Keane: „Liverpool hefur unnið deildina einu sinni á síðustu þrjátíu árum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. desember 2023 07:31 Roy Keane liggur sjaldnast á skoðunum sínum. getty/Visionhaus Roy Keane sakaði Virgil van Dijk, fyrirliða Liverpool, um hroka og vanvirðingu í garð Manchester United eftir leik liðanna á Anfield í gær. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli. Eftir hann gagnrýndi Van Dijk United fyrir varfærinn leikstíl. Hann sagði að aðeins annað liðið hafi reynt að vinna leikinn og Liverpool hefði verið betri á öllum sviðum. Keane var ekki sáttur við ummæli Van Dijks og lét hann heyra það á Sky Sports eftir leikinn. „Það er mjög hrokafullt hjá Van Dijk að vanvirða United svona. Kannski kom hrokinn í bakið á þeim. Hann sagði að aðeins annað liðið hafi reynt að spila. United er í vandræðum. Stundum þarftu áminningu,“ sagði Keane. „Þetta er hroki. Þú þarft að mæta og gera þetta. Það er það sem frábær lið gera. Liverpool hefur unnið einn deildina einu sinni á síðustu þrjátíu árum. Við spiluðum oft við Liverpool þegar þeir voru í vandræðum. Þú finnur ólíkar leiðir til að vinna fótboltaleik.“ Keane hélt áfram og sagði að Liverpool gæti sjálfum sér um kennt að hafa ekki unnið leikinn. „United átti eitt eða tvö tækifæri. Þeir voru undir pressu, lágu aftarlega og spiluðu á þeim styrkleikum sem þeir hafa núna. Það er hrokafullt þegar þú segist vera vonsvikinn með jafntefli. Mikilvægasta tölfræðin eru lokatölurnar,“ sagði Keane. „Liverpool átti færi en nýtti þau ekki. Það er þeim að kenna. Það hefur ekkert með það hvernig Manchester United spilaði að gera.“ Liverpool er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 38 stig, stigi á eftir toppliði Arsenal. United er í 7. sætinu með 28 stig. Enski boltinn Tengdar fréttir Ten Hag: Við áttum tvö bestu færin Erik Ten Hag var stoltur af frammistöðu síns liðs í jafnteflinu gegn Liverpool í dag. hann sagði að hans menn hefðu getað ógnað liði Liverpool enn frekar. 17. desember 2023 21:01 Klopp sagði yfirburðina hafa verið meiri en í 7-0 sigrinum Jurgen Klopp segir að Liverpool hafi sýnt meiri yfirburði í leik liðsins gegn Manchester United í dag en í 7-0 sigrinum í fyrra. Liðin gerðu markalaust jafntefli á Anfield í dag. 17. desember 2023 19:04 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Leikurinn endaði með markalausu jafntefli. Eftir hann gagnrýndi Van Dijk United fyrir varfærinn leikstíl. Hann sagði að aðeins annað liðið hafi reynt að vinna leikinn og Liverpool hefði verið betri á öllum sviðum. Keane var ekki sáttur við ummæli Van Dijks og lét hann heyra það á Sky Sports eftir leikinn. „Það er mjög hrokafullt hjá Van Dijk að vanvirða United svona. Kannski kom hrokinn í bakið á þeim. Hann sagði að aðeins annað liðið hafi reynt að spila. United er í vandræðum. Stundum þarftu áminningu,“ sagði Keane. „Þetta er hroki. Þú þarft að mæta og gera þetta. Það er það sem frábær lið gera. Liverpool hefur unnið einn deildina einu sinni á síðustu þrjátíu árum. Við spiluðum oft við Liverpool þegar þeir voru í vandræðum. Þú finnur ólíkar leiðir til að vinna fótboltaleik.“ Keane hélt áfram og sagði að Liverpool gæti sjálfum sér um kennt að hafa ekki unnið leikinn. „United átti eitt eða tvö tækifæri. Þeir voru undir pressu, lágu aftarlega og spiluðu á þeim styrkleikum sem þeir hafa núna. Það er hrokafullt þegar þú segist vera vonsvikinn með jafntefli. Mikilvægasta tölfræðin eru lokatölurnar,“ sagði Keane. „Liverpool átti færi en nýtti þau ekki. Það er þeim að kenna. Það hefur ekkert með það hvernig Manchester United spilaði að gera.“ Liverpool er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 38 stig, stigi á eftir toppliði Arsenal. United er í 7. sætinu með 28 stig.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ten Hag: Við áttum tvö bestu færin Erik Ten Hag var stoltur af frammistöðu síns liðs í jafnteflinu gegn Liverpool í dag. hann sagði að hans menn hefðu getað ógnað liði Liverpool enn frekar. 17. desember 2023 21:01 Klopp sagði yfirburðina hafa verið meiri en í 7-0 sigrinum Jurgen Klopp segir að Liverpool hafi sýnt meiri yfirburði í leik liðsins gegn Manchester United í dag en í 7-0 sigrinum í fyrra. Liðin gerðu markalaust jafntefli á Anfield í dag. 17. desember 2023 19:04 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Ten Hag: Við áttum tvö bestu færin Erik Ten Hag var stoltur af frammistöðu síns liðs í jafnteflinu gegn Liverpool í dag. hann sagði að hans menn hefðu getað ógnað liði Liverpool enn frekar. 17. desember 2023 21:01
Klopp sagði yfirburðina hafa verið meiri en í 7-0 sigrinum Jurgen Klopp segir að Liverpool hafi sýnt meiri yfirburði í leik liðsins gegn Manchester United í dag en í 7-0 sigrinum í fyrra. Liðin gerðu markalaust jafntefli á Anfield í dag. 17. desember 2023 19:04