Mesta tjónið á gólfinu í Gerðubergi eftir leka í nótt Lovísa Arnardóttir skrifar 24. nóvember 2023 16:04 Gerðuberg að utan. Leki varð í Gerðubergi í nótt. Mesta tjónið er á gólfefninu að sögn deildarstjóra á bókasafninu. Búið er að rífa upp gólfefni í þremur rýmum. Safnið er þó enn opið og hægt að heimsækja bókasafnið og önnur rými þess um helgina. Leki varð í Gerðubergi síðastliðna nótt út frá loftræstikerfi hússins og töluvert vatn flæddi um gólf. Frá þessu er greint í tilkynningu frá safninu. Þar kemur fram að vatnspollar hafi myndast í þremur rýmum á efri hæð og í hluta af jarðhæð. „Slökkvilið var kallað til um leið og fyrsti starfsmaður mætti í morgun og varð lekans var,“ segir Ilmur Dögg Gísladóttir, deildarstjóri Borgarbókasafnsins Gerðubergi, í samtali við fréttastofu. Hún segir að slökkvilið hafi lokið störfum um tíu og að í hádeginu hafi komið annar verkflokkur til að koma þurrkvélum fyrir víða á safninu. „Það þarf að fá að malla. Skemmdirnar eru mest á gólfefnum,“ segir Ilmur Dögg sem telur að um átta bækur hafi skemmst í lekanum. Hún segir að enn sé verið að vinna í safninu við að til dæmis fjarlægja gólfefni. „Það er búð að fjarlægja gólfefni af þremur rýmum á fyrstu hæð og er verið að vinna að því að fjarlægja þau á annarri hæð.“ Safnið opið Borgarbókasafnið Gerðubergi varð ekki fyrir tjóni og er opið samkvæmt hefðbundnum opnunartíma. Þá kemur einnig fram í tilkynningu að starfsemi félagsstarfsins hafi haldist óskert í dag, en að búast megi við því að þetta hafi einhver áhrif á starfsemi Gerðubergs á næstunni. Kaffihúsið Cocina Rodríguez var lokað í dag en opnar aftur á morgun, laugardag. „Það sést mikið á unglingarými sem var hluti af tímabundinni sýningu. Það er því lokað. En fólk getur komið í safnið og farið á bókasafnið og kaffihúsið á morgun. Það er sýning á jarðhæð sem er hægt að skoða. En þetta þarf bara að hafa sinn gang,“ segir Ilmur Dögg. Slökkvilið Reykjavík Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Fleiri fréttir Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Sjá meira
Leki varð í Gerðubergi síðastliðna nótt út frá loftræstikerfi hússins og töluvert vatn flæddi um gólf. Frá þessu er greint í tilkynningu frá safninu. Þar kemur fram að vatnspollar hafi myndast í þremur rýmum á efri hæð og í hluta af jarðhæð. „Slökkvilið var kallað til um leið og fyrsti starfsmaður mætti í morgun og varð lekans var,“ segir Ilmur Dögg Gísladóttir, deildarstjóri Borgarbókasafnsins Gerðubergi, í samtali við fréttastofu. Hún segir að slökkvilið hafi lokið störfum um tíu og að í hádeginu hafi komið annar verkflokkur til að koma þurrkvélum fyrir víða á safninu. „Það þarf að fá að malla. Skemmdirnar eru mest á gólfefnum,“ segir Ilmur Dögg sem telur að um átta bækur hafi skemmst í lekanum. Hún segir að enn sé verið að vinna í safninu við að til dæmis fjarlægja gólfefni. „Það er búð að fjarlægja gólfefni af þremur rýmum á fyrstu hæð og er verið að vinna að því að fjarlægja þau á annarri hæð.“ Safnið opið Borgarbókasafnið Gerðubergi varð ekki fyrir tjóni og er opið samkvæmt hefðbundnum opnunartíma. Þá kemur einnig fram í tilkynningu að starfsemi félagsstarfsins hafi haldist óskert í dag, en að búast megi við því að þetta hafi einhver áhrif á starfsemi Gerðubergs á næstunni. Kaffihúsið Cocina Rodríguez var lokað í dag en opnar aftur á morgun, laugardag. „Það sést mikið á unglingarými sem var hluti af tímabundinni sýningu. Það er því lokað. En fólk getur komið í safnið og farið á bókasafnið og kaffihúsið á morgun. Það er sýning á jarðhæð sem er hægt að skoða. En þetta þarf bara að hafa sinn gang,“ segir Ilmur Dögg.
Slökkvilið Reykjavík Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Fleiri fréttir Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Sjá meira