West Ham nær samkomulagi við Englandsmeistarana um Phillips Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. janúar 2024 20:30 Kalvin Phillips verður að öllum líkindum lánaður til West Ham. Khalid Alhaj/MB Media/Getty Images Ensku úrvalsdeildarfélögin West Ham og Manchester City hafa komist að samkomulagi um að West Ham fái miðjumanninn Kalvin Phillips á láni út tímabilið. Hinn 28 ára gamlu Phillips gekk í raðir City frá Leeds sumarið 2022 fyrir 45 milljónir punda, sem samsvarar um 7,8 milljörðum króna. Phillips hehefur hins vegar átt erfitt uppdráttar hjá Englandsmeisturunum og hefur aðeins byrjað tvo leiki í öllum keppnum fyrir liðið á yfirstandandi tímabili. Alls hefur hann aðeins leikið 16 deildarleiki fyrir félagið síðan hann gekk í raðir Manchester City. Fleiri lið en West Ham hafa haft áhuga á því að krækja í Phillips í janúarglugganum, en Juventus er einnig sagt hafa áhuga á miðjumanninum. Nú lítur hins vegar út fyrir að Phillips muni gangast undir læknisskoðun í Lundúnum síðar í þessari viku, jafnvel strax á morgun, miðvikudag. 🚨⚒️ Kalvin Phillips to West Ham, here we go! Loan deal agreed with Man City and also on player side. One more from Tim Steidten.Understand it will also include an option to buy clause in June for #WHUFC.Medical tests booked on Wednesday.@TurkishAirlines ✈️ pic.twitter.com/zfv9UAOLXO— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 23, 2024 Þá er ekki búist við því að nein vandræði muni koma upp í samningaviðræðum leikmannsins við West Ham, en talið er að Hamrarnir muni greiða allan launakostnað leikmannsins og að í lánssamningnum verði möguleiki á kaupum. Enski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Hinn 28 ára gamlu Phillips gekk í raðir City frá Leeds sumarið 2022 fyrir 45 milljónir punda, sem samsvarar um 7,8 milljörðum króna. Phillips hehefur hins vegar átt erfitt uppdráttar hjá Englandsmeisturunum og hefur aðeins byrjað tvo leiki í öllum keppnum fyrir liðið á yfirstandandi tímabili. Alls hefur hann aðeins leikið 16 deildarleiki fyrir félagið síðan hann gekk í raðir Manchester City. Fleiri lið en West Ham hafa haft áhuga á því að krækja í Phillips í janúarglugganum, en Juventus er einnig sagt hafa áhuga á miðjumanninum. Nú lítur hins vegar út fyrir að Phillips muni gangast undir læknisskoðun í Lundúnum síðar í þessari viku, jafnvel strax á morgun, miðvikudag. 🚨⚒️ Kalvin Phillips to West Ham, here we go! Loan deal agreed with Man City and also on player side. One more from Tim Steidten.Understand it will also include an option to buy clause in June for #WHUFC.Medical tests booked on Wednesday.@TurkishAirlines ✈️ pic.twitter.com/zfv9UAOLXO— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 23, 2024 Þá er ekki búist við því að nein vandræði muni koma upp í samningaviðræðum leikmannsins við West Ham, en talið er að Hamrarnir muni greiða allan launakostnað leikmannsins og að í lánssamningnum verði möguleiki á kaupum.
Enski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira