UEFA frestar öllum fótboltaleikjum í Ísrael vegna stríðsástandsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2023 06:32 Hryllilegt ástand í Ísrael þýðir að engir fótboltaleikir verða spilaðir í landinu næstu tvær vikur. EPA-EFE/ATEF SAFADI Knattspyrnusamband Evrópu hefur ákveðið að fresta öllum fótboltaleikjum sem áttu að fara fram í Ísrael næstu tvær vikur. Ástæðan er auðvitað stríðsástandið í Ísrael eftir hryðjuverkaáás Hamas samtakanna sem varð hundruðum að bana. Ísrael lýsti yfir stríði í gær eftir árásin. Uefa postpones all matches in Israel after outbreak of war with Hamas https://t.co/KhOLGdQfcH— Guardian sport (@guardian_sport) October 8, 2023 Leikur Ísraels og Sviss í undankeppni EM er einn af þessum leikjum en hann átti að fara fram 10. október næstkomandi. UEFA mun gefa sér nokkra daga til að meta það hvort leikur Kósóvó og Ísrael í sömu keppni geti farið fram 15. október næstkomandi. Í yfirlýsingu UEFA kemur enn fremur fram að sambandið mun halda áfram að fylgjast vel með og að menn þar verði í sambandi við öll lið sem þetta snertir. Liðin verða einnig í samráði með UEFA um að finna nýja leikdaga eða frekari breytingar á leikjum. Breiðablik er með Maccabi Tel Aviv í riðli í Sambandsdeildinni en spilaði útileikinn í Ísrael 21. september síðastliðinn. UEFA has postponed all October internationals in Israel. It s also being determined whether Kosovo vs. Israel can go ahead on October 15. pic.twitter.com/UuJfM0Vwtj— Ben Jacobs (@JacobsBen) October 8, 2023 Átök Ísraela og Palestínumanna UEFA Sambandsdeild Evrópu EM 2024 í Þýskalandi Ísrael Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Sjá meira
Ástæðan er auðvitað stríðsástandið í Ísrael eftir hryðjuverkaáás Hamas samtakanna sem varð hundruðum að bana. Ísrael lýsti yfir stríði í gær eftir árásin. Uefa postpones all matches in Israel after outbreak of war with Hamas https://t.co/KhOLGdQfcH— Guardian sport (@guardian_sport) October 8, 2023 Leikur Ísraels og Sviss í undankeppni EM er einn af þessum leikjum en hann átti að fara fram 10. október næstkomandi. UEFA mun gefa sér nokkra daga til að meta það hvort leikur Kósóvó og Ísrael í sömu keppni geti farið fram 15. október næstkomandi. Í yfirlýsingu UEFA kemur enn fremur fram að sambandið mun halda áfram að fylgjast vel með og að menn þar verði í sambandi við öll lið sem þetta snertir. Liðin verða einnig í samráði með UEFA um að finna nýja leikdaga eða frekari breytingar á leikjum. Breiðablik er með Maccabi Tel Aviv í riðli í Sambandsdeildinni en spilaði útileikinn í Ísrael 21. september síðastliðinn. UEFA has postponed all October internationals in Israel. It s also being determined whether Kosovo vs. Israel can go ahead on October 15. pic.twitter.com/UuJfM0Vwtj— Ben Jacobs (@JacobsBen) October 8, 2023
Átök Ísraela og Palestínumanna UEFA Sambandsdeild Evrópu EM 2024 í Þýskalandi Ísrael Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Sjá meira