Glímdi við fjárhagsáhyggjur fyrir andlátið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. nóvember 2023 10:01 Maddy Cusack fannst látin á heimili sínu 20. september síðastliðinn. getty/Charlotte Tattersall Maddie Cusack, varafyrirliði Sheffield United sem lést í september, átti erfitt með að ná endum saman. Móðir hennar segir of mikla pressu á fótboltakonum. Cusack lést á heimili sínu 20. september, aðeins 27 ára. Fjölskylda hennar hefur greint frá því að Sheffield United rannsaki nú þá atburði sem gætu hafa leitt til andláts hennar. Móðir Cusacks, Deborah, segir að þótt dóttir sín hafi ekki glímt við andleg veikindi hafi hún lent í þrengingum mánuðina fyrir andlátið, meðal annars fjárhagslegum. Auk þess að spila með Sheffield United í ensku B-deildinni starfaði Cusack við markaðsstörf hjá félaginu. „Á síðasta ári voru leikmennirnir ekki atvinnumenn. Þeir voru í fullu starfi og æfðu þrisvar sinnum í viku, spiluðu á sunnudegi og ferðuðust oft á laugardegi til að geta spilað daginn eftir fyrir algjört lágmarkskaup,“ sagði Deborah um aðstæður dóttur sinnar. „Ég held að Madelaine hafi fengið sex þúsund pund [rúmlega milljón íslenskra króna] fyrir að spila fótbolta í fyrra. Svo þessar stelpur þurfa að vera í tveimur störfum. Þær þurfa að æfa og haga sér eins og fótboltakarlar fyrir snefil af því sem þeir fá. Það er of mikið, pressan er alltof mikil.“ Fjölskylda Cusacks.getty/Martin Rickett Móðir Cusacks segir að hún hafi aldrei verið glaðari en um síðustu jól en eitthvað hafi breyst í febrúar. „Hún hafði áhyggjur af fótboltaferlinum því fótboltinn var henni allt. Það að honum hafi verið ógnað í einhverri mynd særði hana. Andi hennar var brotinn, það er besta leiðin til að skýra það,“ sagði Deborah. Cusack kom til Sheffield United frá Leicester City 2019. Hún varð fyrsta konan til að spila hundrað leiki fyrir félagið. Enski boltinn Mest lesið Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Cusack lést á heimili sínu 20. september, aðeins 27 ára. Fjölskylda hennar hefur greint frá því að Sheffield United rannsaki nú þá atburði sem gætu hafa leitt til andláts hennar. Móðir Cusacks, Deborah, segir að þótt dóttir sín hafi ekki glímt við andleg veikindi hafi hún lent í þrengingum mánuðina fyrir andlátið, meðal annars fjárhagslegum. Auk þess að spila með Sheffield United í ensku B-deildinni starfaði Cusack við markaðsstörf hjá félaginu. „Á síðasta ári voru leikmennirnir ekki atvinnumenn. Þeir voru í fullu starfi og æfðu þrisvar sinnum í viku, spiluðu á sunnudegi og ferðuðust oft á laugardegi til að geta spilað daginn eftir fyrir algjört lágmarkskaup,“ sagði Deborah um aðstæður dóttur sinnar. „Ég held að Madelaine hafi fengið sex þúsund pund [rúmlega milljón íslenskra króna] fyrir að spila fótbolta í fyrra. Svo þessar stelpur þurfa að vera í tveimur störfum. Þær þurfa að æfa og haga sér eins og fótboltakarlar fyrir snefil af því sem þeir fá. Það er of mikið, pressan er alltof mikil.“ Fjölskylda Cusacks.getty/Martin Rickett Móðir Cusacks segir að hún hafi aldrei verið glaðari en um síðustu jól en eitthvað hafi breyst í febrúar. „Hún hafði áhyggjur af fótboltaferlinum því fótboltinn var henni allt. Það að honum hafi verið ógnað í einhverri mynd særði hana. Andi hennar var brotinn, það er besta leiðin til að skýra það,“ sagði Deborah. Cusack kom til Sheffield United frá Leicester City 2019. Hún varð fyrsta konan til að spila hundrað leiki fyrir félagið.
Enski boltinn Mest lesið Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira