Enn leitað að fólki eftir jarðskjálftann í Japan Magnús Jochum Pálsson skrifar 2. janúar 2024 00:01 Hér má sjá byggingu sem féll á hliðina eftir jarðkjálfta í Wajima í Ishikawa-héraði. AP/Kyodo News Að minnsta kosti fimm eru látnir eftir jarðskjálftann sem reið yfir Japan á nýársdag að sögn yfirvalda. Fjöldi húsa eyðilagðist, um 33 þúsund heimili eru án rafmagns og mörg þúsund manns hafa flúið vesturströndina vegna hættu á flóðbylgjum. Skjálftinn mældist 7,6 að stærð en ekki er vitað hvert umfang eyðileggingarinnar er og enn er leitað að fólki í rústunum. Þá olli skjálftinn flóðbylgjum sem náðu allt að metra hæð og riðu yfir vesturströnd Japan og austurströnd Suður-Kóreu. Innviðir illa farnir og björgunarstarf flókið Herinn var ræstur út til að aðstoða í björgunarstarfi en umfangsmiklar skemmdir á vegum hafa gert björgunarstarfsfólki erfiðara fyrir. Þá var einum flugvelli á svæðinu lokað eftir að sprungur opnuðust á flugbraut hans. Japanski fréttamiðillinn NHK segir lækna ekki hafa komist að sjúkrahúsinu í bænum Suzu sem fór ansi illa út úr skjálftanum. Sjúkrahúsið gengur nú fyrir vararafali vegna rafmagnsleysis á svæðinu. Maður á tíræðisaldri var úrskurðaður látinn eftir að bygging hrundi í bænum Shika í Ishikawa-héraði. Miðillinn Kyodo News greindi frá fjórum dauðsföllum í Ishikawa, karlmanni og konu á sextugsaldri, ungum dreng og karlmanni á áttræðisaldri. Japan Náttúruhamfarir Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri fréttir Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Sjá meira
Skjálftinn mældist 7,6 að stærð en ekki er vitað hvert umfang eyðileggingarinnar er og enn er leitað að fólki í rústunum. Þá olli skjálftinn flóðbylgjum sem náðu allt að metra hæð og riðu yfir vesturströnd Japan og austurströnd Suður-Kóreu. Innviðir illa farnir og björgunarstarf flókið Herinn var ræstur út til að aðstoða í björgunarstarfi en umfangsmiklar skemmdir á vegum hafa gert björgunarstarfsfólki erfiðara fyrir. Þá var einum flugvelli á svæðinu lokað eftir að sprungur opnuðust á flugbraut hans. Japanski fréttamiðillinn NHK segir lækna ekki hafa komist að sjúkrahúsinu í bænum Suzu sem fór ansi illa út úr skjálftanum. Sjúkrahúsið gengur nú fyrir vararafali vegna rafmagnsleysis á svæðinu. Maður á tíræðisaldri var úrskurðaður látinn eftir að bygging hrundi í bænum Shika í Ishikawa-héraði. Miðillinn Kyodo News greindi frá fjórum dauðsföllum í Ishikawa, karlmanni og konu á sextugsaldri, ungum dreng og karlmanni á áttræðisaldri.
Japan Náttúruhamfarir Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri fréttir Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Sjá meira