið fyrir höndum en lið úr B-deild. Miðasala á leikinn er á Tix.is og samkvæmt lauslegri talningu blaðamanns voru um ellefuleytið í dag enn 273 sæti laus í nýju stúkunni á Kópavogsvelli. Miðaverð er 2.500 krónur fyrir fullorðna og 750 krónur fyrir börn 16 ára og yngri. Leikurinn hefst eins og fyrr segir klukkan 14:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Tengdar fréttir Umfjöllun: Serbía - Ísland 1-1 | Stelpurnar okkar náðu ekki að nýta liðsmuninn Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli er liðið mætti því serbneska í fyrri leik liðanna í umspili um hvort þeirra heldur sér í A-deild Þjóðadeildarinnar í dag. 23. febrúar 2024 16:57 Svona var blaðamannafundurinn fyrir seinni Serbaleikinn Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir seinni leik Íslands og Serbíu í umspili um það hvort liðið heldur sér í A-deild Þjóðadeildar kvenna í fótbolta. 26. febrúar 2024 11:30 Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Styrkir til VÍK Sport Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Landsliðsþjálfarinn bjargaði leikmanni Fylkis | Myndir Íslenski boltinn Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Supercross Atlanta úrslit. Sport Fleiri fréttir Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Sjá meira
Leikið er snemma þar sem að flóðljósin á Kópavogsvelli standast ekki kröfur UEFA. Eini völlurinn á Íslandi með ljósum sem standast þær kröfur er Laugardalsvöllur, sem ekki er leikhæfur á þessum tíma árs. Nokkuð milt veður er miðað við árstíma og því ljóst að leikurinn mun geta farið fram en um er að ræða úrslitaleik um það hvort að Ísland eða Serbía verður með í A-deild Þjóðadeildarinnar í ár, með bestu liðum Evrópu. Eftir 1-1 jafntefli í fyrri leiknum þarf Ísland sigur í dag, í venjulegum leiktíma eða þá í framlengingu eða vítaspyrnukeppni. Sæti í A-deild er afar mikilvægt því aðeins lið úr A-deild geta tryggt sig beint inn í lokakeppni EM sem fram fer í Sviss á næsta ári. Og liðin í A-deild sem ekki komast beint á EM eru örugg um að fara í umspil, og eiga þar auðveldari leið fyrir höndum en lið úr B-deild. Miðasala á leikinn er á Tix.is og samkvæmt lauslegri talningu blaðamanns voru um ellefuleytið í dag enn 273 sæti laus í nýju stúkunni á Kópavogsvelli. Miðaverð er 2.500 krónur fyrir fullorðna og 750 krónur fyrir börn 16 ára og yngri. Leikurinn hefst eins og fyrr segir klukkan 14:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Tengdar fréttir Umfjöllun: Serbía - Ísland 1-1 | Stelpurnar okkar náðu ekki að nýta liðsmuninn Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli er liðið mætti því serbneska í fyrri leik liðanna í umspili um hvort þeirra heldur sér í A-deild Þjóðadeildarinnar í dag. 23. febrúar 2024 16:57 Svona var blaðamannafundurinn fyrir seinni Serbaleikinn Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir seinni leik Íslands og Serbíu í umspili um það hvort liðið heldur sér í A-deild Þjóðadeildar kvenna í fótbolta. 26. febrúar 2024 11:30 Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Styrkir til VÍK Sport Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Landsliðsþjálfarinn bjargaði leikmanni Fylkis | Myndir Íslenski boltinn Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Supercross Atlanta úrslit. Sport Fleiri fréttir Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Sjá meira
Umfjöllun: Serbía - Ísland 1-1 | Stelpurnar okkar náðu ekki að nýta liðsmuninn Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli er liðið mætti því serbneska í fyrri leik liðanna í umspili um hvort þeirra heldur sér í A-deild Þjóðadeildarinnar í dag. 23. febrúar 2024 16:57
Svona var blaðamannafundurinn fyrir seinni Serbaleikinn Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir seinni leik Íslands og Serbíu í umspili um það hvort liðið heldur sér í A-deild Þjóðadeildar kvenna í fótbolta. 26. febrúar 2024 11:30