Lára Kristín til Íslendingaliðsins í Hollandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. janúar 2024 22:30 Lára Kristín mun spila með liðinu út tímabilið. Fortuna Sittard Lára Kristín Pedersen er gengin í raðir Fortuna Sittard í Hollandi. Hún kemur frá Val þar sem hún varð Íslandsmeistari á síðustu leiktíð. Hin 29 ára gamla Lára Kristín verður þriðji Íslendingurinn á mála hjá félaginu en fyrir spila þær Hildur Antonsdóttir og Maríu Catharinu Ólafsdóttur Gros með Fortuna Sittard. Miðjumaðurinn Lára Kristín hefur komið víða við á ferli sínum en hún fór til Bandaríkjanna og spilaði með St. John's Red Storm-háskólanum þar í landi. Þá hefur hún spilað með Napolí á Ítalíu ásamt því að hafa spilað fyrir Aftureldingu, Stjörnunni, KR og Þór/KA hér á landi. Undanfarin þrjú tímabil hefur hún svo spilað fyrir Val og orðið Íslandsmeistari öll þrjú árin. Eftir síðasta tímabil rann samningur Láru Kristínar út og ákvað hún því að róa á önnur mið. Samningur hennar í Hollandi gildir út tímabilið. Welcome to Sittard pic.twitter.com/miYirPEmbh— Fortuna Vrouwen (@FortunaVrouwen) January 25, 2024 „Það er mikill heiður að fá tækifæri til að spila í Hollandi. Mér hefur liðið eins og heima hjá mér frá því ég kom hingað. Gæðastimpillinn er mjög hár og það er í takt við metnað minn. Ég hlakka til að berjast fyrir árangri og skapa saman eftirminnileg augnablik saman,“ sagði Lára Kristín á vefsíðu Fortuna. Sem stendur er Fortuna í 3. sæti deildarinnar með 22 stig,11 stigum minna en topplið Twente. Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira
Hin 29 ára gamla Lára Kristín verður þriðji Íslendingurinn á mála hjá félaginu en fyrir spila þær Hildur Antonsdóttir og Maríu Catharinu Ólafsdóttur Gros með Fortuna Sittard. Miðjumaðurinn Lára Kristín hefur komið víða við á ferli sínum en hún fór til Bandaríkjanna og spilaði með St. John's Red Storm-háskólanum þar í landi. Þá hefur hún spilað með Napolí á Ítalíu ásamt því að hafa spilað fyrir Aftureldingu, Stjörnunni, KR og Þór/KA hér á landi. Undanfarin þrjú tímabil hefur hún svo spilað fyrir Val og orðið Íslandsmeistari öll þrjú árin. Eftir síðasta tímabil rann samningur Láru Kristínar út og ákvað hún því að róa á önnur mið. Samningur hennar í Hollandi gildir út tímabilið. Welcome to Sittard pic.twitter.com/miYirPEmbh— Fortuna Vrouwen (@FortunaVrouwen) January 25, 2024 „Það er mikill heiður að fá tækifæri til að spila í Hollandi. Mér hefur liðið eins og heima hjá mér frá því ég kom hingað. Gæðastimpillinn er mjög hár og það er í takt við metnað minn. Ég hlakka til að berjast fyrir árangri og skapa saman eftirminnileg augnablik saman,“ sagði Lára Kristín á vefsíðu Fortuna. Sem stendur er Fortuna í 3. sæti deildarinnar með 22 stig,11 stigum minna en topplið Twente.
Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira