Glímdi við fjárhagsáhyggjur fyrir andlátið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. nóvember 2023 10:01 Maddy Cusack fannst látin á heimili sínu 20. september síðastliðinn. getty/Charlotte Tattersall Maddie Cusack, varafyrirliði Sheffield United sem lést í september, átti erfitt með að ná endum saman. Móðir hennar segir of mikla pressu á fótboltakonum. Cusack lést á heimili sínu 20. september, aðeins 27 ára. Fjölskylda hennar hefur greint frá því að Sheffield United rannsaki nú þá atburði sem gætu hafa leitt til andláts hennar. Móðir Cusacks, Deborah, segir að þótt dóttir sín hafi ekki glímt við andleg veikindi hafi hún lent í þrengingum mánuðina fyrir andlátið, meðal annars fjárhagslegum. Auk þess að spila með Sheffield United í ensku B-deildinni starfaði Cusack við markaðsstörf hjá félaginu. „Á síðasta ári voru leikmennirnir ekki atvinnumenn. Þeir voru í fullu starfi og æfðu þrisvar sinnum í viku, spiluðu á sunnudegi og ferðuðust oft á laugardegi til að geta spilað daginn eftir fyrir algjört lágmarkskaup,“ sagði Deborah um aðstæður dóttur sinnar. „Ég held að Madelaine hafi fengið sex þúsund pund [rúmlega milljón íslenskra króna] fyrir að spila fótbolta í fyrra. Svo þessar stelpur þurfa að vera í tveimur störfum. Þær þurfa að æfa og haga sér eins og fótboltakarlar fyrir snefil af því sem þeir fá. Það er of mikið, pressan er alltof mikil.“ Fjölskylda Cusacks.getty/Martin Rickett Móðir Cusacks segir að hún hafi aldrei verið glaðari en um síðustu jól en eitthvað hafi breyst í febrúar. „Hún hafði áhyggjur af fótboltaferlinum því fótboltinn var henni allt. Það að honum hafi verið ógnað í einhverri mynd særði hana. Andi hennar var brotinn, það er besta leiðin til að skýra það,“ sagði Deborah. Cusack kom til Sheffield United frá Leicester City 2019. Hún varð fyrsta konan til að spila hundrað leiki fyrir félagið. Enski boltinn Mest lesið Ljósmyndari tekinn með valdi frá brúðkaupsgestum Fótbolti Cecilía meðal fimm efnilegustu leikmanna á EM Fótbolti Forsetahjónin fengu EM-treyjur frá stelpunum okkar Fótbolti Fyrrum Championship þjálfari starfar nú á flugvelli Sport Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Körfubolti Í beinni: FH - Vestri | Gætu flogið upp um fjögur sæti Íslenski boltinn Fékk símtal á fimmtudaginn og komst að samkomulagi sólarhring síðar Íslenski boltinn Hélt fætinum, stöðvaði gjaldþrot félagsins og kom því fertugur í La Liga Fótbolti Tvö hundruð milljónir punda í vaskinn hjá Everton Sport Dagskráin í dag: Besta deild karla og leikur 7 í NBA Sport Fleiri fréttir Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Garnacho vill vera áfram á Englandi Tottenham festir fyrstu kaup í stjóratíð Frank Man City að fá einn efnilegasta miðjumann Evrópu Atlético hætt við Hernandez og sýnir Robertson áhuga Milner spilar til fertugs í von um að slá leikjametið Þrátt fyrir að vera með fimm vill Newcastle einn markvörð til viðbótar Guðlaugur Victor fær nýjan þjálfara Tottenham leitar réttar síns eftir ákvörðun INEOS Vilja að Mbeumo elti stjórann Veltir því fyrir sér hvort „24 klukkutíma reglan“ lifi af vistaskiptin Gamli liðsfélagi Arnars og Bjarka gæti bæst í þjálfarateymi Liverpool „Barcelona og Real Madrid hefðu rekið mig“ Fer fyrst í frí en semur svo við Liverpool Borga fimm milljarða fyrir táning Man. Utd með í slaginn um Ekitike Sjá meira
Cusack lést á heimili sínu 20. september, aðeins 27 ára. Fjölskylda hennar hefur greint frá því að Sheffield United rannsaki nú þá atburði sem gætu hafa leitt til andláts hennar. Móðir Cusacks, Deborah, segir að þótt dóttir sín hafi ekki glímt við andleg veikindi hafi hún lent í þrengingum mánuðina fyrir andlátið, meðal annars fjárhagslegum. Auk þess að spila með Sheffield United í ensku B-deildinni starfaði Cusack við markaðsstörf hjá félaginu. „Á síðasta ári voru leikmennirnir ekki atvinnumenn. Þeir voru í fullu starfi og æfðu þrisvar sinnum í viku, spiluðu á sunnudegi og ferðuðust oft á laugardegi til að geta spilað daginn eftir fyrir algjört lágmarkskaup,“ sagði Deborah um aðstæður dóttur sinnar. „Ég held að Madelaine hafi fengið sex þúsund pund [rúmlega milljón íslenskra króna] fyrir að spila fótbolta í fyrra. Svo þessar stelpur þurfa að vera í tveimur störfum. Þær þurfa að æfa og haga sér eins og fótboltakarlar fyrir snefil af því sem þeir fá. Það er of mikið, pressan er alltof mikil.“ Fjölskylda Cusacks.getty/Martin Rickett Móðir Cusacks segir að hún hafi aldrei verið glaðari en um síðustu jól en eitthvað hafi breyst í febrúar. „Hún hafði áhyggjur af fótboltaferlinum því fótboltinn var henni allt. Það að honum hafi verið ógnað í einhverri mynd særði hana. Andi hennar var brotinn, það er besta leiðin til að skýra það,“ sagði Deborah. Cusack kom til Sheffield United frá Leicester City 2019. Hún varð fyrsta konan til að spila hundrað leiki fyrir félagið.
Enski boltinn Mest lesið Ljósmyndari tekinn með valdi frá brúðkaupsgestum Fótbolti Cecilía meðal fimm efnilegustu leikmanna á EM Fótbolti Forsetahjónin fengu EM-treyjur frá stelpunum okkar Fótbolti Fyrrum Championship þjálfari starfar nú á flugvelli Sport Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Körfubolti Í beinni: FH - Vestri | Gætu flogið upp um fjögur sæti Íslenski boltinn Fékk símtal á fimmtudaginn og komst að samkomulagi sólarhring síðar Íslenski boltinn Hélt fætinum, stöðvaði gjaldþrot félagsins og kom því fertugur í La Liga Fótbolti Tvö hundruð milljónir punda í vaskinn hjá Everton Sport Dagskráin í dag: Besta deild karla og leikur 7 í NBA Sport Fleiri fréttir Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Garnacho vill vera áfram á Englandi Tottenham festir fyrstu kaup í stjóratíð Frank Man City að fá einn efnilegasta miðjumann Evrópu Atlético hætt við Hernandez og sýnir Robertson áhuga Milner spilar til fertugs í von um að slá leikjametið Þrátt fyrir að vera með fimm vill Newcastle einn markvörð til viðbótar Guðlaugur Victor fær nýjan þjálfara Tottenham leitar réttar síns eftir ákvörðun INEOS Vilja að Mbeumo elti stjórann Veltir því fyrir sér hvort „24 klukkutíma reglan“ lifi af vistaskiptin Gamli liðsfélagi Arnars og Bjarka gæti bæst í þjálfarateymi Liverpool „Barcelona og Real Madrid hefðu rekið mig“ Fer fyrst í frí en semur svo við Liverpool Borga fimm milljarða fyrir táning Man. Utd með í slaginn um Ekitike Sjá meira