Stubb sigraði fyrri umferð finnsku forsetakosninganna Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 29. janúar 2024 07:32 Þeir Alexander Stubb, til hægri og Pekka Haavisto þurfa að takast á í seinni umferð finnsku forsetakosninganna. Markku Ulander/Lehtikuva via AP Finnsku forsetaframbjóðendurnir Alexander Stubb og Pekka Haavisto voru atkvæðamestir í forsetakosningunum sem fram fóru í landinu í gær. Eins og lög gera ráð fyrir þar í landi fer nú fram seinni umferð þar sem kosið er á milli tveggja efstu manna. Mjótt er á munum en Alexander Stubb, sem er fyrrverandi forsætisráðherra og meðlimur Íhaldsflokksins í Finnlandi fékk rúm 27 prósent atkvæða en Pekka Haavisto, fyrrverandi utanríkisráðherra fékk rúm 25 prósent. Þar á eftir kom frambjóðandi Sannra Finna, Jussi Halla-aho en hann fékk um nítján prósent atkvæða. Kosningaþátttaka var með ágætum og hefur ekki verið eins góð frá árinu 2006 en tæp 75 prósent þeirra sem voru með kosningarétt nýttu sér hann í gær. Stjórnmálaskýrendur meta það sem svo að Alexander Stubb sé nú með pálmann í höndunum en sigurvegari fyrstu umferðar í forsetakosningum í Finnlandi hefur alltaf farið með sigur af hólmi í seinni umferðinni. Frambjóðendur nú voru þó óvenju margir og því þurfa 47 prósent kjósenda í fyrri umferð að finna sér nýjan frambjóðanda nú sem gæti gefið Haavisto möguleika á sigri. Seinni umferðin fer fram þann ellefta febrúar næstkomandi og þá kemur í ljós hver verður 13. forseti Finnlands. Finnland Tengdar fréttir Finnar kjósa sér forseta í dag Forsetakosningar Finna fara fram í dag. Baráttan um embættið stendur milli níu frambjóðenda. Ef enginn þeirra hlýtur yfir fimmtíu prósent atkvæða fer fram önnur umferð eftir tvær vikur. 28. janúar 2024 15:14 Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Erlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Sjá meira
Eins og lög gera ráð fyrir þar í landi fer nú fram seinni umferð þar sem kosið er á milli tveggja efstu manna. Mjótt er á munum en Alexander Stubb, sem er fyrrverandi forsætisráðherra og meðlimur Íhaldsflokksins í Finnlandi fékk rúm 27 prósent atkvæða en Pekka Haavisto, fyrrverandi utanríkisráðherra fékk rúm 25 prósent. Þar á eftir kom frambjóðandi Sannra Finna, Jussi Halla-aho en hann fékk um nítján prósent atkvæða. Kosningaþátttaka var með ágætum og hefur ekki verið eins góð frá árinu 2006 en tæp 75 prósent þeirra sem voru með kosningarétt nýttu sér hann í gær. Stjórnmálaskýrendur meta það sem svo að Alexander Stubb sé nú með pálmann í höndunum en sigurvegari fyrstu umferðar í forsetakosningum í Finnlandi hefur alltaf farið með sigur af hólmi í seinni umferðinni. Frambjóðendur nú voru þó óvenju margir og því þurfa 47 prósent kjósenda í fyrri umferð að finna sér nýjan frambjóðanda nú sem gæti gefið Haavisto möguleika á sigri. Seinni umferðin fer fram þann ellefta febrúar næstkomandi og þá kemur í ljós hver verður 13. forseti Finnlands.
Finnland Tengdar fréttir Finnar kjósa sér forseta í dag Forsetakosningar Finna fara fram í dag. Baráttan um embættið stendur milli níu frambjóðenda. Ef enginn þeirra hlýtur yfir fimmtíu prósent atkvæða fer fram önnur umferð eftir tvær vikur. 28. janúar 2024 15:14 Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Erlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Sjá meira
Finnar kjósa sér forseta í dag Forsetakosningar Finna fara fram í dag. Baráttan um embættið stendur milli níu frambjóðenda. Ef enginn þeirra hlýtur yfir fimmtíu prósent atkvæða fer fram önnur umferð eftir tvær vikur. 28. janúar 2024 15:14