Forsetinn setur mark frá Højlund á óskalistann í viðtali á Old Trafford Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. desember 2023 15:12 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er staddur á Old Trafford til að fylgjast með viðureign Manchester United og Bournemouth. Skjáskot/MUTV Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var tekinn á tal á varamannabekk Manchester United fyrir leik liðsins gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þegar þetta er ritað er leikur United og Bournemouth nýhafinn og er staðan 0-1, Bournemouth í vil. Forseti Íslands er meðal áhorfenda. Áður en leikurinn hófst var Guðni tekinn í stutt viðtal hjá sjónvarpsstöð heimamanna, MUTV. Þar sagði hann meðal annars að á jólagjafaóskalista hans væri mark frá danska framherjanum Rasmus Højlund. „Bournemouth er sterkt lið sem er búið að tengja saman nokkra sigra í röð núna, en við spiluðum vel á móti Chelsea,“ sagði Guðni í viðtalinu. „Ef ég ætti eina ósk um jólagjöf þá væri það að fá deildarmark frá Højlund. Það mun gerast á endanum og hver veit, kannski gerist það í dag.“ It's not every day we welcome the president of Iceland to Old Trafford...A pleasure to have you, Gudni Johannesson 🇮🇸#MUFC || #MUNBOU— Manchester United (@ManUtd) December 9, 2023 Eins og áður segir er Bournemouth með 0-1 forystu þegar þetta er ritað og Rasmus Højlundsitur á varamannabekk Manchester United. Eins og staðan er akkúrat núna þarf því ýmislegt að breytast til að Guðni fái ósk sína uppfyllta. Viðtalið við Guðna í heild sinni má sjá á heimasíðu Manchester United með því að smella hér. Enski boltinn Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Sjá meira
Þegar þetta er ritað er leikur United og Bournemouth nýhafinn og er staðan 0-1, Bournemouth í vil. Forseti Íslands er meðal áhorfenda. Áður en leikurinn hófst var Guðni tekinn í stutt viðtal hjá sjónvarpsstöð heimamanna, MUTV. Þar sagði hann meðal annars að á jólagjafaóskalista hans væri mark frá danska framherjanum Rasmus Højlund. „Bournemouth er sterkt lið sem er búið að tengja saman nokkra sigra í röð núna, en við spiluðum vel á móti Chelsea,“ sagði Guðni í viðtalinu. „Ef ég ætti eina ósk um jólagjöf þá væri það að fá deildarmark frá Højlund. Það mun gerast á endanum og hver veit, kannski gerist það í dag.“ It's not every day we welcome the president of Iceland to Old Trafford...A pleasure to have you, Gudni Johannesson 🇮🇸#MUFC || #MUNBOU— Manchester United (@ManUtd) December 9, 2023 Eins og áður segir er Bournemouth með 0-1 forystu þegar þetta er ritað og Rasmus Højlundsitur á varamannabekk Manchester United. Eins og staðan er akkúrat núna þarf því ýmislegt að breytast til að Guðni fái ósk sína uppfyllta. Viðtalið við Guðna í heild sinni má sjá á heimasíðu Manchester United með því að smella hér.
Enski boltinn Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Sjá meira