Glímdi við fjárhagsáhyggjur fyrir andlátið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. nóvember 2023 10:01 Maddy Cusack fannst látin á heimili sínu 20. september síðastliðinn. getty/Charlotte Tattersall Maddie Cusack, varafyrirliði Sheffield United sem lést í september, átti erfitt með að ná endum saman. Móðir hennar segir of mikla pressu á fótboltakonum. Cusack lést á heimili sínu 20. september, aðeins 27 ára. Fjölskylda hennar hefur greint frá því að Sheffield United rannsaki nú þá atburði sem gætu hafa leitt til andláts hennar. Móðir Cusacks, Deborah, segir að þótt dóttir sín hafi ekki glímt við andleg veikindi hafi hún lent í þrengingum mánuðina fyrir andlátið, meðal annars fjárhagslegum. Auk þess að spila með Sheffield United í ensku B-deildinni starfaði Cusack við markaðsstörf hjá félaginu. „Á síðasta ári voru leikmennirnir ekki atvinnumenn. Þeir voru í fullu starfi og æfðu þrisvar sinnum í viku, spiluðu á sunnudegi og ferðuðust oft á laugardegi til að geta spilað daginn eftir fyrir algjört lágmarkskaup,“ sagði Deborah um aðstæður dóttur sinnar. „Ég held að Madelaine hafi fengið sex þúsund pund [rúmlega milljón íslenskra króna] fyrir að spila fótbolta í fyrra. Svo þessar stelpur þurfa að vera í tveimur störfum. Þær þurfa að æfa og haga sér eins og fótboltakarlar fyrir snefil af því sem þeir fá. Það er of mikið, pressan er alltof mikil.“ Fjölskylda Cusacks.getty/Martin Rickett Móðir Cusacks segir að hún hafi aldrei verið glaðari en um síðustu jól en eitthvað hafi breyst í febrúar. „Hún hafði áhyggjur af fótboltaferlinum því fótboltinn var henni allt. Það að honum hafi verið ógnað í einhverri mynd særði hana. Andi hennar var brotinn, það er besta leiðin til að skýra það,“ sagði Deborah. Cusack kom til Sheffield United frá Leicester City 2019. Hún varð fyrsta konan til að spila hundrað leiki fyrir félagið. Enski boltinn Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjá meira
Cusack lést á heimili sínu 20. september, aðeins 27 ára. Fjölskylda hennar hefur greint frá því að Sheffield United rannsaki nú þá atburði sem gætu hafa leitt til andláts hennar. Móðir Cusacks, Deborah, segir að þótt dóttir sín hafi ekki glímt við andleg veikindi hafi hún lent í þrengingum mánuðina fyrir andlátið, meðal annars fjárhagslegum. Auk þess að spila með Sheffield United í ensku B-deildinni starfaði Cusack við markaðsstörf hjá félaginu. „Á síðasta ári voru leikmennirnir ekki atvinnumenn. Þeir voru í fullu starfi og æfðu þrisvar sinnum í viku, spiluðu á sunnudegi og ferðuðust oft á laugardegi til að geta spilað daginn eftir fyrir algjört lágmarkskaup,“ sagði Deborah um aðstæður dóttur sinnar. „Ég held að Madelaine hafi fengið sex þúsund pund [rúmlega milljón íslenskra króna] fyrir að spila fótbolta í fyrra. Svo þessar stelpur þurfa að vera í tveimur störfum. Þær þurfa að æfa og haga sér eins og fótboltakarlar fyrir snefil af því sem þeir fá. Það er of mikið, pressan er alltof mikil.“ Fjölskylda Cusacks.getty/Martin Rickett Móðir Cusacks segir að hún hafi aldrei verið glaðari en um síðustu jól en eitthvað hafi breyst í febrúar. „Hún hafði áhyggjur af fótboltaferlinum því fótboltinn var henni allt. Það að honum hafi verið ógnað í einhverri mynd særði hana. Andi hennar var brotinn, það er besta leiðin til að skýra það,“ sagði Deborah. Cusack kom til Sheffield United frá Leicester City 2019. Hún varð fyrsta konan til að spila hundrað leiki fyrir félagið.
Enski boltinn Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjá meira