Eigandi Bournemouth ætlar að stofna nýtt félag í áströlsku úrvalsdeildinni Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. október 2023 07:01 Bill Foley fer fyrir hópi fjárfesta Bill Foley, eigandi enska úrvalsdeildarliðsins Bournemouth, hefur tryggt forkaupsrétt á nýju félagi í Auckland, fjölmennustu borg Nýja-Sjálands. Meðal hluthafa í fjárfestingahópnum sem Bill Foley leiðir er kvikmyndastjarnan Michael B. Jordan og Ryan fjölskyldan, sem á minnihluta í Chicago Bears í NFL deildinni. Foley er meðeigandi og framkvæmdastjóri Black Knight Football Group, hópi fjárfesta sem keypti Bournemouth síðastliðinn desember og fjárfesti í franska félaginu Lorient. Ástralska úrvalsdeildin tilkynnti áætlanir fyrr á þessu ári um að bæta tveimur nýjum liðum við deildina, einu í Auckland og öðru í Canberra, höfuðborg Ástralíu. Bæði lið myndu hefja keppni í úrvalsdeild karla og kvenna á næsta tímabili. Foley og félagar í fjárfestingahópnum hafa verið í leit að nýjum tækifærum og liðum til að eignast, þau hafa meðal annars skoðað sig um í Belgíu, Brasilíu og Skotlandi. Bill Foley er vel kunnugur Nýja-Sjálandi en hann rekur þar hótel og veitingastaði auk þess að halda úti sex vínekrum. Tilkoma þessara tveggja nýju liða mun breyta áströlsku úrvalsdeildinni úr 12 liða í 14 liða deild og félagið sem stofnað verður í Auckland verður annað tveggja Ný-Sjálenskra liða deildarinnar. Þegar gengið var frá kaupunum á Lorient sagði Foley félagið vera kjörið tækifæri til þess að þróa leikmenn og selja þá áfram. Markmiðið væri að halda úti nokkrum félögum um allan heim sem gætu á endanum veitt Bournemouth liðsstyrk. Enski boltinn Ástralía Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Sjá meira
Foley er meðeigandi og framkvæmdastjóri Black Knight Football Group, hópi fjárfesta sem keypti Bournemouth síðastliðinn desember og fjárfesti í franska félaginu Lorient. Ástralska úrvalsdeildin tilkynnti áætlanir fyrr á þessu ári um að bæta tveimur nýjum liðum við deildina, einu í Auckland og öðru í Canberra, höfuðborg Ástralíu. Bæði lið myndu hefja keppni í úrvalsdeild karla og kvenna á næsta tímabili. Foley og félagar í fjárfestingahópnum hafa verið í leit að nýjum tækifærum og liðum til að eignast, þau hafa meðal annars skoðað sig um í Belgíu, Brasilíu og Skotlandi. Bill Foley er vel kunnugur Nýja-Sjálandi en hann rekur þar hótel og veitingastaði auk þess að halda úti sex vínekrum. Tilkoma þessara tveggja nýju liða mun breyta áströlsku úrvalsdeildinni úr 12 liða í 14 liða deild og félagið sem stofnað verður í Auckland verður annað tveggja Ný-Sjálenskra liða deildarinnar. Þegar gengið var frá kaupunum á Lorient sagði Foley félagið vera kjörið tækifæri til þess að þróa leikmenn og selja þá áfram. Markmiðið væri að halda úti nokkrum félögum um allan heim sem gætu á endanum veitt Bournemouth liðsstyrk.
Enski boltinn Ástralía Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti