Tveir stuðningsmenn Roma stungnir í hefndarskyni Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. janúar 2024 14:30 Nokkrir meðlima Lazio Ultras ákváðu að hefna sín á Roma Ultras. Silvia Lore/Getty Images Tveir stuðningsmenn Roma voru stungnir af stuðningsmönnum Lazio í hefniskyni eftir að Rómverjar réðust inn á bar og eyðilögðu fagnaðarlæti Lazio manna. Nágrannaliðin Lazio og AS Roma áttust við í 8-liða úrslitum ítalska bikarsins. Leiknum lauk með 1-0 sigri Lazio, Mattia Zaccagni skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu, þrír leikmenn fengu svo að líta rautt spjald á lokamínútunum. Mikil átök innan vallar en mest urðu þau utan vallar og eftir leik. Stuðningsmenn Lazio fögnuðu sigrinum á Ponte Milvio, tíðsóttum bar í borginni. Hátt í annað hundrað Rómverja réðst þá inn á staðinn, köstuðu flöskum og kveiktu í flugeldum. Róttækustu stuðningsmenn, Lazio Ultras, ákváðu að svara í sömu mynt. Talið er að um átta menn hafi síðar í skjóli nætur ráðist á Clover Pub, vinsælan stað meðal stuðningsmanna Roma, vopnaðir kylfum og eggvopnum. Eigandi staðarins, sjálfur dyggur stuðningsmaður AS Roma, og starfsmaður hans reyndu að stígja mönnum sundur en voru báðir stungnir margsinnis í kviðinn. Mennirnir voru í kjölfarið fluttir á spítala og ástand þeirra beggja talið alvarlegt, en ekki lífshættulegt. Þegar lögreglan mætti á svæðið voru stuðningsmenn Lazio löngu horfnir. Rannsókn er hafin til að hafa uppi á mönnunum. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Bjórflösku kastað í leikmann Roma Eins og oft í leikjum Lazio og Roma gekk mikið á þegar liðin mættust í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í gær. 11. janúar 2024 15:01 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spánn - Sviss: Hvað gera heimakonur á móti ríkjandi heimsmeisturum? Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Sjá meira
Nágrannaliðin Lazio og AS Roma áttust við í 8-liða úrslitum ítalska bikarsins. Leiknum lauk með 1-0 sigri Lazio, Mattia Zaccagni skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu, þrír leikmenn fengu svo að líta rautt spjald á lokamínútunum. Mikil átök innan vallar en mest urðu þau utan vallar og eftir leik. Stuðningsmenn Lazio fögnuðu sigrinum á Ponte Milvio, tíðsóttum bar í borginni. Hátt í annað hundrað Rómverja réðst þá inn á staðinn, köstuðu flöskum og kveiktu í flugeldum. Róttækustu stuðningsmenn, Lazio Ultras, ákváðu að svara í sömu mynt. Talið er að um átta menn hafi síðar í skjóli nætur ráðist á Clover Pub, vinsælan stað meðal stuðningsmanna Roma, vopnaðir kylfum og eggvopnum. Eigandi staðarins, sjálfur dyggur stuðningsmaður AS Roma, og starfsmaður hans reyndu að stígja mönnum sundur en voru báðir stungnir margsinnis í kviðinn. Mennirnir voru í kjölfarið fluttir á spítala og ástand þeirra beggja talið alvarlegt, en ekki lífshættulegt. Þegar lögreglan mætti á svæðið voru stuðningsmenn Lazio löngu horfnir. Rannsókn er hafin til að hafa uppi á mönnunum.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Bjórflösku kastað í leikmann Roma Eins og oft í leikjum Lazio og Roma gekk mikið á þegar liðin mættust í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í gær. 11. janúar 2024 15:01 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spánn - Sviss: Hvað gera heimakonur á móti ríkjandi heimsmeisturum? Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Sjá meira
Bjórflösku kastað í leikmann Roma Eins og oft í leikjum Lazio og Roma gekk mikið á þegar liðin mættust í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í gær. 11. janúar 2024 15:01