„Þetta er fáránlegt og vandræðalegt hjá Antony“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. október 2023 13:31 Antony lét mótlætið fara í taugarnar á sér og lét reiði sína bitna á Jérémy Doku í leik Manchester United og City. getty/Robbie Jay Barratt Antony hagðaði sér eins og kjáni og hefði átt að vera rekinn út af í Manchester-slagnum. Þetta segir Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United. Manchester City gerði góða ferð á Old Trafford í gær og vann öruggan 0-3 sigur á grönnum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Erling Haaland skoraði tvö mörk fyrir Englandsmeistarana og Phil Foden eitt. Antony byrjaði leikinn á varamannabekknum en kom inn á sem varamaður þegar fjórar mínútur voru eftir. Brassinn virtist eitthvað illa fyrir kallaður og virtist sparka í Jérémy Doku, leikmann City, eftir að hafa brotið á honum í uppbótartíma. Paul Tierney, dómari leiksins, lét nægja að gefa Antony gula spjaldið. Neville vildi meina að Brassinn hafi verið heppinn að hanga inni á vellinum. „Antony sparkar í Doku. United er búið að missa hausinn og það byrjar með fyrirliðanum [Bruno Fernandes],“ sagði Neville um atvikið. „Þetta er fáránlegt og vandræðalegt hjá Antony. Ég hefði bara rekið hann út af. United hafa týnst í seinni hálfleik.“ Antony er nýkominn aftur inn í leikmannahóp United eftir að hafa verið settur til hliðar vegna ásakana um ofbeldi. United keypti Brassann frá Ajax fyrir 82 milljónir punda í fyrra. Hann hefur leikið 53 leiki fyrir United og skorað átta mörk. United hefur tapað fimm af fyrstu tíu leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og er í 8. sæti hennar. City er í 2. sætinu. Enski boltinn Tengdar fréttir Neville og Carra rifust um Manchester United Gary Neville og Jamie Carragher voru ekki sammála um stefnu félagsins og ástæðu vandræða Manchester United eftir 3-0 tap liðsins í nágrannaslagnum við Manchester City á Old Trafford í gær. 30. október 2023 09:00 Ótrúlegur samanburður Man City og Man United síðan Pep tók við Pep Guardiola tók við sem þjálfari Manchester City árið 2016. Síðan þá hafa yfirburðir bláa hlutans í Manchester verið vægast sagt yfirgengilegir. 29. október 2023 23:00 „Planið gekk fullkomlega upp í fyrri hálfleik“ Það var eðlilega frekar súr Erik ten Hag sem mætti í viðtal eftir 0-3 tap Manchester United gegn nágrönnum sínum í Manchester City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 29. október 2023 22:31 „Ein okkar besta frammistaða“ Þeir Erling Braut Håland og Bernardo Silva mættu saman í viðtal eftir sigur Englandsmeistara Manchester City á nágrönnum sínum í Manchester United. Þeir hrósuðu hvor öðrum sem og stuðningsfólki Man City. 29. október 2023 19:31 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti John Cena hættur að glíma Sport Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Sjá meira
Manchester City gerði góða ferð á Old Trafford í gær og vann öruggan 0-3 sigur á grönnum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Erling Haaland skoraði tvö mörk fyrir Englandsmeistarana og Phil Foden eitt. Antony byrjaði leikinn á varamannabekknum en kom inn á sem varamaður þegar fjórar mínútur voru eftir. Brassinn virtist eitthvað illa fyrir kallaður og virtist sparka í Jérémy Doku, leikmann City, eftir að hafa brotið á honum í uppbótartíma. Paul Tierney, dómari leiksins, lét nægja að gefa Antony gula spjaldið. Neville vildi meina að Brassinn hafi verið heppinn að hanga inni á vellinum. „Antony sparkar í Doku. United er búið að missa hausinn og það byrjar með fyrirliðanum [Bruno Fernandes],“ sagði Neville um atvikið. „Þetta er fáránlegt og vandræðalegt hjá Antony. Ég hefði bara rekið hann út af. United hafa týnst í seinni hálfleik.“ Antony er nýkominn aftur inn í leikmannahóp United eftir að hafa verið settur til hliðar vegna ásakana um ofbeldi. United keypti Brassann frá Ajax fyrir 82 milljónir punda í fyrra. Hann hefur leikið 53 leiki fyrir United og skorað átta mörk. United hefur tapað fimm af fyrstu tíu leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og er í 8. sæti hennar. City er í 2. sætinu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Neville og Carra rifust um Manchester United Gary Neville og Jamie Carragher voru ekki sammála um stefnu félagsins og ástæðu vandræða Manchester United eftir 3-0 tap liðsins í nágrannaslagnum við Manchester City á Old Trafford í gær. 30. október 2023 09:00 Ótrúlegur samanburður Man City og Man United síðan Pep tók við Pep Guardiola tók við sem þjálfari Manchester City árið 2016. Síðan þá hafa yfirburðir bláa hlutans í Manchester verið vægast sagt yfirgengilegir. 29. október 2023 23:00 „Planið gekk fullkomlega upp í fyrri hálfleik“ Það var eðlilega frekar súr Erik ten Hag sem mætti í viðtal eftir 0-3 tap Manchester United gegn nágrönnum sínum í Manchester City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 29. október 2023 22:31 „Ein okkar besta frammistaða“ Þeir Erling Braut Håland og Bernardo Silva mættu saman í viðtal eftir sigur Englandsmeistara Manchester City á nágrönnum sínum í Manchester United. Þeir hrósuðu hvor öðrum sem og stuðningsfólki Man City. 29. október 2023 19:31 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti John Cena hættur að glíma Sport Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Sjá meira
Neville og Carra rifust um Manchester United Gary Neville og Jamie Carragher voru ekki sammála um stefnu félagsins og ástæðu vandræða Manchester United eftir 3-0 tap liðsins í nágrannaslagnum við Manchester City á Old Trafford í gær. 30. október 2023 09:00
Ótrúlegur samanburður Man City og Man United síðan Pep tók við Pep Guardiola tók við sem þjálfari Manchester City árið 2016. Síðan þá hafa yfirburðir bláa hlutans í Manchester verið vægast sagt yfirgengilegir. 29. október 2023 23:00
„Planið gekk fullkomlega upp í fyrri hálfleik“ Það var eðlilega frekar súr Erik ten Hag sem mætti í viðtal eftir 0-3 tap Manchester United gegn nágrönnum sínum í Manchester City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 29. október 2023 22:31
„Ein okkar besta frammistaða“ Þeir Erling Braut Håland og Bernardo Silva mættu saman í viðtal eftir sigur Englandsmeistara Manchester City á nágrönnum sínum í Manchester United. Þeir hrósuðu hvor öðrum sem og stuðningsfólki Man City. 29. október 2023 19:31