Fær nýjan samning þrátt fyrir að vera í banni fyrir brot á veðmálareglum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. nóvember 2023 22:31 Nicolo Fagioli hefur skrifað undir nýjan samning við Juventus. Daniele Badolato - Juventus FC/Juventus FC via Getty Images Nicolo Fagioli, leikmaður Juventus, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. Nýi samningurinn gildir til ársins 2028, en Fagioli er í banni út yfirstandandi tímabil fyrir bot á veðmálareglum. Hinn 22 ára gamli Fagioli fær væna launahækkun í nýja samningnum, en hann er af mörgum talinn einn efnilegasti miðjumaður ítalska fótboltans. Hann lenti þó í veseni fyrr á tímabilinu þegar upp komst um brot hans, og nokkurra annarra ítalskra leikmanna, á veðmálareglum ítalska knattspyrnusambandsins. Meðal þeirra sem voru dæmdir brotlegir voru þeir Nicolo Zaniolo, leikmaður Aston Villa, og Sandro Tonali, leikmaður Newcastle. Alls fékk Fagiolo tólf mánaða bann, en fimm þeirra eru skiloðrsbundnir. Hann þarf því að fylgjast með liði sínu frá hliðarlínunni í sjö mánuði og verður ekki meira með á yfrstandandi tímabili. Alls hefur Fagioli leikið 28 leiki fyrir Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni þar sem hann hefur skorað þrjú mörk. Þá á hann að baki einn leik fyrir ítalska landsliðið. ✍️ 𝗙𝗔𝗚𝗜𝗢𝗟𝗜 2️⃣0️⃣2️⃣8️⃣Nicolò extends his stay at Juve! ⚪⚫— JuventusFC 🇬🇧🇺🇸 (@juventusfcen) November 14, 2023 Ítalski boltinn Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Fleiri fréttir Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Fagioli fær væna launahækkun í nýja samningnum, en hann er af mörgum talinn einn efnilegasti miðjumaður ítalska fótboltans. Hann lenti þó í veseni fyrr á tímabilinu þegar upp komst um brot hans, og nokkurra annarra ítalskra leikmanna, á veðmálareglum ítalska knattspyrnusambandsins. Meðal þeirra sem voru dæmdir brotlegir voru þeir Nicolo Zaniolo, leikmaður Aston Villa, og Sandro Tonali, leikmaður Newcastle. Alls fékk Fagiolo tólf mánaða bann, en fimm þeirra eru skiloðrsbundnir. Hann þarf því að fylgjast með liði sínu frá hliðarlínunni í sjö mánuði og verður ekki meira með á yfrstandandi tímabili. Alls hefur Fagioli leikið 28 leiki fyrir Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni þar sem hann hefur skorað þrjú mörk. Þá á hann að baki einn leik fyrir ítalska landsliðið. ✍️ 𝗙𝗔𝗚𝗜𝗢𝗟𝗜 2️⃣0️⃣2️⃣8️⃣Nicolò extends his stay at Juve! ⚪⚫— JuventusFC 🇬🇧🇺🇸 (@juventusfcen) November 14, 2023
Ítalski boltinn Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Fleiri fréttir Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Sjá meira