Samstaða í borgarráði um örlög styttunnar Sunna Sæmundsdóttir skrifar 9. nóvember 2023 12:01 Styttan umdeilda nefnist „Séra Friðrik og drengurinn“ og er frá árinu 1952. Mynd/Steingrímur Dúi Borgarráð samþykkti í morgun tillögu um að leitað verði umsagna KFUM og KFUK og Listasafns Reykjavíkur um hvort fjarlægja eigi styttuna af séra Friðriki sem stendur á horni Amtmannsstígs og Lækjargötu. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri lagði tillöguna fram í ljósi ásakana um að séra Friðrik hafi beitt drengi kynferðislegu áreiti eða ofbeldi. Eftir að þær komu fram hafa spunnist miklar umræður um styttuna og réttmæti hennar og á dögunum sveipaði vegfarandi hana svörtu klæði. Samkvæmt heimildum fréttastofu benda umræður í borgarráði í morgun til samstöðu á meðal borgarfulltrúa um að styttan verði færð eða fjarlægð. Í skriflegu svari segir framkvæmdastjóri KFUM að málið fari í eðlilegt ferli og verði rætt af stjórn félagsins, fari svo að borgin sendi þeim erindi. Ekki náðist í safnstjóra Listasafns Reykjavíkur við vinnslu fréttarinnar. Til stóð að taka tillöguna fyrir í síðustu viku en það frestaðist vegna umræðu um fjárhagsáætlun borgarinnar. Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, hafði einnig boðað aðra tillögu þess efnis að styttan „Séra Friðrik og drengurinn“ yrði fjarlægð en sú tillaga hlaut ekki afgreiðslu í dag. Styttur og útilistaverk Borgarstjórn Reykjavík Mál séra Friðriks Friðrikssonar Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Fleiri fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Sjá meira
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri lagði tillöguna fram í ljósi ásakana um að séra Friðrik hafi beitt drengi kynferðislegu áreiti eða ofbeldi. Eftir að þær komu fram hafa spunnist miklar umræður um styttuna og réttmæti hennar og á dögunum sveipaði vegfarandi hana svörtu klæði. Samkvæmt heimildum fréttastofu benda umræður í borgarráði í morgun til samstöðu á meðal borgarfulltrúa um að styttan verði færð eða fjarlægð. Í skriflegu svari segir framkvæmdastjóri KFUM að málið fari í eðlilegt ferli og verði rætt af stjórn félagsins, fari svo að borgin sendi þeim erindi. Ekki náðist í safnstjóra Listasafns Reykjavíkur við vinnslu fréttarinnar. Til stóð að taka tillöguna fyrir í síðustu viku en það frestaðist vegna umræðu um fjárhagsáætlun borgarinnar. Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, hafði einnig boðað aðra tillögu þess efnis að styttan „Séra Friðrik og drengurinn“ yrði fjarlægð en sú tillaga hlaut ekki afgreiðslu í dag.
Styttur og útilistaverk Borgarstjórn Reykjavík Mál séra Friðriks Friðrikssonar Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Fleiri fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Sjá meira