KR boðar til blaðamannafundar og kynnir líklega nýjan þjálfara í dag Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. október 2023 10:15 Rúnar Kristinsson lét af störfum sem þjálfari KR eftir síðasta tímabil. Vísir/Hulda Margrét Knattspyrnudeild KR hefur boðað til blaðamannafundar síðar í dag þar sem nýr þjálfari liðsins verður að öllum líkindum kynntur til leiks. KR sendi frá sér stutta fréttatilkynningu á heimasíðu sinni í morgun þar sem blaða- og stuðningsmönnum er boðið á fund. Félagið hefur verið í þjálfaraleit síðan Rúnar Kristinsson yfirgaf félagið að síðasta tímabili loknu og má því gera ráð fyrir því að nýr þjálfari verið kynntur til leiks í dag. „Stjórn Knattspyrnudeildar KR boðar til blaðamannafundar í Félagsheimili KR í dag kl. 16:00,“ segir í tilkynningu KR. „Blaðamannafundurinn er opinn fyrir stuðningsmenn félagsins. Allir sem einn - Áfram KR!“ Stjórn Knattspyrnudeildar KR boðar til blaðamannafundar í Félagsheimili KR í dag kl. 16:00.Blaðamannafundurinn er opinn fyrir stuðningsmenn félagsins.Allir sem einn - Áfram KR ! pic.twitter.com/8I1dEruYip— KR Reykjavik FC (@KRreykjavik) October 28, 2023 Flestir knattspyrnuáhugamenn hafa velt því fyrir sér undanfarnar vikur hver muni taka við KR. Nöfn á borð við Óskar Hrafn Þorvaldsson, Halldór Árnason og Ólafur Ingi Skúlason hafa verið nefnd í umræðunni, en þeir hafa allir hafnað félaginu eða róið á önnur mið. Gregg Ryder, fyrrverandi þjálfari Þróttar og aðstoðarþjálfari ÍBV, er hins vegar nafn sem heyrist hvað mest í umræðunni um þjálfaramál KR, en klukkan 16:00 síðar í dag kemur í ljós hver tekur við félaginu. Besta deild karla KR Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
KR sendi frá sér stutta fréttatilkynningu á heimasíðu sinni í morgun þar sem blaða- og stuðningsmönnum er boðið á fund. Félagið hefur verið í þjálfaraleit síðan Rúnar Kristinsson yfirgaf félagið að síðasta tímabili loknu og má því gera ráð fyrir því að nýr þjálfari verið kynntur til leiks í dag. „Stjórn Knattspyrnudeildar KR boðar til blaðamannafundar í Félagsheimili KR í dag kl. 16:00,“ segir í tilkynningu KR. „Blaðamannafundurinn er opinn fyrir stuðningsmenn félagsins. Allir sem einn - Áfram KR!“ Stjórn Knattspyrnudeildar KR boðar til blaðamannafundar í Félagsheimili KR í dag kl. 16:00.Blaðamannafundurinn er opinn fyrir stuðningsmenn félagsins.Allir sem einn - Áfram KR ! pic.twitter.com/8I1dEruYip— KR Reykjavik FC (@KRreykjavik) October 28, 2023 Flestir knattspyrnuáhugamenn hafa velt því fyrir sér undanfarnar vikur hver muni taka við KR. Nöfn á borð við Óskar Hrafn Þorvaldsson, Halldór Árnason og Ólafur Ingi Skúlason hafa verið nefnd í umræðunni, en þeir hafa allir hafnað félaginu eða róið á önnur mið. Gregg Ryder, fyrrverandi þjálfari Þróttar og aðstoðarþjálfari ÍBV, er hins vegar nafn sem heyrist hvað mest í umræðunni um þjálfaramál KR, en klukkan 16:00 síðar í dag kemur í ljós hver tekur við félaginu.
Besta deild karla KR Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira