Fjölskyldur fórnarlamba Hamas krefjast rannsóknar Alþjóðasakamáladómstólsins Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. nóvember 2023 11:46 Móðir Antonio Macias, sem var myrtur á útihátíðinni Tribe of Nova, grætur yfir líki sonar síns. epa/Atef Safadi Fjölskyldur níu einstaklinga sem létust í árásum Hamas-liða á byggðir Ísraelsmanna við landamörkin að Gasa 7. október hafa sent inn kvörtun til Alþjóðasakamáladómstólsins vegna mögulegra stríðsglæpa. Fjölskyldurnar krefjast þess meðal annars að Hamas-samtökin verði sótt til saka fyrir þjóðarmorð og að handtökuskipun verði gefin út á hendur leiðtogum samtakanna, segir í yfirlýsingu lögmanns þeirra. Um 1.400 létust í árásum Hamas og yfir 200 voru teknir höndum og er haldið í gíslingu. Að sögn lögmannsins, Francois Zimeray voru einstaklingarnir níu allir almennir borgarar. Sumir þeirra voru viðstaddir Tribe of Nova-útihátíðina, þar sem að minnsta kosti 260 voru myrtir. Zimeray segir Hamas-liða ekki neita sök, heldur hafi þeir þvert á móti skrásett árásirnar og sent út og þannig séu staðreyndir málsins óumdeildar. Lögmaðurinn sagði í samtali við frönsku útvarpsstöðina Radio Classique að hann forðaðist það að gera of mikið úr hlutunum en að hann og teymi lögmanna hefðu komist að þeirri niðurstöðu að árásin og atburðarásin uppfyllt skilyrði til að flokkast sem þjóðarmorð. Hver sem er getur sent inn mál til Alþjóðasakamáladómstólsins en það er dómstólsins að ákveða hvort hann tekur málið til rannsóknar. Saksóknari á vegum dómstólsins hefur sagt að allir mögulegir stríðsglæpir í yfirstandandi átökum falli undir valdasvið dómstólsins. Teymi á vegum hans hafa hins vegar ekki komist inn á Gasa en Ísrael er ekki aðili að dómstólnum. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Sjá meira
Fjölskyldurnar krefjast þess meðal annars að Hamas-samtökin verði sótt til saka fyrir þjóðarmorð og að handtökuskipun verði gefin út á hendur leiðtogum samtakanna, segir í yfirlýsingu lögmanns þeirra. Um 1.400 létust í árásum Hamas og yfir 200 voru teknir höndum og er haldið í gíslingu. Að sögn lögmannsins, Francois Zimeray voru einstaklingarnir níu allir almennir borgarar. Sumir þeirra voru viðstaddir Tribe of Nova-útihátíðina, þar sem að minnsta kosti 260 voru myrtir. Zimeray segir Hamas-liða ekki neita sök, heldur hafi þeir þvert á móti skrásett árásirnar og sent út og þannig séu staðreyndir málsins óumdeildar. Lögmaðurinn sagði í samtali við frönsku útvarpsstöðina Radio Classique að hann forðaðist það að gera of mikið úr hlutunum en að hann og teymi lögmanna hefðu komist að þeirri niðurstöðu að árásin og atburðarásin uppfyllt skilyrði til að flokkast sem þjóðarmorð. Hver sem er getur sent inn mál til Alþjóðasakamáladómstólsins en það er dómstólsins að ákveða hvort hann tekur málið til rannsóknar. Saksóknari á vegum dómstólsins hefur sagt að allir mögulegir stríðsglæpir í yfirstandandi átökum falli undir valdasvið dómstólsins. Teymi á vegum hans hafa hins vegar ekki komist inn á Gasa en Ísrael er ekki aðili að dómstólnum.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Sjá meira