Þýsku meistararnir steinlágu gegn Frankfurt Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. desember 2023 16:25 Harry Kane og félagar í Bayern München máttu þola ótrúlegt tap gegn Frankfurt í dag. Markus Gilliar - GES Sportfoto/Getty Images Þýskalandsmeistarar Bayern München máttu þola ótrúlegt 5-1 tap er liðið heimsótti Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Egyptinn Omar Marmoush kom heimamönnum í Frankfurt yfir strax á 12. mínútu leiksins áður en Eric Ebimbe tvöfaldaði forystu liðsins eftir rétt rúmlega hálftíma leik. Hugo Larsson skoraði svo þriðja mark heimamanna stuttu síðar, en gestirnir klóruðu í bakkann á 44. mínútu með marki frá Joshua Kimmich. Nær komust gestirnir þó ekki því Eric Ebimbe bætti öðru marki sínu við þegar síðari hálfleikur var aðeins fimm mínútna gamall áður en Ansgar Knauff gulltryggði ótrúlegan 5-1 sigur Frankfurt. Frankfurt situr nú í sjöunda sæti þýsku deildarinnar með 21 stig eftir 14 leiki eftir sigur dagsins. Bayern München situr hins vegar í öðru sæti deildarinnar með 32 stig, þremur stigum á eftir toppliði Bayer Leverkusen. Úrslit dagsins Frankfurt 5-1 Bayern München FC Heidenheim 3-2 SV Darmstadt Union Berlin 3-1 Borussia Mönchengladbach Werder Bremen 2-0 Augsburg Wolfsburg 0-1 Freiburg Þýski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Jon Dahl rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg | Strákarnir verða að vinna Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Sjá meira
Egyptinn Omar Marmoush kom heimamönnum í Frankfurt yfir strax á 12. mínútu leiksins áður en Eric Ebimbe tvöfaldaði forystu liðsins eftir rétt rúmlega hálftíma leik. Hugo Larsson skoraði svo þriðja mark heimamanna stuttu síðar, en gestirnir klóruðu í bakkann á 44. mínútu með marki frá Joshua Kimmich. Nær komust gestirnir þó ekki því Eric Ebimbe bætti öðru marki sínu við þegar síðari hálfleikur var aðeins fimm mínútna gamall áður en Ansgar Knauff gulltryggði ótrúlegan 5-1 sigur Frankfurt. Frankfurt situr nú í sjöunda sæti þýsku deildarinnar með 21 stig eftir 14 leiki eftir sigur dagsins. Bayern München situr hins vegar í öðru sæti deildarinnar með 32 stig, þremur stigum á eftir toppliði Bayer Leverkusen. Úrslit dagsins Frankfurt 5-1 Bayern München FC Heidenheim 3-2 SV Darmstadt Union Berlin 3-1 Borussia Mönchengladbach Werder Bremen 2-0 Augsburg Wolfsburg 0-1 Freiburg
Frankfurt 5-1 Bayern München FC Heidenheim 3-2 SV Darmstadt Union Berlin 3-1 Borussia Mönchengladbach Werder Bremen 2-0 Augsburg Wolfsburg 0-1 Freiburg
Þýski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Jon Dahl rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg | Strákarnir verða að vinna Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Sjá meira