Klopp snöggreiddist eftir misheppnaðan brandara í beinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2023 15:31 Jürgen Klopp var allt annað en ánægður með brandara spyrilsins. Getty/Simon Stacpoole Jürgen Klopp og Liverpool fólk hefur kvartað mikið yfir því að liðið sé alltaf að spila klukkan hálfeitt á laugardögum og þá sérstaklega eftir landsleikjahlé. Ekkert lið í ensku úrvalsdeildinni hefur lent jafnoft í þessu og Liverpool en Liverpool menn eru meira að segja í algjörum sérflokki. Þetta er líka viðkvæmt mál á Anfield en marka má viðbrögð knattspyrnustjóra félagsins. Jurgen Klopp snaps at Amazon Prime presenter after he makes 'inappropriate' joke pic.twitter.com/E1UMpHFX4y— SPORTbible (@sportbible) December 6, 2023 Liverpool vann 2-0 sigur á Sheffield United í vikunni þökk sé mörkum frá Virgil van Dijk and Dominik Szoboszlai á Bramall Lane og eftir leikinn var Marcus Buckland á Amazon Prime með Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, í beinni. Buckland ætlaði að vera sniðugur þegar hann spurði út í næsta leik Liverpool sem verður einmitt á laugardaginn á móti Crystal Palace og auðvitað klukkan 12.30. „Þið eruð að fara á útivöll á móti Crystal Palace um helgina og hann er spilaður á uppáhaldstíma ykkar,“ sagði Marcus Buckland en kveikti með því heldur betur í stjóra Liverpool sem snöggreiddist og greip fram í fyrir honum. „Það er gott hjá þér að grínast með það, virkilega hugrakkt af þér. Ég átta mig á því að þú skilur ekki um hvað þetta snýst og samt ertu að vinna við fótbolta. Af hverju ætti ég því að útskýra það aftur. Það lýsir ákveðni fáfræði hjá þér að grínast með svona hluti,“ svaraði Jürgen Klopp fúll. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Enski boltinn Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
Ekkert lið í ensku úrvalsdeildinni hefur lent jafnoft í þessu og Liverpool en Liverpool menn eru meira að segja í algjörum sérflokki. Þetta er líka viðkvæmt mál á Anfield en marka má viðbrögð knattspyrnustjóra félagsins. Jurgen Klopp snaps at Amazon Prime presenter after he makes 'inappropriate' joke pic.twitter.com/E1UMpHFX4y— SPORTbible (@sportbible) December 6, 2023 Liverpool vann 2-0 sigur á Sheffield United í vikunni þökk sé mörkum frá Virgil van Dijk and Dominik Szoboszlai á Bramall Lane og eftir leikinn var Marcus Buckland á Amazon Prime með Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, í beinni. Buckland ætlaði að vera sniðugur þegar hann spurði út í næsta leik Liverpool sem verður einmitt á laugardaginn á móti Crystal Palace og auðvitað klukkan 12.30. „Þið eruð að fara á útivöll á móti Crystal Palace um helgina og hann er spilaður á uppáhaldstíma ykkar,“ sagði Marcus Buckland en kveikti með því heldur betur í stjóra Liverpool sem snöggreiddist og greip fram í fyrir honum. „Það er gott hjá þér að grínast með það, virkilega hugrakkt af þér. Ég átta mig á því að þú skilur ekki um hvað þetta snýst og samt ertu að vinna við fótbolta. Af hverju ætti ég því að útskýra það aftur. Það lýsir ákveðni fáfræði hjá þér að grínast með svona hluti,“ svaraði Jürgen Klopp fúll. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Enski boltinn Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira