Eldur kviknaði í brunnbát við bryggjuna í Bíldudal Magnús Jochum Pálsson skrifar 14. október 2023 23:25 Mynd frá 2020 af bryggjunni á Bíldudal þar sem kviknaði í kvöld í brunnbáti. Vísir/Vilhelm Eldur kviknaði í dælurými í brunnbát við bryggjuna í Bíldudal á tíunda tímanum í kvöld. Vélstjóri náði að slökkva eldinn með slökkvitæki og enginn slasaðist. Slökkvilið Vesturbyggðar tók síðan við að reykræsta. Slökkvilið var ræst út frá Patreksfirði og Tálknafirði en var flestum snúið við þegar í ljós kom að áhöfninni hafði tekist að ráða að niðurlögum eldsins. Einn slökkvibíll fór á vettvang til reykræstingar. „Það virðast hafa brunnið vírar í dælurými fremst í skipinu sem skapaði óhemjumikinn reyk. Vélstjórinn náði að slökkva allt með slökkvitæki,“ sagði Valdimar Bernódus Ottósson, slökkviliðsmaður hjá Slökkviliði Vesturbyggðar og starfsmaður Arnarlax. „Þetta var ekkert stórmál þannig við erum bara að reykræsta núna,“ sagði Valdimar. „Bara rafmagnseldur í töflu sem náði sem betur fer ekki að breiða neitt úr sér.“ „Þetta er stórt skip, brunnbátur sem flytur lax í fiskvinnsluna á Bíldudal,“ sagði Valdimar aðspurður út í skipið. Þannig það gæti haft áhrif á hana? „Hefði getað gert það en þetta var bara í dælurými fremst í skipinu sem hefur ekki áhrif skilst mér. Ég held að þeir séu með hundrað tonn af laxi um borð. Enda hljóp ég fótalaust út,“ sagði Valdimar. Vesturbyggð Slökkvilið Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Sjá meira
Slökkvilið var ræst út frá Patreksfirði og Tálknafirði en var flestum snúið við þegar í ljós kom að áhöfninni hafði tekist að ráða að niðurlögum eldsins. Einn slökkvibíll fór á vettvang til reykræstingar. „Það virðast hafa brunnið vírar í dælurými fremst í skipinu sem skapaði óhemjumikinn reyk. Vélstjórinn náði að slökkva allt með slökkvitæki,“ sagði Valdimar Bernódus Ottósson, slökkviliðsmaður hjá Slökkviliði Vesturbyggðar og starfsmaður Arnarlax. „Þetta var ekkert stórmál þannig við erum bara að reykræsta núna,“ sagði Valdimar. „Bara rafmagnseldur í töflu sem náði sem betur fer ekki að breiða neitt úr sér.“ „Þetta er stórt skip, brunnbátur sem flytur lax í fiskvinnsluna á Bíldudal,“ sagði Valdimar aðspurður út í skipið. Þannig það gæti haft áhrif á hana? „Hefði getað gert það en þetta var bara í dælurými fremst í skipinu sem hefur ekki áhrif skilst mér. Ég held að þeir séu með hundrað tonn af laxi um borð. Enda hljóp ég fótalaust út,“ sagði Valdimar.
Vesturbyggð Slökkvilið Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Sjá meira