Náðu ekki samningum um áframhaldandi leikskólastarf í Grindavík Jón Þór Stefánsson skrifar 21. desember 2023 12:50 Líkt og alþjóð veit hafa jarðhræringar og eldgos einkennt síðustu mánuði í Grindavík. Vísir/Vilhelm Heilsuleiksskólinn Krókur í Grindavík tilkynnti foreldrum barna í skólanum í gær að samningar um áframhaldandi rekstur skólans eftir áramót hefðu ekki tekist. Bærinn mun sjálfur taka við leikskólastarfinu, en það hefur verið í umsjón Skóla ehf. Annars vegar er um að ræða tímabundna vistun barna vegna óvissuástandsins í Grindavík, sem bærinn mun taka við, og hins vegar samning um skólastarf Króks sem fellur úr gildi um áramót á næsta ári. Þetta kemur fram í tölvupóstum frá Grindavíkurbæ og Skólum ehf. til foreldra barnanna sem fréttastofa hefur undir höndum. „Starfsemi safnleikskóla fyrir grindvísk leikskólabörn verður óskert eftir áramót að öllu óbreyttu,“ segir í tölvupósti frá bænum. Þar er einnig tekið fram að bæjarráð hafi falið Skólaþjónustu Grindavíkurbæjar að skipuleggja leikskólavistun allra grindvískra leikskólabarna frá og með næstu áramótum. Í póstinum er vísað í bókun bæjarráðs, þar sem að segir að „með hagsmuni leikskólabarna í Grindavík að leiðarljósi“ muni bærinn sjá um vistun barnanna. Líkt og áður segir tilkynntu Skólar ehf. einnig um ákvörðunina í pósti til foreldra. Þar er þakkað fyrir gott og farsælt samstarf, en fólk beðið um að ræða við Grindavíkurbæ varðandi áframhaldandi leikskólastarf. Skólar ehf. rekur fimm heilsuleikskóla að Króki meðtöldum. Fyrirtækið er í eigu Guðmundar Péturssonar sem jafnframt er stjórnarformaður. Grindavík Leikskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira
Annars vegar er um að ræða tímabundna vistun barna vegna óvissuástandsins í Grindavík, sem bærinn mun taka við, og hins vegar samning um skólastarf Króks sem fellur úr gildi um áramót á næsta ári. Þetta kemur fram í tölvupóstum frá Grindavíkurbæ og Skólum ehf. til foreldra barnanna sem fréttastofa hefur undir höndum. „Starfsemi safnleikskóla fyrir grindvísk leikskólabörn verður óskert eftir áramót að öllu óbreyttu,“ segir í tölvupósti frá bænum. Þar er einnig tekið fram að bæjarráð hafi falið Skólaþjónustu Grindavíkurbæjar að skipuleggja leikskólavistun allra grindvískra leikskólabarna frá og með næstu áramótum. Í póstinum er vísað í bókun bæjarráðs, þar sem að segir að „með hagsmuni leikskólabarna í Grindavík að leiðarljósi“ muni bærinn sjá um vistun barnanna. Líkt og áður segir tilkynntu Skólar ehf. einnig um ákvörðunina í pósti til foreldra. Þar er þakkað fyrir gott og farsælt samstarf, en fólk beðið um að ræða við Grindavíkurbæ varðandi áframhaldandi leikskólastarf. Skólar ehf. rekur fimm heilsuleikskóla að Króki meðtöldum. Fyrirtækið er í eigu Guðmundar Péturssonar sem jafnframt er stjórnarformaður.
Grindavík Leikskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira