Enn rís Miðflokkurinn Atli Ísleifsson skrifar 23. janúar 2024 10:42 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formaður Miðflokksins. Vísir/Vilhelm Samfylkingin mælist með tæplega 26 prósenta fylgi og er enn stærsti stjórnmálaflokkurinn samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Fylgi Miðflokksins eykst þriðju mælinguna í röð og mælist flokkurinn nú með tólf prósenta fylgi. Fylgi Sjálfstæðisflokksins heldur áfram að dala og fer úr 17,3 prósenta fylgi í desember í 16,6 prósent í janúarkönnuninni. Sé tillit tekið til vikmarka skarast fylgi Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingarinnar ekki og er munurinn því marktækur ellefta mánuðinn í röð. Samanlagt fylgi ríkisstjórnarflokkanna stendur í stað milli mælinga og er nú 32,6 prósent. Spurt var: Ef kosið yrði til Alþingis í dag hvaða flokk eða lista myndir þú kjósa? (fylgi í desember 2023 er innan sviga) Samfylkingin: 25,7 prósent (26,3 prósent) Sjálfstæðisflokkurinn: 16,6 prósent (17,3 prósent) Miðflokkurinn: 11,8 prósent (9,4 prósent) Viðreisn: 11,7 prósent (12,2 prósent) Framsóknarflokkurinn: 10,3 prósent (9,9 prósent) Píratar: 7,6 prósent (8,1 prósent) Flokkur fólksins: 6,5 prósent (6,8 prósent) Vinstri græn: 5,7 prósent (5,6 prósent) Sósíalistaflokkurinn: 4,1 prósent (4,3 prósent) Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Svarendur voru alls staðar af á landinu og á aldrinum átján ára og eldri. Könnunin fór fram dagana 10. til 15. janúar 2024 og voru svarendur 1.936 talsins. Skoðanakannanir Miðflokkurinn Alþingi Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Fleiri fréttir Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Sjá meira
Fylgi Sjálfstæðisflokksins heldur áfram að dala og fer úr 17,3 prósenta fylgi í desember í 16,6 prósent í janúarkönnuninni. Sé tillit tekið til vikmarka skarast fylgi Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingarinnar ekki og er munurinn því marktækur ellefta mánuðinn í röð. Samanlagt fylgi ríkisstjórnarflokkanna stendur í stað milli mælinga og er nú 32,6 prósent. Spurt var: Ef kosið yrði til Alþingis í dag hvaða flokk eða lista myndir þú kjósa? (fylgi í desember 2023 er innan sviga) Samfylkingin: 25,7 prósent (26,3 prósent) Sjálfstæðisflokkurinn: 16,6 prósent (17,3 prósent) Miðflokkurinn: 11,8 prósent (9,4 prósent) Viðreisn: 11,7 prósent (12,2 prósent) Framsóknarflokkurinn: 10,3 prósent (9,9 prósent) Píratar: 7,6 prósent (8,1 prósent) Flokkur fólksins: 6,5 prósent (6,8 prósent) Vinstri græn: 5,7 prósent (5,6 prósent) Sósíalistaflokkurinn: 4,1 prósent (4,3 prósent) Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Svarendur voru alls staðar af á landinu og á aldrinum átján ára og eldri. Könnunin fór fram dagana 10. til 15. janúar 2024 og voru svarendur 1.936 talsins.
Skoðanakannanir Miðflokkurinn Alþingi Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Fleiri fréttir Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Sjá meira