Dæmdur til árs í fangelsi degi áður en hann lagði upp sigurmarkið Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. febrúar 2024 19:16 Ilias Chair er marokkóskur landsliðsmaður og leikmaður Queens Park Rangers. Dylan Hepworth/MB Media/Getty Images Ilias Chair, leikmaður QPR, var á föstudag dæmdur til 12 mánaða fangelsisvistar fyrir líkamsáras. Hann spilaði allan leikinn og lagði upp sigurmarkið fyrir Queens Park Rangers í 2-1 sigri í gær, laugardag, gegn Rotherham United. Ilias og bróðir hans Jaber Chair voru kærðir af vörubílsstjóra í Antwerp í Belgíu fyrir líkamsáras sem átti sér stað í sumarfríi þeirra árið 2020. Bræðurnir eru marokkóskir en ólust upp í Belgíu. Þeir réðust að bílstjóranum, sem kallaður er Neils T, með grjóthnullungum og höfuðkúpubrutu hann. Í dómnum segir að Neils T sé enn að glíma við afleiðingar höfuðhöggsins en hann höfuðkúpubrotnaði og missti meðvitund. Chair neitaði sök en myndbandsupptaka staðfesti að hann hefði slegið Neils í höfuðið. Jaber var dæmdur til að greiða brotaþola 13.400 sterlingspund í skaðabætur. Ilias var dæmdur til 12 mánaða fangelsisvistar auk 12 mánaða á skilorði. Hann áfrýjaði dómnum til hæstaréttar og hefur enn leikheimild með QPR þar til hefur verið úrskurðað um það. 🚨🚨| QPR footballer Ilias Chair has been sentenced to a year in jail in Belgium for fracturing a truck driver's skull with a rock during a dispute on a kayaking trip.[@MailSport] pic.twitter.com/D9bt3L7yzL— CentreGoals. (@centregoals) February 23, 2024 Marti Cifuentes, þjálfari QPR, lét þetta mál ekkert trufla liðsvalið fyrir leik og stillti Ilias upp í byrjunarliðinu. Það borgaði sig heldur betur þegar hann lagði upp sigurmarkið á Chris Willock. Ilias Chair er 26 ára gamall og hefur spilað 224 leiki fyrir QPR frá komu sinni árið 2017. Hann hefur komið við sögu í 32 deildarleik hjá QPR á þessari leiktíð og komið með beinum hætti að tíu mörkum. Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
Ilias og bróðir hans Jaber Chair voru kærðir af vörubílsstjóra í Antwerp í Belgíu fyrir líkamsáras sem átti sér stað í sumarfríi þeirra árið 2020. Bræðurnir eru marokkóskir en ólust upp í Belgíu. Þeir réðust að bílstjóranum, sem kallaður er Neils T, með grjóthnullungum og höfuðkúpubrutu hann. Í dómnum segir að Neils T sé enn að glíma við afleiðingar höfuðhöggsins en hann höfuðkúpubrotnaði og missti meðvitund. Chair neitaði sök en myndbandsupptaka staðfesti að hann hefði slegið Neils í höfuðið. Jaber var dæmdur til að greiða brotaþola 13.400 sterlingspund í skaðabætur. Ilias var dæmdur til 12 mánaða fangelsisvistar auk 12 mánaða á skilorði. Hann áfrýjaði dómnum til hæstaréttar og hefur enn leikheimild með QPR þar til hefur verið úrskurðað um það. 🚨🚨| QPR footballer Ilias Chair has been sentenced to a year in jail in Belgium for fracturing a truck driver's skull with a rock during a dispute on a kayaking trip.[@MailSport] pic.twitter.com/D9bt3L7yzL— CentreGoals. (@centregoals) February 23, 2024 Marti Cifuentes, þjálfari QPR, lét þetta mál ekkert trufla liðsvalið fyrir leik og stillti Ilias upp í byrjunarliðinu. Það borgaði sig heldur betur þegar hann lagði upp sigurmarkið á Chris Willock. Ilias Chair er 26 ára gamall og hefur spilað 224 leiki fyrir QPR frá komu sinni árið 2017. Hann hefur komið við sögu í 32 deildarleik hjá QPR á þessari leiktíð og komið með beinum hætti að tíu mörkum.
Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira