Mendy stefnir Man City Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. nóvember 2023 19:01 Benjamin Mendy spilar í dag í Frakklandi. Christopher Furlong/Getty Images Benjamin Mendy, leikmaður Lorient í Frakklandi, ætlar í mál við fyrrum vinnuveitanda sinn, Manchester City. eftir að félagið hætti að borga honum laun eftir að leikmaðurinn var kærður fyrir fjölda nauðgana árið 2021. Mendy var sýknaður í öllum ákæruliðum fyrr á þessu ári. Hinn 29 ára gamli Mendy var árið 2021 handtekinn og á endanum kærður fyrir nauðgun og önnur kynferðisbrot. Fyrr á þessu ári var hann sýknaður af öllum ákæruliðum en Man City hætti að greiða leikmanninum laun eftir að hann var handtekinn. Vinstri bakvörðurinn hefur nú stefnt fyrrum vinnuveitanda sínum fyrir að borga honum ekki full laun eftir að hann var handtekinn. Þá vill hann fá samning sinn við City greiddan að fullu en sá átti að enda sumarið 2023. Ekki kemur fram í frétt Sky Sports hversu háa upphæð er um að ræða en hún hleypur á milljónum punda. BREAKING: Benjamin Mendy has launched a multi-million-pound claim against Manchester City over unpaid wages. pic.twitter.com/zpQGN19jnE— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 20, 2023 Mendy gekk í raðir Man City árið 2017 og varð þrívegis enskur meistari ásamt því að vera í leikmannahópi Frakklands þegar Frakkar urðu heimsmeistarar sumarið 2018. Hann spilaði siðast fyrir City í ágúst 2021 og spilar í dag fyrir Lorient í Frakklandi. Fótbolti Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Hinn 29 ára gamli Mendy var árið 2021 handtekinn og á endanum kærður fyrir nauðgun og önnur kynferðisbrot. Fyrr á þessu ári var hann sýknaður af öllum ákæruliðum en Man City hætti að greiða leikmanninum laun eftir að hann var handtekinn. Vinstri bakvörðurinn hefur nú stefnt fyrrum vinnuveitanda sínum fyrir að borga honum ekki full laun eftir að hann var handtekinn. Þá vill hann fá samning sinn við City greiddan að fullu en sá átti að enda sumarið 2023. Ekki kemur fram í frétt Sky Sports hversu háa upphæð er um að ræða en hún hleypur á milljónum punda. BREAKING: Benjamin Mendy has launched a multi-million-pound claim against Manchester City over unpaid wages. pic.twitter.com/zpQGN19jnE— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 20, 2023 Mendy gekk í raðir Man City árið 2017 og varð þrívegis enskur meistari ásamt því að vera í leikmannahópi Frakklands þegar Frakkar urðu heimsmeistarar sumarið 2018. Hann spilaði siðast fyrir City í ágúst 2021 og spilar í dag fyrir Lorient í Frakklandi.
Fótbolti Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira