Stjarnan kynnir nýtt þjálfarateymi: Björn Berg úr takkaskónum í þjálfaraúlpuna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. nóvember 2023 19:45 Þjálfarateymi Stjörnunnar fyrir komandi tímabil. Stjarnan Stjarnan tilkynnti í kvöld þjálfarateymi liðsins fyrir komandi tímabil í Bestu deild karla í knattspyrnu. Björn Berg Bryde fer úr takkaskónum og tekur að sér starf aðstoðarþjálfara. Þá er Elías Hlynur Lárusson kominn frá Íslands- og bikarmeisturum Víkings. Björn Berg hefur spilað með Stjörnunni undanfarin ár en virðist nú hafa lagt skóna á hilluna og tekið upp þjálfaraúlpuna. „Ég er mjög spenntur fyrir því að koma inn í frábært þjálfarateymi Stjörnunnar Auðvitað erfið ákvörðun að stíga út úr leikmannahópnum eftir öll þessi ár en ég hef fundið fyrir miklum stuðningi innan Stjörnunnar sem spilaði stóran þátt í þessari ákvörðun,“ segir Björn Berg og heldur áfram. „Að mínu viti erum við með einstakan hóp í höndunum sem getur farið enn lengra. Það er mikil vinna framundan en ég er fullviss um það að við séum með leikmannahópinn, þjálfarana, umgjörðina, stjórnina og að sjálfsögðu stuðningsfólkið til að taka næsta skref. Ég hlakka mikið til að hefjast handa og hjálpa félaginu að komast á þann stað sem það á heima.“ Hinn ungi Elías Hlynur var yfirþjálfari barna- og unglingaráðs hjá Víking og færir sig því úr Fossvoginum í Garðabæinn. „Elías er jákvæður, orkumikill og sýnir mikið frumkvæði og ég er mjög ánægður að fá hann inn í umhverfið okkar. Hann mun styrkja okkur og nær vonandi að bæta sjálfan sig í leiðinni,“ sagði Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, um nýjan aðstoðarþjálfara félagsins. Stjarnan endaði í 3. sæti Bestu deildar karla á síðustu leiktíð og leikur því í Evrópu á næstu leiktíð. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stjarnan Mest lesið „Fyrir mig er mikilvægt að liðið geri það sem við biðjum um“ Körfubolti „Sóknin alls ekki klár hjá okkur“ Körfubolti „Ég veit að næsta lyftingaræfing verður öflug hjá þeim“ Handbolti GAZið: „Þegar svona mikil velgengni er, þá kemur smá doði í mannskapinn“ Körfubolti Dómarar í ævilangt bann eftir kynlífsmyndband Fótbolti Á skotskónum í framrúðubikarnum Enski boltinn Valsmenn lágu í valnum eftir góða byrjun Handbolti Beeman með sýningu í fyrsta sigri nýliðanna Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 67-61 | Grindavík skrefi á undan Val Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 103-77 | Unnu Íslandsmeistarana en steinlágu gegn nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir „Röð tilviljana að HK sé ekki búið að fá víti í sumar“ Stjarnan fær akureyskan markvörð frá Grindavík Sakar stjórn Fylkis um óheiðarleika Svona mark sést bara á nokkurra ára fresti: „Algjörlega einstakt“ Handrit Ástu Eirar fékk fullkomin endalok Mældu tímann í Kórnum: „Mér finnst þetta alveg galið“ Varði mark botnliðsins en bar samt af Gylfi Þór ekki í hóp Vals í gær en á landsliðsæfingu í dag Tárvot Ásta sátt í hjarta sínu með ákvörðunina Katrín ekki með slitið krossband „Átti þetta tækifæri skilið“ Þekkti þjálfarann og fékk því himnasendingu frá Reyðarfirði Bergrós besti dómari Bestu deildar kvenna Mörkin úr Bestu: Sjáðu sturlað mark Emils frá miðju og Davíð bjarga stigi Sjáðu atvikið: Reiður Rúnar sá rautt „Þú ert skilgreindur af nútíðinni“ Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-2 | Óskar Örn bjargaði stigi fyrir Víking Uppgjörið: HK - Fylkir 2-2 | Brynjar Snær felldi Fylki Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-2 | Óbreytt staða á toppnum eftir jafntefli á Kópavogsvelli „Ég verð bara að setja fleiri í vegginn næst og standa í nærhorninu“ Uppgjörið: KA - KR 0-4 | Gott gengi KR heldur áfram Uppgjörið: ÍA - FH 4-1 | Skagamenn blanda sér í baráttuna um þriðja sætið Fyrirliði Íslandsmeistaranna hætt Sjáðu vandræðalegt vítaklúður Viðars Vaknar Árbærinn aftur? Sækja innblástur til kvennaliðsins: „Frábært að fylgjast með þessu“ Sjáðu Andra Rúnar skjóta Fram í kaf „Áfram Breiðablik, það er það eina sem ég veit núna“ Einkunnir stórleiksins á Hlíðarenda: Telma og vörn Blika bar af Hrafnhildur Ása efnilegust og Telma hlaut gullhanskann Sjá meira
Björn Berg hefur spilað með Stjörnunni undanfarin ár en virðist nú hafa lagt skóna á hilluna og tekið upp þjálfaraúlpuna. „Ég er mjög spenntur fyrir því að koma inn í frábært þjálfarateymi Stjörnunnar Auðvitað erfið ákvörðun að stíga út úr leikmannahópnum eftir öll þessi ár en ég hef fundið fyrir miklum stuðningi innan Stjörnunnar sem spilaði stóran þátt í þessari ákvörðun,“ segir Björn Berg og heldur áfram. „Að mínu viti erum við með einstakan hóp í höndunum sem getur farið enn lengra. Það er mikil vinna framundan en ég er fullviss um það að við séum með leikmannahópinn, þjálfarana, umgjörðina, stjórnina og að sjálfsögðu stuðningsfólkið til að taka næsta skref. Ég hlakka mikið til að hefjast handa og hjálpa félaginu að komast á þann stað sem það á heima.“ Hinn ungi Elías Hlynur var yfirþjálfari barna- og unglingaráðs hjá Víking og færir sig því úr Fossvoginum í Garðabæinn. „Elías er jákvæður, orkumikill og sýnir mikið frumkvæði og ég er mjög ánægður að fá hann inn í umhverfið okkar. Hann mun styrkja okkur og nær vonandi að bæta sjálfan sig í leiðinni,“ sagði Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, um nýjan aðstoðarþjálfara félagsins. Stjarnan endaði í 3. sæti Bestu deildar karla á síðustu leiktíð og leikur því í Evrópu á næstu leiktíð.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stjarnan Mest lesið „Fyrir mig er mikilvægt að liðið geri það sem við biðjum um“ Körfubolti „Sóknin alls ekki klár hjá okkur“ Körfubolti „Ég veit að næsta lyftingaræfing verður öflug hjá þeim“ Handbolti GAZið: „Þegar svona mikil velgengni er, þá kemur smá doði í mannskapinn“ Körfubolti Dómarar í ævilangt bann eftir kynlífsmyndband Fótbolti Á skotskónum í framrúðubikarnum Enski boltinn Valsmenn lágu í valnum eftir góða byrjun Handbolti Beeman með sýningu í fyrsta sigri nýliðanna Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 67-61 | Grindavík skrefi á undan Val Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 103-77 | Unnu Íslandsmeistarana en steinlágu gegn nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir „Röð tilviljana að HK sé ekki búið að fá víti í sumar“ Stjarnan fær akureyskan markvörð frá Grindavík Sakar stjórn Fylkis um óheiðarleika Svona mark sést bara á nokkurra ára fresti: „Algjörlega einstakt“ Handrit Ástu Eirar fékk fullkomin endalok Mældu tímann í Kórnum: „Mér finnst þetta alveg galið“ Varði mark botnliðsins en bar samt af Gylfi Þór ekki í hóp Vals í gær en á landsliðsæfingu í dag Tárvot Ásta sátt í hjarta sínu með ákvörðunina Katrín ekki með slitið krossband „Átti þetta tækifæri skilið“ Þekkti þjálfarann og fékk því himnasendingu frá Reyðarfirði Bergrós besti dómari Bestu deildar kvenna Mörkin úr Bestu: Sjáðu sturlað mark Emils frá miðju og Davíð bjarga stigi Sjáðu atvikið: Reiður Rúnar sá rautt „Þú ert skilgreindur af nútíðinni“ Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-2 | Óskar Örn bjargaði stigi fyrir Víking Uppgjörið: HK - Fylkir 2-2 | Brynjar Snær felldi Fylki Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-2 | Óbreytt staða á toppnum eftir jafntefli á Kópavogsvelli „Ég verð bara að setja fleiri í vegginn næst og standa í nærhorninu“ Uppgjörið: KA - KR 0-4 | Gott gengi KR heldur áfram Uppgjörið: ÍA - FH 4-1 | Skagamenn blanda sér í baráttuna um þriðja sætið Fyrirliði Íslandsmeistaranna hætt Sjáðu vandræðalegt vítaklúður Viðars Vaknar Árbærinn aftur? Sækja innblástur til kvennaliðsins: „Frábært að fylgjast með þessu“ Sjáðu Andra Rúnar skjóta Fram í kaf „Áfram Breiðablik, það er það eina sem ég veit núna“ Einkunnir stórleiksins á Hlíðarenda: Telma og vörn Blika bar af Hrafnhildur Ása efnilegust og Telma hlaut gullhanskann Sjá meira
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 103-77 | Unnu Íslandsmeistarana en steinlágu gegn nýliðunum Körfubolti
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 103-77 | Unnu Íslandsmeistarana en steinlágu gegn nýliðunum Körfubolti