Segir lægðina standa stutt yfir og spáir snjó um helgina Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 13. desember 2023 22:03 Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. Vísir/Arnar Gular viðvaranir skella á í nótt og lægðir ganga yfir landið nú í aðdraganda jóla. Veðurfræðingur segir að óveðrið verði yfirstaðið við fótferðartíma í fyrramálið. Þá spáir hann norðanátt með kólnandi veðri um jólin. Fréttamaður kíkti út í Kvöldfréttum Stöðvar 2 og ræddi við Einar Sveinbjörnsson veðurfræðing um veðrið næstu daga. „Lægðin er á Grænlandshafi og hún er dálítið djúp, ein sú dýpsta sem við höfum séð í haust,“ segir Einar. Hann segir lægðina þó hafa farið mildum höndum um okkur hingað til, þýtt sé og hiti yfir frostmarki um allt land. Í nótt segir Einar lægðina koma til með að slengja inn suðvestan- og vestanstreng og þá nái vindur stormstyrk á suðurlandi og vesturlandi. „Það stendur nú stutt yfir. Það má reikna með að það snjói eða geri hríð á hærri fjallvegum eins og á Hellisheiðinni en það verður slydda og rigning á láglendinu,“ segir Einar. Hann segir að óveðrið verði yfirstaðið á höfuðborgarsvæðinu við fótaferðartíma í fyrramálið. „Þannig að morgunumferðin, hún sleppur. Og síðan má gera ráð fyrir því að hún kólni hægt og bítandi á morgun og geri snjóföl aðfaranótt föstudags, mjög víða á landinu.“ Hvernig verður með ferðalög milli landshluta, eigum við von á hálku? „Það verður hálka yfir fjallvegi á morgun og síðar á láglendi sem fylgir svona éljagangi, einkum um vestanvert landið. Norðurlandið sleppur nú betur,“ segir Einar. Hann segir að ný lægðarbylgja sé væntanleg á föstudag og þá muni snjóinn taka upp mjög fljótt. Geturðu eitthvað sagt okkur um jólaveðrið? „Það kemur til með að snjóa núna um helgina. Þann snjó tekur alla vega upp aftur. Það er ekki gott að segja til hvað gerist fyrir jólin en spárnar eru að hallast að því að um jólin snúist hann í norðanátt með kólnandi veðri,“ segir Einar. Veður Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Sjá meira
Fréttamaður kíkti út í Kvöldfréttum Stöðvar 2 og ræddi við Einar Sveinbjörnsson veðurfræðing um veðrið næstu daga. „Lægðin er á Grænlandshafi og hún er dálítið djúp, ein sú dýpsta sem við höfum séð í haust,“ segir Einar. Hann segir lægðina þó hafa farið mildum höndum um okkur hingað til, þýtt sé og hiti yfir frostmarki um allt land. Í nótt segir Einar lægðina koma til með að slengja inn suðvestan- og vestanstreng og þá nái vindur stormstyrk á suðurlandi og vesturlandi. „Það stendur nú stutt yfir. Það má reikna með að það snjói eða geri hríð á hærri fjallvegum eins og á Hellisheiðinni en það verður slydda og rigning á láglendinu,“ segir Einar. Hann segir að óveðrið verði yfirstaðið á höfuðborgarsvæðinu við fótaferðartíma í fyrramálið. „Þannig að morgunumferðin, hún sleppur. Og síðan má gera ráð fyrir því að hún kólni hægt og bítandi á morgun og geri snjóföl aðfaranótt föstudags, mjög víða á landinu.“ Hvernig verður með ferðalög milli landshluta, eigum við von á hálku? „Það verður hálka yfir fjallvegi á morgun og síðar á láglendi sem fylgir svona éljagangi, einkum um vestanvert landið. Norðurlandið sleppur nú betur,“ segir Einar. Hann segir að ný lægðarbylgja sé væntanleg á föstudag og þá muni snjóinn taka upp mjög fljótt. Geturðu eitthvað sagt okkur um jólaveðrið? „Það kemur til með að snjóa núna um helgina. Þann snjó tekur alla vega upp aftur. Það er ekki gott að segja til hvað gerist fyrir jólin en spárnar eru að hallast að því að um jólin snúist hann í norðanátt með kólnandi veðri,“ segir Einar.
Veður Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Sjá meira