Varði sömu vítaspyrnuna tvisvar Siggeir Ævarsson skrifar 18. febrúar 2024 23:30 Marco Carnesecchi ver spyrnuna í stöðunni 1-0 EPA-EFE/MICHELE MARAVIGLIA Marco Carnesecchi, markvörður Atalanta í Seríu-A, gerði sér lítið fyrir í gær og varði „sömu“ vítaspyrnuna í tvígang. Atalanta tók á móti Sassuolo í gær og í stöðunni 1-0 í uppbótartíma fyrri hálfleiks var dæmd vítaspyrna á Atalanta, eftir yfirferð í VAR-sjánni. Andrea Pinamonti steig á punktinn en Carnesecchi fór í rétt horn og varði spyrnuna örugglega. Hlutverki VAR var þó ekki lokið, þar sem að leikmaður Atlanta fór of snemma inn í teiginn og því þurfti að endurtaka spyrnuna. Pinamonti reyndi þá við hitt hornið en það skipti engu máli, aftur var vítaspyrnan varin. First penalty save didn't count? Don't worry, Carnesecchi has got this in the bag #AtalantaSassuolo pic.twitter.com/JWj1bUrZww— Lega Serie A (@SerieA_EN) February 18, 2024 Pinamonti er alla jafna ekki vítaskytta Sassuolo. Domenico Berardi hefur tekið fimm víti í vetur og skorað úr þeim öllum en hann var fjarri góðu gamni í gær vegna meiðsla. Líklegt verður að teljast að hann muni taka við hlutverkinu á ný þegar hann snýr til baka á völlinn. Atalanta fóru að lokum með 3-0 sigur af hólmi en liðið hefur verið á miklu skriði undanfarið og unnið níu af síðustu tíu leikjum sínum í deildinni og situr í fjórða sæti. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
Atalanta tók á móti Sassuolo í gær og í stöðunni 1-0 í uppbótartíma fyrri hálfleiks var dæmd vítaspyrna á Atalanta, eftir yfirferð í VAR-sjánni. Andrea Pinamonti steig á punktinn en Carnesecchi fór í rétt horn og varði spyrnuna örugglega. Hlutverki VAR var þó ekki lokið, þar sem að leikmaður Atlanta fór of snemma inn í teiginn og því þurfti að endurtaka spyrnuna. Pinamonti reyndi þá við hitt hornið en það skipti engu máli, aftur var vítaspyrnan varin. First penalty save didn't count? Don't worry, Carnesecchi has got this in the bag #AtalantaSassuolo pic.twitter.com/JWj1bUrZww— Lega Serie A (@SerieA_EN) February 18, 2024 Pinamonti er alla jafna ekki vítaskytta Sassuolo. Domenico Berardi hefur tekið fimm víti í vetur og skorað úr þeim öllum en hann var fjarri góðu gamni í gær vegna meiðsla. Líklegt verður að teljast að hann muni taka við hlutverkinu á ný þegar hann snýr til baka á völlinn. Atalanta fóru að lokum með 3-0 sigur af hólmi en liðið hefur verið á miklu skriði undanfarið og unnið níu af síðustu tíu leikjum sínum í deildinni og situr í fjórða sæti.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira