Ísland í riðli með Wales, Svartfjallalandi og Tyrklandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. febrúar 2024 17:40 Jóhann Berg Guðmundsson hefur borið fyrirliðaband Íslands að undanförnu. Vísir/Hulda Margrét Dregið var í riðla Þjóðadeildar karla í knattspyrnu nú rétt í þessu. Ísland leikur í B-deild og er þar í riðli 4. Ísland var í 2. styrkleikaflokki og kom síðast upp úr skálinni sem þýddi að strákarnir okkar fóru í riðil 4. Það var enginn annar en Aleksandar Kolarov, fyrrverandi landsliðsmaður Serbíu og leikmaður Manchester City, Roma og Inter Milan sem sá um að draga í B-deildina. Wales kom úr 1. styrkleikaflokki áður en Ísland kom úr 2. styrkleikaflokki. Þar á eftir kom Svartfjallaland úr styrkleikaflokki 3. og svo Tyrkland úr 4. styrkleikaflokki. Riðill Íslands lítur því svona út: Wales Ísland Svartfjallaland Tyrkland Aðrir riðlar í B-deild eru eftirfarandi: Tékkland, Úkraína, Albanía og Georgía. England, Finnland, Írland og Grikkland Austurríki, Noregur, Slóvenía og Kasakstan. LEAGUE B #NationsLeague pic.twitter.com/Rlcrsm497G— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) February 8, 2024 Hinn spænski Juan Mata sá um að draga í A-deildina en hann er án félags eftir stutt ævintýri í Japan. Þar áður lék hann með Chelsea, Manchester United og Galatasaray. A-deildin lítur svo út: Króatía, Portúgal, Pólland og Skotland Ítalía, Belgía, Frakkland og Ísrael. Holland, Ungverjaland, Þýskaland og Bosnía. Spánn, Danmörk, Sviss og Serbía. LEAGUE A #NationsLeague pic.twitter.com/GP7iQXf2vg— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) February 8, 2024 Hér að neðan má sjá hvernig C- og D-deildin líta út. LEAGUE C #NationsLeague pic.twitter.com/whYNEBqqV5— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) February 8, 2024 LEAGUE D #NationsLeague pic.twitter.com/v2PlGUPQ29— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) February 8, 2024 Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjá meira
Ísland var í 2. styrkleikaflokki og kom síðast upp úr skálinni sem þýddi að strákarnir okkar fóru í riðil 4. Það var enginn annar en Aleksandar Kolarov, fyrrverandi landsliðsmaður Serbíu og leikmaður Manchester City, Roma og Inter Milan sem sá um að draga í B-deildina. Wales kom úr 1. styrkleikaflokki áður en Ísland kom úr 2. styrkleikaflokki. Þar á eftir kom Svartfjallaland úr styrkleikaflokki 3. og svo Tyrkland úr 4. styrkleikaflokki. Riðill Íslands lítur því svona út: Wales Ísland Svartfjallaland Tyrkland Aðrir riðlar í B-deild eru eftirfarandi: Tékkland, Úkraína, Albanía og Georgía. England, Finnland, Írland og Grikkland Austurríki, Noregur, Slóvenía og Kasakstan. LEAGUE B #NationsLeague pic.twitter.com/Rlcrsm497G— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) February 8, 2024 Hinn spænski Juan Mata sá um að draga í A-deildina en hann er án félags eftir stutt ævintýri í Japan. Þar áður lék hann með Chelsea, Manchester United og Galatasaray. A-deildin lítur svo út: Króatía, Portúgal, Pólland og Skotland Ítalía, Belgía, Frakkland og Ísrael. Holland, Ungverjaland, Þýskaland og Bosnía. Spánn, Danmörk, Sviss og Serbía. LEAGUE A #NationsLeague pic.twitter.com/GP7iQXf2vg— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) February 8, 2024 Hér að neðan má sjá hvernig C- og D-deildin líta út. LEAGUE C #NationsLeague pic.twitter.com/whYNEBqqV5— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) February 8, 2024 LEAGUE D #NationsLeague pic.twitter.com/v2PlGUPQ29— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) February 8, 2024 Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjá meira