Tveir stuðningsmenn Roma stungnir í hefndarskyni Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. janúar 2024 14:30 Nokkrir meðlima Lazio Ultras ákváðu að hefna sín á Roma Ultras. Silvia Lore/Getty Images Tveir stuðningsmenn Roma voru stungnir af stuðningsmönnum Lazio í hefniskyni eftir að Rómverjar réðust inn á bar og eyðilögðu fagnaðarlæti Lazio manna. Nágrannaliðin Lazio og AS Roma áttust við í 8-liða úrslitum ítalska bikarsins. Leiknum lauk með 1-0 sigri Lazio, Mattia Zaccagni skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu, þrír leikmenn fengu svo að líta rautt spjald á lokamínútunum. Mikil átök innan vallar en mest urðu þau utan vallar og eftir leik. Stuðningsmenn Lazio fögnuðu sigrinum á Ponte Milvio, tíðsóttum bar í borginni. Hátt í annað hundrað Rómverja réðst þá inn á staðinn, köstuðu flöskum og kveiktu í flugeldum. Róttækustu stuðningsmenn, Lazio Ultras, ákváðu að svara í sömu mynt. Talið er að um átta menn hafi síðar í skjóli nætur ráðist á Clover Pub, vinsælan stað meðal stuðningsmanna Roma, vopnaðir kylfum og eggvopnum. Eigandi staðarins, sjálfur dyggur stuðningsmaður AS Roma, og starfsmaður hans reyndu að stígja mönnum sundur en voru báðir stungnir margsinnis í kviðinn. Mennirnir voru í kjölfarið fluttir á spítala og ástand þeirra beggja talið alvarlegt, en ekki lífshættulegt. Þegar lögreglan mætti á svæðið voru stuðningsmenn Lazio löngu horfnir. Rannsókn er hafin til að hafa uppi á mönnunum. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Bjórflösku kastað í leikmann Roma Eins og oft í leikjum Lazio og Roma gekk mikið á þegar liðin mættust í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í gær. 11. janúar 2024 15:01 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Leik lokið: Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Nágrannaliðin Lazio og AS Roma áttust við í 8-liða úrslitum ítalska bikarsins. Leiknum lauk með 1-0 sigri Lazio, Mattia Zaccagni skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu, þrír leikmenn fengu svo að líta rautt spjald á lokamínútunum. Mikil átök innan vallar en mest urðu þau utan vallar og eftir leik. Stuðningsmenn Lazio fögnuðu sigrinum á Ponte Milvio, tíðsóttum bar í borginni. Hátt í annað hundrað Rómverja réðst þá inn á staðinn, köstuðu flöskum og kveiktu í flugeldum. Róttækustu stuðningsmenn, Lazio Ultras, ákváðu að svara í sömu mynt. Talið er að um átta menn hafi síðar í skjóli nætur ráðist á Clover Pub, vinsælan stað meðal stuðningsmanna Roma, vopnaðir kylfum og eggvopnum. Eigandi staðarins, sjálfur dyggur stuðningsmaður AS Roma, og starfsmaður hans reyndu að stígja mönnum sundur en voru báðir stungnir margsinnis í kviðinn. Mennirnir voru í kjölfarið fluttir á spítala og ástand þeirra beggja talið alvarlegt, en ekki lífshættulegt. Þegar lögreglan mætti á svæðið voru stuðningsmenn Lazio löngu horfnir. Rannsókn er hafin til að hafa uppi á mönnunum.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Bjórflösku kastað í leikmann Roma Eins og oft í leikjum Lazio og Roma gekk mikið á þegar liðin mættust í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í gær. 11. janúar 2024 15:01 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Leik lokið: Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Bjórflösku kastað í leikmann Roma Eins og oft í leikjum Lazio og Roma gekk mikið á þegar liðin mættust í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í gær. 11. janúar 2024 15:01