Mesta tjónið á gólfinu í Gerðubergi eftir leka í nótt Lovísa Arnardóttir skrifar 24. nóvember 2023 16:04 Gerðuberg að utan. Leki varð í Gerðubergi í nótt. Mesta tjónið er á gólfefninu að sögn deildarstjóra á bókasafninu. Búið er að rífa upp gólfefni í þremur rýmum. Safnið er þó enn opið og hægt að heimsækja bókasafnið og önnur rými þess um helgina. Leki varð í Gerðubergi síðastliðna nótt út frá loftræstikerfi hússins og töluvert vatn flæddi um gólf. Frá þessu er greint í tilkynningu frá safninu. Þar kemur fram að vatnspollar hafi myndast í þremur rýmum á efri hæð og í hluta af jarðhæð. „Slökkvilið var kallað til um leið og fyrsti starfsmaður mætti í morgun og varð lekans var,“ segir Ilmur Dögg Gísladóttir, deildarstjóri Borgarbókasafnsins Gerðubergi, í samtali við fréttastofu. Hún segir að slökkvilið hafi lokið störfum um tíu og að í hádeginu hafi komið annar verkflokkur til að koma þurrkvélum fyrir víða á safninu. „Það þarf að fá að malla. Skemmdirnar eru mest á gólfefnum,“ segir Ilmur Dögg sem telur að um átta bækur hafi skemmst í lekanum. Hún segir að enn sé verið að vinna í safninu við að til dæmis fjarlægja gólfefni. „Það er búð að fjarlægja gólfefni af þremur rýmum á fyrstu hæð og er verið að vinna að því að fjarlægja þau á annarri hæð.“ Safnið opið Borgarbókasafnið Gerðubergi varð ekki fyrir tjóni og er opið samkvæmt hefðbundnum opnunartíma. Þá kemur einnig fram í tilkynningu að starfsemi félagsstarfsins hafi haldist óskert í dag, en að búast megi við því að þetta hafi einhver áhrif á starfsemi Gerðubergs á næstunni. Kaffihúsið Cocina Rodríguez var lokað í dag en opnar aftur á morgun, laugardag. „Það sést mikið á unglingarými sem var hluti af tímabundinni sýningu. Það er því lokað. En fólk getur komið í safnið og farið á bókasafnið og kaffihúsið á morgun. Það er sýning á jarðhæð sem er hægt að skoða. En þetta þarf bara að hafa sinn gang,“ segir Ilmur Dögg. Slökkvilið Reykjavík Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira
Leki varð í Gerðubergi síðastliðna nótt út frá loftræstikerfi hússins og töluvert vatn flæddi um gólf. Frá þessu er greint í tilkynningu frá safninu. Þar kemur fram að vatnspollar hafi myndast í þremur rýmum á efri hæð og í hluta af jarðhæð. „Slökkvilið var kallað til um leið og fyrsti starfsmaður mætti í morgun og varð lekans var,“ segir Ilmur Dögg Gísladóttir, deildarstjóri Borgarbókasafnsins Gerðubergi, í samtali við fréttastofu. Hún segir að slökkvilið hafi lokið störfum um tíu og að í hádeginu hafi komið annar verkflokkur til að koma þurrkvélum fyrir víða á safninu. „Það þarf að fá að malla. Skemmdirnar eru mest á gólfefnum,“ segir Ilmur Dögg sem telur að um átta bækur hafi skemmst í lekanum. Hún segir að enn sé verið að vinna í safninu við að til dæmis fjarlægja gólfefni. „Það er búð að fjarlægja gólfefni af þremur rýmum á fyrstu hæð og er verið að vinna að því að fjarlægja þau á annarri hæð.“ Safnið opið Borgarbókasafnið Gerðubergi varð ekki fyrir tjóni og er opið samkvæmt hefðbundnum opnunartíma. Þá kemur einnig fram í tilkynningu að starfsemi félagsstarfsins hafi haldist óskert í dag, en að búast megi við því að þetta hafi einhver áhrif á starfsemi Gerðubergs á næstunni. Kaffihúsið Cocina Rodríguez var lokað í dag en opnar aftur á morgun, laugardag. „Það sést mikið á unglingarými sem var hluti af tímabundinni sýningu. Það er því lokað. En fólk getur komið í safnið og farið á bókasafnið og kaffihúsið á morgun. Það er sýning á jarðhæð sem er hægt að skoða. En þetta þarf bara að hafa sinn gang,“ segir Ilmur Dögg.
Slökkvilið Reykjavík Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira