Eiga ekki von á að ráðherramálin verði rædd Bjarki Sigurðsson skrifar 13. október 2023 09:19 Ingibjörg Isaksen, oddviti Framsóknar í Norðausturkjördæmi og þingflokksformaður. Vísir/Hulda Þingflokksformaður Framsóknarflokksins segir fund stjórnarþingmanna sem fram fer á Þingvöllum í dag hafa verið skipulagðan fyrir nokkrum vikum síðan. Hún á ekki von á því að ráðherramálin verði rædd. Í morgun var greint frá því að þingflokkar ríkisstjórnarflokkanna þriggja, Framsóknar, Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna, ætluðu að funda sameiginlega á Þingvöllum í dag. Ingibjörg Isaksen, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, segir að fundurinn hafi verið skipulagður fyrir nokkrum vikum síðan og því hafi ekki verið boðað til hans vegna afsagnar Bjarna Benediktssonar úr embætti fjármála- og efnahagsráðherra. Hún segir að stærstu mál landsins verði rædd á fundinum, þar á meðal efnahagsmálin. Þá á hún ekki endilega von á því að tilvonandi ráðherraskipti verði rædd. Guðlaugur Þór Þórðarson brosti til fréttamanna á leið sinni á ríkisstjórnarfund í morgun.Vísir/Berghildur Erla „Formennirnir hafa fengið fullt umboð frá þingflokkunum og hafa þetta á sinni könnu. Við treystum þeim til þess,“ segir Ingibjörg í samtali við fréttastofu. Fundurinn á Þingvöllum hefst að lokum ríkisstjórnarfundi sem hófst klukkan hálf níu í morgun. Samkvæmt heimildum fréttastofu er síðan ríkisráðsfundur, það er fundur ríkisstjórnarinnar með forseta Íslands, á morgun klukkan 14. Þar mun Bjarni biðjast lausnar úr embætti ráðherra og kemur í framhaldi af því í ljós hvort hann haldi áfram í ríkisstjórninni eða ekki. Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, þegar hann gekk úr bifreið sinni inn á ríkisstjórnarfund í morgun. Vísir/Berghildur Erla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Þingvellir Afsögn Bjarna sem fjármálaráðherra Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Sjá meira
Í morgun var greint frá því að þingflokkar ríkisstjórnarflokkanna þriggja, Framsóknar, Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna, ætluðu að funda sameiginlega á Þingvöllum í dag. Ingibjörg Isaksen, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, segir að fundurinn hafi verið skipulagður fyrir nokkrum vikum síðan og því hafi ekki verið boðað til hans vegna afsagnar Bjarna Benediktssonar úr embætti fjármála- og efnahagsráðherra. Hún segir að stærstu mál landsins verði rædd á fundinum, þar á meðal efnahagsmálin. Þá á hún ekki endilega von á því að tilvonandi ráðherraskipti verði rædd. Guðlaugur Þór Þórðarson brosti til fréttamanna á leið sinni á ríkisstjórnarfund í morgun.Vísir/Berghildur Erla „Formennirnir hafa fengið fullt umboð frá þingflokkunum og hafa þetta á sinni könnu. Við treystum þeim til þess,“ segir Ingibjörg í samtali við fréttastofu. Fundurinn á Þingvöllum hefst að lokum ríkisstjórnarfundi sem hófst klukkan hálf níu í morgun. Samkvæmt heimildum fréttastofu er síðan ríkisráðsfundur, það er fundur ríkisstjórnarinnar með forseta Íslands, á morgun klukkan 14. Þar mun Bjarni biðjast lausnar úr embætti ráðherra og kemur í framhaldi af því í ljós hvort hann haldi áfram í ríkisstjórninni eða ekki. Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, þegar hann gekk úr bifreið sinni inn á ríkisstjórnarfund í morgun. Vísir/Berghildur Erla
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Þingvellir Afsögn Bjarna sem fjármálaráðherra Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Sjá meira