Fjögurra mánaða barn fannst lifandi í tré eftir hvirfilbyl Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 15. desember 2023 22:28 Heljarinnar hvirfilbylur reið yfir Tennesseeríki síðastliðinn laugardag. AP/Mark Zaleski Fjögurra mánaða gamalt barn fannst lifandi uppi í tré eftir að hafa fokið í miklum hvirfilbyl í Tennesseeríki í Bandaríkjunum. BBC greinir frá því að mannskæður hvirfilbylur hafi riðið yfir Tennesseeríki síðasta laugardag og rifu húsbílinn sem barnið bjó í ásamt foreldrum sínum í sundur. Vindarnir rifu hann upp með húsbílnum þar sem hann lá í vöggu sinni. Barnið lifði þó af og fannst stuttu seinna í trjábol sem hafði brotnað í vindinum. Veggirnir hrundu Barnið, eins árs bróðir þess og foreldrar þeirra lifðu hamfarirnar öll af með minniháttar áverka. „Hvirfilbylurinn kom og tók vögguna með barninu mínu í. Hann var það fyrsta sem fauk,“ sagði móðir barnsins í viðtali við fréttamiðil á svæðinu. Kærastinn hennar og faðir barnsins hélt í vögguna en hvirfilbylurinn feykti honum líka. „Hann hélt í vögguna allan tímann og þeir þeyttust í hringi. Svo var þeim feykt í burtu,“ bætir móðir barnsins við. „Eitthvað sagði mér að hlaupa og leggjast á son minn. Á sömu stundu og ég lagðist á hann hrundu veggirnir. Ég var bókstaflega að kremjast, ég gat ekki andað,“ segir hún. Fannst í „trjábolsvöggu“ Þegar hvirfilbylurinn hafði liðið hjá tókst henni að klöngrast upp úr rústunum ásamt eins árs syni sínum. Hún og barnsfaðir hennar hófu þá að leita að ungabarninu. Þau leituðu í hellidembunni og fundu barnið loks lifandi í því sem hún lýsti sem „lítilli trjábolsvöggu.“ „Ég hélt að hann væri dáinn. Ég var nokkuð viss um að hann væri dáin og að við myndum ekki finna hann. En hér er hann og það er Guði að þakka,“ segir hún. Bandaríkin Náttúruhamfarir Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
BBC greinir frá því að mannskæður hvirfilbylur hafi riðið yfir Tennesseeríki síðasta laugardag og rifu húsbílinn sem barnið bjó í ásamt foreldrum sínum í sundur. Vindarnir rifu hann upp með húsbílnum þar sem hann lá í vöggu sinni. Barnið lifði þó af og fannst stuttu seinna í trjábol sem hafði brotnað í vindinum. Veggirnir hrundu Barnið, eins árs bróðir þess og foreldrar þeirra lifðu hamfarirnar öll af með minniháttar áverka. „Hvirfilbylurinn kom og tók vögguna með barninu mínu í. Hann var það fyrsta sem fauk,“ sagði móðir barnsins í viðtali við fréttamiðil á svæðinu. Kærastinn hennar og faðir barnsins hélt í vögguna en hvirfilbylurinn feykti honum líka. „Hann hélt í vögguna allan tímann og þeir þeyttust í hringi. Svo var þeim feykt í burtu,“ bætir móðir barnsins við. „Eitthvað sagði mér að hlaupa og leggjast á son minn. Á sömu stundu og ég lagðist á hann hrundu veggirnir. Ég var bókstaflega að kremjast, ég gat ekki andað,“ segir hún. Fannst í „trjábolsvöggu“ Þegar hvirfilbylurinn hafði liðið hjá tókst henni að klöngrast upp úr rústunum ásamt eins árs syni sínum. Hún og barnsfaðir hennar hófu þá að leita að ungabarninu. Þau leituðu í hellidembunni og fundu barnið loks lifandi í því sem hún lýsti sem „lítilli trjábolsvöggu.“ „Ég hélt að hann væri dáinn. Ég var nokkuð viss um að hann væri dáin og að við myndum ekki finna hann. En hér er hann og það er Guði að þakka,“ segir hún.
Bandaríkin Náttúruhamfarir Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira