Mæta ekki á afhendingu Gullboltans þar sem það er leikur á morgun Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. október 2023 19:01 Stanway á leik á morgun. EPA-EFE/Vince Mignott Þrátt fyrir að vera tilnefndar til verðlauna munu þrír leikmenn enska landsliðsins ekki mæta á verðlaunahátíðina þar sem Gullboltinn (Ballon d‘Or) er afhentur þar sem þær eiga leik á morgun. Georgia Stanway er ein þeirra og hefur sent forráðamönnum hátíðarinnar tóninn. Gullboltinn var fyrst afhentur árið 1956 þegar tímaritið France Football tók sig saman og boðaði til kosningar á besta knattspyrnumanni heims. Gullboltann fær sá leikmaður sem talinn er hafa spilað best undanfarið ár. Árið 2018 var Gulboltinn einnig afhentur í kvennaflokki. Verðlaunin eru veitt á sama tíma en það hentar hreinlega ekki kvenkyns leikmönnum þar sem flestar eru í miðju landsliðsverkefni núna. Enska landsliðið á til að mynda leik annað kvöld en Georgia Stanway, Millie Bright og markvörðurinn Mary Earps eru allar tilnefndar. "If it was planned a little bit better"Georgia Stanway says its a real disappointment that the Ballon D'Or awards ceremony has been scheduled so that a number of players won't be able to attend. pic.twitter.com/J3E6SXZ0HL— Sky Sports WSL (@SkySportsWSL) October 30, 2023 „Það er gaman að vera tilnefnd en leiðinlegt að geta ekki verið á staðnum. Við sem hópur höfum talað um þetta og erum sammála að það væri gaman ef hátíðin væri ekki degi fyrir leik. Þannig gætum við öll notið þeirrar reynslu sem fylgir því að mæta á hátíð sem þessa. Mögulega er þetta bara eitthvað sem gerist einu sinni á lífsleiðinni,“ sagði Stanway sem er í lykilhlutverki hjá enska landsliðinu sem og Þýskalandsmeisturum Bayern München. „Við eigum leik á morgun, ef þetta hefði verið betur planað þá hefði verið auðveldara fyrir kvenkyns leikmenn að mæta,“ bætti Stanway við. Lionel Messi will be announced as the Ballon d Or winner tonight his Ballon d Or number 8, as expected Ceremony in Paris, all set for it. pic.twitter.com/gAKyqmAtUv— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 30, 2023 Þrátt fyrir að afhendingin hafi ekki enn farið fram er vitað að Lionel Messi vinnur sinn áttunda Gullbolta og að Aitana Bonmatí mun vinna í kvennaflokki. Þrír af fimm Gullboltum í kvennaflokki hafa því farið til spænskra miðjumanna en Alexia Putellas hefur unnið undanfarin tvö ár. Fótbolti Mest lesið Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Íslenski boltinn Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Fótbolti Fleiri fréttir Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Sjá meira
Gullboltinn var fyrst afhentur árið 1956 þegar tímaritið France Football tók sig saman og boðaði til kosningar á besta knattspyrnumanni heims. Gullboltann fær sá leikmaður sem talinn er hafa spilað best undanfarið ár. Árið 2018 var Gulboltinn einnig afhentur í kvennaflokki. Verðlaunin eru veitt á sama tíma en það hentar hreinlega ekki kvenkyns leikmönnum þar sem flestar eru í miðju landsliðsverkefni núna. Enska landsliðið á til að mynda leik annað kvöld en Georgia Stanway, Millie Bright og markvörðurinn Mary Earps eru allar tilnefndar. "If it was planned a little bit better"Georgia Stanway says its a real disappointment that the Ballon D'Or awards ceremony has been scheduled so that a number of players won't be able to attend. pic.twitter.com/J3E6SXZ0HL— Sky Sports WSL (@SkySportsWSL) October 30, 2023 „Það er gaman að vera tilnefnd en leiðinlegt að geta ekki verið á staðnum. Við sem hópur höfum talað um þetta og erum sammála að það væri gaman ef hátíðin væri ekki degi fyrir leik. Þannig gætum við öll notið þeirrar reynslu sem fylgir því að mæta á hátíð sem þessa. Mögulega er þetta bara eitthvað sem gerist einu sinni á lífsleiðinni,“ sagði Stanway sem er í lykilhlutverki hjá enska landsliðinu sem og Þýskalandsmeisturum Bayern München. „Við eigum leik á morgun, ef þetta hefði verið betur planað þá hefði verið auðveldara fyrir kvenkyns leikmenn að mæta,“ bætti Stanway við. Lionel Messi will be announced as the Ballon d Or winner tonight his Ballon d Or number 8, as expected Ceremony in Paris, all set for it. pic.twitter.com/gAKyqmAtUv— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 30, 2023 Þrátt fyrir að afhendingin hafi ekki enn farið fram er vitað að Lionel Messi vinnur sinn áttunda Gullbolta og að Aitana Bonmatí mun vinna í kvennaflokki. Þrír af fimm Gullboltum í kvennaflokki hafa því farið til spænskra miðjumanna en Alexia Putellas hefur unnið undanfarin tvö ár.
Fótbolti Mest lesið Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Íslenski boltinn Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Fótbolti Fleiri fréttir Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Sjá meira