Bellingham valinn besti ungi leikmaður heims Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. október 2023 20:20 Valið kom engum á óvart. Denis Doyle/Getty Images Enski miðjumaðurinn Jude Bellingham fékk í kvöld Kopa-verðlaunin en þau fær besti leikmaður heims undir 21 árs aldri. Brasilíumaðurinn Vinicíus Jr. fékk verðlaun sem kennd eru við landa hans Socrates og Emi Martínez, Gullboltinn, Ballon d‘Or, verður afhentur besta knattspyrnufólki heims í kvöld. Áður en það gerist eru ýmis önnur verðlaun afhent. Bellingham, leikmaður Real Madríd og enska landsliðsins, fékk Kopa-verðlaunin en þau hlýtur besti ungi leikmaður heims. Í öðru sæti var Jamal Musiala, leikmaður Bayern München og þýska landsliðsins. Í þriðja sæti var Pedri, leikmaður Barcelona og Spánar. The 2023 Kopa Trophy full ranking! #TrophéeKopa #ballondor pic.twitter.com/pd1HcVlhbL— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Socrates-verðlaunin hlýtur sá leikmaður sem hefur lagt sitt að mörkum til hjálpa þeim sem minna mega sín. Þau verðlaun hlaut Vinicíus Jr., leikmaður Real Madríd og brasilíska landsliðsins. « I m delighted to be with everybody tonight » @vinijr after winning the Socrates Award#PrixSocrates with @peaceandsport pic.twitter.com/JRa87nHqGx— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Emiliano Martínez, markvörður Aston Villa og heimsmeistara Argentínu, hlaut svo Yashin-verðlaunin. Þau hlýtur besti markvörður heims ár hvert. Verðlaunin eru skírð í höfuðið á Lev Yashin, goðsagnakenndum markverði Sovétríkjanna. Ederson, markvörður Englands- og Evrópumeistara Manchester City sem og Brasilíu, var í 2. sæti á meðan Yassine Bounou, markvörður Al Hilal og Marokkó, var í 3. sæti. The 2023 Yachine Trophy full ranking! #TrophéeYachine #ballondor pic.twitter.com/FN2OOyBkpH— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Erling Braut Håland hlaut Gerd Müller-verðlaunin. Þau fær besti framherji heims. Haaland with his Gerd Muller Trophy! #ballondor pic.twitter.com/PmZ0ZqMUwg— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Erling Haaland: « The new celebration? You'll see on my next goal »#ballondor pic.twitter.com/YBF0PCLU5A— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Síðar í kvöld verður Gullboltinn svo afhentur en það hefur þegar verið staðfest að Lionel Messi, leikmaður Inter Miami í MLS-deildinni og Argentínu, vinnur hann í karlaflokki á meðan Aitana Bonmatí, leikmaður Barcelona og Spánar, vinnur í kvennaflokki. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Tengdar fréttir Eru Bellingham og Kane bestu leikmenn heims um þessar mundir? Það var vissulega búist við miklu þegar Englendingarnir Harry Kane og Jude Bellingham færðu sig um set í sumar en það bjóst ef til vill enginn við því að leikmennirnir myndu finna taktinn jafn fljótt og raun ber vitni. 28. október 2023 22:31 Mæta ekki á afhendingu Gullboltans þar sem það er leikur á morgun Þrátt fyrir að vera tilnefndar til verðlauna munu þrír leikmenn enska landsliðsins ekki mæta á verðlaunahátíðina þar sem Gullboltinn (Ballon d‘Or) er afhentur þar sem þær eiga leik á morgun. Georgia Stanway er ein þeirra og hefur sent forráðamönnum hátíðarinnar tóninn. 30. október 2023 19:01 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti Fleiri fréttir „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjá meira
Gullboltinn, Ballon d‘Or, verður afhentur besta knattspyrnufólki heims í kvöld. Áður en það gerist eru ýmis önnur verðlaun afhent. Bellingham, leikmaður Real Madríd og enska landsliðsins, fékk Kopa-verðlaunin en þau hlýtur besti ungi leikmaður heims. Í öðru sæti var Jamal Musiala, leikmaður Bayern München og þýska landsliðsins. Í þriðja sæti var Pedri, leikmaður Barcelona og Spánar. The 2023 Kopa Trophy full ranking! #TrophéeKopa #ballondor pic.twitter.com/pd1HcVlhbL— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Socrates-verðlaunin hlýtur sá leikmaður sem hefur lagt sitt að mörkum til hjálpa þeim sem minna mega sín. Þau verðlaun hlaut Vinicíus Jr., leikmaður Real Madríd og brasilíska landsliðsins. « I m delighted to be with everybody tonight » @vinijr after winning the Socrates Award#PrixSocrates with @peaceandsport pic.twitter.com/JRa87nHqGx— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Emiliano Martínez, markvörður Aston Villa og heimsmeistara Argentínu, hlaut svo Yashin-verðlaunin. Þau hlýtur besti markvörður heims ár hvert. Verðlaunin eru skírð í höfuðið á Lev Yashin, goðsagnakenndum markverði Sovétríkjanna. Ederson, markvörður Englands- og Evrópumeistara Manchester City sem og Brasilíu, var í 2. sæti á meðan Yassine Bounou, markvörður Al Hilal og Marokkó, var í 3. sæti. The 2023 Yachine Trophy full ranking! #TrophéeYachine #ballondor pic.twitter.com/FN2OOyBkpH— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Erling Braut Håland hlaut Gerd Müller-verðlaunin. Þau fær besti framherji heims. Haaland with his Gerd Muller Trophy! #ballondor pic.twitter.com/PmZ0ZqMUwg— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Erling Haaland: « The new celebration? You'll see on my next goal »#ballondor pic.twitter.com/YBF0PCLU5A— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Síðar í kvöld verður Gullboltinn svo afhentur en það hefur þegar verið staðfest að Lionel Messi, leikmaður Inter Miami í MLS-deildinni og Argentínu, vinnur hann í karlaflokki á meðan Aitana Bonmatí, leikmaður Barcelona og Spánar, vinnur í kvennaflokki. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Tengdar fréttir Eru Bellingham og Kane bestu leikmenn heims um þessar mundir? Það var vissulega búist við miklu þegar Englendingarnir Harry Kane og Jude Bellingham færðu sig um set í sumar en það bjóst ef til vill enginn við því að leikmennirnir myndu finna taktinn jafn fljótt og raun ber vitni. 28. október 2023 22:31 Mæta ekki á afhendingu Gullboltans þar sem það er leikur á morgun Þrátt fyrir að vera tilnefndar til verðlauna munu þrír leikmenn enska landsliðsins ekki mæta á verðlaunahátíðina þar sem Gullboltinn (Ballon d‘Or) er afhentur þar sem þær eiga leik á morgun. Georgia Stanway er ein þeirra og hefur sent forráðamönnum hátíðarinnar tóninn. 30. október 2023 19:01 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti Fleiri fréttir „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjá meira
Eru Bellingham og Kane bestu leikmenn heims um þessar mundir? Það var vissulega búist við miklu þegar Englendingarnir Harry Kane og Jude Bellingham færðu sig um set í sumar en það bjóst ef til vill enginn við því að leikmennirnir myndu finna taktinn jafn fljótt og raun ber vitni. 28. október 2023 22:31
Mæta ekki á afhendingu Gullboltans þar sem það er leikur á morgun Þrátt fyrir að vera tilnefndar til verðlauna munu þrír leikmenn enska landsliðsins ekki mæta á verðlaunahátíðina þar sem Gullboltinn (Ballon d‘Or) er afhentur þar sem þær eiga leik á morgun. Georgia Stanway er ein þeirra og hefur sent forráðamönnum hátíðarinnar tóninn. 30. október 2023 19:01