Toney skoraði í endurkomunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. janúar 2024 19:44 Ivan Toney er mættur til leiks. Clive Rose/Getty Images Framherjinn Ivan Toney sneri aftur í lið Brentford í ensku úrvalsdeildinni eftir margra mánaða fjarveru en hann var dæmdur í leikbann af ensku úrvalsdeildinni þar sem hann hafði veðjað á leiki deildarinnar. Hann fagnaði endurkomunni með marki í 3-2 sigri á Nottingham Forest. Gestirnir úr Skíriskógi komust óvænt yfir á þriðju mínútu leiksins en Toney jafnaði metin úr aukaspyrnu á 19. mínútu. Athygli vakti að hann færði boltann eftir að dómarinn sneri baki í hann og gat því snúið hann auðveldlega framhjá varnarvegg gestanna. Staðan 1-1 í hálfleik. Í síðari hálfleik opnuðust flóðgáttirnar en Ben Mee kom Brentford yfir með marki eftir hornspyrnu Mathias Jensen. Það tók gestina hins vegar aðeins sex mínútur að jafna, Chris Wood með markið eftir undirbúning Callum Hudson-Odoi. This match continues to deliver Chris Wood's equaliser is cancelled out just three minutes later by Neal Maupay's finish #BRENFO pic.twitter.com/alhcDcmDxq— Premier League (@premierleague) January 20, 2024 Það var hins vegar Neal Maupay sem tryggði Brentford sigurinn með góðu skoti örskömmu síðar. Lokatölur 3-2 og Brentford er nú með 22 stig í 14. sæti á meðan Nottingham Forest er með 20 stig í 16. sæti. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Sjá meira
Gestirnir úr Skíriskógi komust óvænt yfir á þriðju mínútu leiksins en Toney jafnaði metin úr aukaspyrnu á 19. mínútu. Athygli vakti að hann færði boltann eftir að dómarinn sneri baki í hann og gat því snúið hann auðveldlega framhjá varnarvegg gestanna. Staðan 1-1 í hálfleik. Í síðari hálfleik opnuðust flóðgáttirnar en Ben Mee kom Brentford yfir með marki eftir hornspyrnu Mathias Jensen. Það tók gestina hins vegar aðeins sex mínútur að jafna, Chris Wood með markið eftir undirbúning Callum Hudson-Odoi. This match continues to deliver Chris Wood's equaliser is cancelled out just three minutes later by Neal Maupay's finish #BRENFO pic.twitter.com/alhcDcmDxq— Premier League (@premierleague) January 20, 2024 Það var hins vegar Neal Maupay sem tryggði Brentford sigurinn með góðu skoti örskömmu síðar. Lokatölur 3-2 og Brentford er nú með 22 stig í 14. sæti á meðan Nottingham Forest er með 20 stig í 16. sæti.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Sjá meira