Svona var blaðamannafundurinn fyrir seinni Serbaleikinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. febrúar 2024 11:30 Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari og Glódís Perla Viggósdóttir landsliðsfyrirliði. vísir/vilhelm Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir seinni leik Íslands og Serbíu í umspili um það hvort liðið heldur sér í A-deild Þjóðadeildar kvenna í fótbolta. Blaðamannafundurinn hófst klukkan 12:00 en útsendingu frá honum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Textalýsingu frá fundinum má nálgast neðst í fréttinni. Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson og landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir sátu fyrir svörum á blaðamannafundinum. Ísland og Serbía skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna á föstudaginn. Tijana Filipovic kom Serbum yfir á 19. mínútu en fimm mínútum síðar jafnaði Alexandra Jóhannsdóttir fyrir Íslendinga og þar við sat. Íslenska liðið var manni fleiri síðustu sjö mínútur leiksins eftir Dina Blagojevic fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt. Seinni leikur Íslands og Serbíu fer fram á Kópavogsvelli á morgun og hefst klukkan 14:30. Hann verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Blaðamannafundurinn hófst klukkan 12:00 en útsendingu frá honum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Textalýsingu frá fundinum má nálgast neðst í fréttinni. Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson og landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir sátu fyrir svörum á blaðamannafundinum. Ísland og Serbía skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna á föstudaginn. Tijana Filipovic kom Serbum yfir á 19. mínútu en fimm mínútum síðar jafnaði Alexandra Jóhannsdóttir fyrir Íslendinga og þar við sat. Íslenska liðið var manni fleiri síðustu sjö mínútur leiksins eftir Dina Blagojevic fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt. Seinni leikur Íslands og Serbíu fer fram á Kópavogsvelli á morgun og hefst klukkan 14:30. Hann verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Þjóðadeild kvenna í fótbolta Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Sjá meira