Repúblikönum mistekst leiðtogavalið í þriðja sinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 24. október 2023 22:42 Tom Emmer er þingmaður Repúblikanaflokksins fyrir Minnesota ríki. AP Photo/Alex Brandon Repúblikönum í fulltrúadeild Bandaríkjaþings tekst ekki að velja þingforseta en Tom Emmer varð í dag þriðji Repúblikaninn á örskömmum tíma sem ekki fær nægilegan stuðning í atkvæðagreiðslum þingmanna. Flokkurinn fer með meirihluta í fulltrúadeildinni. Eins og þekkt er var Kevin McCarthy vikið úr embætti þingforseta í byrjun mánaðarins þegar átta Repúblikanar og allir þingmenn Demókrataflokksins greiddu atkvæði með vantrauststillögu gegn honum. Þingmennirnir átta voru þeir sömu og komu lengi í veg fyrir að hann yrði forseti í upphafi kjörtímabilsins. Síðan þá hafa Repúblikanar tilnefnt bæði Steve Scalise og Jim Jordan til þingforseta. Scalise dró framboð sitt til baka en Jordan tókst ekki að tryggja sér nægilegan fjölda atkvæða. Í umfjöllun New York Times um málið kemur fram að stuðningsmenn Donald Trump, Bandaríkjaforseta, hafi ekki tekið Emmer í sátt. Hann hafi því ekki getað tryggt sér nægilegan fjölda atkvæða. Bandaríska sjónvarpsstöðin CNN segir Repúblikana nú á neyðarfundi vegna málsins. Þeir vilji róa öllum árum að því að leysa úr þessari klemmu sem fyrst. Hugmynd hefur komið fram um að Kevin McCarthy og Jim Jordan bjóði sig fram aftur, að þessu sinni saman. Lætur sjónvarpsstöðin þess getið að hugmyndin sé ein af mörgum sem nú séu á teikniborðinu hjá Repúblikönum. Flokkurinn fer með lítinn meirihluta í fulltrúadeildinni en 217 þingmenn hans þurfa að samþykkja þingforsetann. Bandaríkin Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Fleiri fréttir Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Sjá meira
Eins og þekkt er var Kevin McCarthy vikið úr embætti þingforseta í byrjun mánaðarins þegar átta Repúblikanar og allir þingmenn Demókrataflokksins greiddu atkvæði með vantrauststillögu gegn honum. Þingmennirnir átta voru þeir sömu og komu lengi í veg fyrir að hann yrði forseti í upphafi kjörtímabilsins. Síðan þá hafa Repúblikanar tilnefnt bæði Steve Scalise og Jim Jordan til þingforseta. Scalise dró framboð sitt til baka en Jordan tókst ekki að tryggja sér nægilegan fjölda atkvæða. Í umfjöllun New York Times um málið kemur fram að stuðningsmenn Donald Trump, Bandaríkjaforseta, hafi ekki tekið Emmer í sátt. Hann hafi því ekki getað tryggt sér nægilegan fjölda atkvæða. Bandaríska sjónvarpsstöðin CNN segir Repúblikana nú á neyðarfundi vegna málsins. Þeir vilji róa öllum árum að því að leysa úr þessari klemmu sem fyrst. Hugmynd hefur komið fram um að Kevin McCarthy og Jim Jordan bjóði sig fram aftur, að þessu sinni saman. Lætur sjónvarpsstöðin þess getið að hugmyndin sé ein af mörgum sem nú séu á teikniborðinu hjá Repúblikönum. Flokkurinn fer með lítinn meirihluta í fulltrúadeildinni en 217 þingmenn hans þurfa að samþykkja þingforsetann.
Bandaríkin Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Fleiri fréttir Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Sjá meira