Óheimilt verði að fljúga með hunda og ketti í farþegarými Atli Ísleifsson skrifar 8. desember 2023 12:39 Markmið reglugerðarinnar er að tryggja heilbrigði dýra og manna með því að fyrirbyggja að smitsjúkdómar berist til landsins. Myndin er úr safni. Getty Óheimilt verður að flytja hunda og ketti til landsins í farþegarými flugvéla samkvæmt drögum að breytingu á reglugerð um innflutning hunda og katta. Drögin hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Á vef Icelandair segir nú að hægt hafi verið að bóka ketti, hunda og önnur gæludýr í flutning á sérstökum loftræstum flutningssvæðum í farangursrými vélarinnar í flestu flugi Icelandair, að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Á vef Play segir að ekki sé boðið upp á flutning dýra, nema þá leiðsögu og þjónustuhunda. Um reglugerðina segir að hún hafi það að markmiði að tryggja heilbrigði dýra og manna með því að fyrirbyggja að smitsjúkdómar berist til landsins. „Tillögurnar eru byggðar á mati og greiningu Matvælastofnunar. Breytingarnar sem lagðar eru til á gildandi regluverki lúta að því að samræma ákvæði reglugerðarinnar og laga nr. 54/1990 um innflutning dýra og að því að tryggja að markmiði regluverksins sé gætt um að fyrirbyggja að smitsjúkdómar berist til landsins. Einnig lúta breytingarnar að því hlutverki Matvælastofnunar að endurmeta reglulega Viðauka I, þ.e. landlista og flokkun útflutningslanda m.t.t. dýrasjúkdómastöðu.“ Samkvæmt drögunum að breytingum verður Matvælastofnun einnig gert heimilt að gefa kost á að dýr sem flutt séu inn ólöglega eða uppfylli ekki innflutningsskilyrði verði send úr landi sé smitvörnum ekki ógnað. Núgildandi grein kveður einungis á um að dýrinu skuli fargað. Fréttir af flugi Gæludýr Dýr Hundar Kettir Dýraheilbrigði Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Innlent Fleiri fréttir Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Sjá meira
Drögin hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Á vef Icelandair segir nú að hægt hafi verið að bóka ketti, hunda og önnur gæludýr í flutning á sérstökum loftræstum flutningssvæðum í farangursrými vélarinnar í flestu flugi Icelandair, að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Á vef Play segir að ekki sé boðið upp á flutning dýra, nema þá leiðsögu og þjónustuhunda. Um reglugerðina segir að hún hafi það að markmiði að tryggja heilbrigði dýra og manna með því að fyrirbyggja að smitsjúkdómar berist til landsins. „Tillögurnar eru byggðar á mati og greiningu Matvælastofnunar. Breytingarnar sem lagðar eru til á gildandi regluverki lúta að því að samræma ákvæði reglugerðarinnar og laga nr. 54/1990 um innflutning dýra og að því að tryggja að markmiði regluverksins sé gætt um að fyrirbyggja að smitsjúkdómar berist til landsins. Einnig lúta breytingarnar að því hlutverki Matvælastofnunar að endurmeta reglulega Viðauka I, þ.e. landlista og flokkun útflutningslanda m.t.t. dýrasjúkdómastöðu.“ Samkvæmt drögunum að breytingum verður Matvælastofnun einnig gert heimilt að gefa kost á að dýr sem flutt séu inn ólöglega eða uppfylli ekki innflutningsskilyrði verði send úr landi sé smitvörnum ekki ógnað. Núgildandi grein kveður einungis á um að dýrinu skuli fargað.
Fréttir af flugi Gæludýr Dýr Hundar Kettir Dýraheilbrigði Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Innlent Fleiri fréttir Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Sjá meira