Keane: „Liverpool hefur unnið deildina einu sinni á síðustu þrjátíu árum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. desember 2023 07:31 Roy Keane liggur sjaldnast á skoðunum sínum. getty/Visionhaus Roy Keane sakaði Virgil van Dijk, fyrirliða Liverpool, um hroka og vanvirðingu í garð Manchester United eftir leik liðanna á Anfield í gær. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli. Eftir hann gagnrýndi Van Dijk United fyrir varfærinn leikstíl. Hann sagði að aðeins annað liðið hafi reynt að vinna leikinn og Liverpool hefði verið betri á öllum sviðum. Keane var ekki sáttur við ummæli Van Dijks og lét hann heyra það á Sky Sports eftir leikinn. „Það er mjög hrokafullt hjá Van Dijk að vanvirða United svona. Kannski kom hrokinn í bakið á þeim. Hann sagði að aðeins annað liðið hafi reynt að spila. United er í vandræðum. Stundum þarftu áminningu,“ sagði Keane. „Þetta er hroki. Þú þarft að mæta og gera þetta. Það er það sem frábær lið gera. Liverpool hefur unnið einn deildina einu sinni á síðustu þrjátíu árum. Við spiluðum oft við Liverpool þegar þeir voru í vandræðum. Þú finnur ólíkar leiðir til að vinna fótboltaleik.“ Keane hélt áfram og sagði að Liverpool gæti sjálfum sér um kennt að hafa ekki unnið leikinn. „United átti eitt eða tvö tækifæri. Þeir voru undir pressu, lágu aftarlega og spiluðu á þeim styrkleikum sem þeir hafa núna. Það er hrokafullt þegar þú segist vera vonsvikinn með jafntefli. Mikilvægasta tölfræðin eru lokatölurnar,“ sagði Keane. „Liverpool átti færi en nýtti þau ekki. Það er þeim að kenna. Það hefur ekkert með það hvernig Manchester United spilaði að gera.“ Liverpool er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 38 stig, stigi á eftir toppliði Arsenal. United er í 7. sætinu með 28 stig. Enski boltinn Tengdar fréttir Ten Hag: Við áttum tvö bestu færin Erik Ten Hag var stoltur af frammistöðu síns liðs í jafnteflinu gegn Liverpool í dag. hann sagði að hans menn hefðu getað ógnað liði Liverpool enn frekar. 17. desember 2023 21:01 Klopp sagði yfirburðina hafa verið meiri en í 7-0 sigrinum Jurgen Klopp segir að Liverpool hafi sýnt meiri yfirburði í leik liðsins gegn Manchester United í dag en í 7-0 sigrinum í fyrra. Liðin gerðu markalaust jafntefli á Anfield í dag. 17. desember 2023 19:04 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Sjá meira
Leikurinn endaði með markalausu jafntefli. Eftir hann gagnrýndi Van Dijk United fyrir varfærinn leikstíl. Hann sagði að aðeins annað liðið hafi reynt að vinna leikinn og Liverpool hefði verið betri á öllum sviðum. Keane var ekki sáttur við ummæli Van Dijks og lét hann heyra það á Sky Sports eftir leikinn. „Það er mjög hrokafullt hjá Van Dijk að vanvirða United svona. Kannski kom hrokinn í bakið á þeim. Hann sagði að aðeins annað liðið hafi reynt að spila. United er í vandræðum. Stundum þarftu áminningu,“ sagði Keane. „Þetta er hroki. Þú þarft að mæta og gera þetta. Það er það sem frábær lið gera. Liverpool hefur unnið einn deildina einu sinni á síðustu þrjátíu árum. Við spiluðum oft við Liverpool þegar þeir voru í vandræðum. Þú finnur ólíkar leiðir til að vinna fótboltaleik.“ Keane hélt áfram og sagði að Liverpool gæti sjálfum sér um kennt að hafa ekki unnið leikinn. „United átti eitt eða tvö tækifæri. Þeir voru undir pressu, lágu aftarlega og spiluðu á þeim styrkleikum sem þeir hafa núna. Það er hrokafullt þegar þú segist vera vonsvikinn með jafntefli. Mikilvægasta tölfræðin eru lokatölurnar,“ sagði Keane. „Liverpool átti færi en nýtti þau ekki. Það er þeim að kenna. Það hefur ekkert með það hvernig Manchester United spilaði að gera.“ Liverpool er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 38 stig, stigi á eftir toppliði Arsenal. United er í 7. sætinu með 28 stig.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ten Hag: Við áttum tvö bestu færin Erik Ten Hag var stoltur af frammistöðu síns liðs í jafnteflinu gegn Liverpool í dag. hann sagði að hans menn hefðu getað ógnað liði Liverpool enn frekar. 17. desember 2023 21:01 Klopp sagði yfirburðina hafa verið meiri en í 7-0 sigrinum Jurgen Klopp segir að Liverpool hafi sýnt meiri yfirburði í leik liðsins gegn Manchester United í dag en í 7-0 sigrinum í fyrra. Liðin gerðu markalaust jafntefli á Anfield í dag. 17. desember 2023 19:04 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Sjá meira
Ten Hag: Við áttum tvö bestu færin Erik Ten Hag var stoltur af frammistöðu síns liðs í jafnteflinu gegn Liverpool í dag. hann sagði að hans menn hefðu getað ógnað liði Liverpool enn frekar. 17. desember 2023 21:01
Klopp sagði yfirburðina hafa verið meiri en í 7-0 sigrinum Jurgen Klopp segir að Liverpool hafi sýnt meiri yfirburði í leik liðsins gegn Manchester United í dag en í 7-0 sigrinum í fyrra. Liðin gerðu markalaust jafntefli á Anfield í dag. 17. desember 2023 19:04
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti