Vita ekki hvar í heiminum Pétur gæti verið staddur Bjarki Sigurðsson skrifar 17. febrúar 2024 12:30 Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn miðlægrar rannsóknardeildar lögreglu, og Pétur Jökull Jónasson. Vísir/Arnar/Interpol Íslendingur sem Interpol lýsir eftir er ekki talinn hættulegur en tengist einu stærsta fíkniefnamáli Íslandssögunnar. Lögreglan veit ekki hvar í heiminum hann er staddur. Í gær tilkynnti lögreglan á höfuðborgarsvæðinu að lýst væri eftir 45 ára Íslendingi, Pétri Jökli Jónassyni, á vef Interpol. Eftirlýsingin var birt að beiðni lögreglunnar hér á landi og tengist Stóra-kókaínmálinu svokallaða. Ekki algengasta úrræði lögreglunnar Fjórir menn hafa fengið dóm vegna málsins en Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn miðlægrar rannsóknardeildar lögreglu, vill ekki gefa upp hvernig Pétur tengist málinu nákvæmlega. „Raunverulega er þetta úrræði sem við höfum þegar við náum ekki sambandi við fólk sem við þurfum að ná sambandi við, þá er þetta eitt úrræði, þetta er kannski frekar aftarlega að nota þetta. Við reynum að ná sambandi við einhvern, til dæmis fyrrverandi verjendur. Til að ná sambandi við viðkomandi og hvetja viðkomandi til að koma heim til þess að koma í skýrslutöku. Þegar það tekst ekki, þá er þetta úrræði sem við höfum úr að spila og erum að nota núna,“ segir Grímur. Vita ekkert hvar hann gæti verið Pétur hefur áður verið dæmdur fyrir kókaíninnflutning en lögreglan veit ekki hvar í heiminum hann er staddur. „Ég vil ekki fara neitt út í hans aðild að málinu og hver hún er. Við viljum bara ná tali af honum í tengslum við þetta mál og förum þessa leið sem er bara eitt af þeim úrræðum sem við höfum úr að spila,“ segir Grímur. Pétur er ekki talinn hættulegur og er eftirlýsingin bundin við þetta eina mál. „Hvað varðar þessa eftirlýsingu þá er hún bara varðandi þetta mál og ekkert annað,“ segir Grímur. Stóra kókaínmálið 2022 Lögreglumál Fíkniefnabrot Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira
Í gær tilkynnti lögreglan á höfuðborgarsvæðinu að lýst væri eftir 45 ára Íslendingi, Pétri Jökli Jónassyni, á vef Interpol. Eftirlýsingin var birt að beiðni lögreglunnar hér á landi og tengist Stóra-kókaínmálinu svokallaða. Ekki algengasta úrræði lögreglunnar Fjórir menn hafa fengið dóm vegna málsins en Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn miðlægrar rannsóknardeildar lögreglu, vill ekki gefa upp hvernig Pétur tengist málinu nákvæmlega. „Raunverulega er þetta úrræði sem við höfum þegar við náum ekki sambandi við fólk sem við þurfum að ná sambandi við, þá er þetta eitt úrræði, þetta er kannski frekar aftarlega að nota þetta. Við reynum að ná sambandi við einhvern, til dæmis fyrrverandi verjendur. Til að ná sambandi við viðkomandi og hvetja viðkomandi til að koma heim til þess að koma í skýrslutöku. Þegar það tekst ekki, þá er þetta úrræði sem við höfum úr að spila og erum að nota núna,“ segir Grímur. Vita ekkert hvar hann gæti verið Pétur hefur áður verið dæmdur fyrir kókaíninnflutning en lögreglan veit ekki hvar í heiminum hann er staddur. „Ég vil ekki fara neitt út í hans aðild að málinu og hver hún er. Við viljum bara ná tali af honum í tengslum við þetta mál og förum þessa leið sem er bara eitt af þeim úrræðum sem við höfum úr að spila,“ segir Grímur. Pétur er ekki talinn hættulegur og er eftirlýsingin bundin við þetta eina mál. „Hvað varðar þessa eftirlýsingu þá er hún bara varðandi þetta mál og ekkert annað,“ segir Grímur.
Stóra kókaínmálið 2022 Lögreglumál Fíkniefnabrot Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira