Zlatan skýtur á Sádi-Arabíufarana: „Þín þarf að vera minnst fyrir hæfileikana, ekki það sem þú þénaðir“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2023 13:31 Zlatan Ibrahimovic er ekki ánægður með Cristiano Ronaldo og aðra Sádi-Arabíufara. getty/Gonzalo Arroyo Moreno Zlatan Ibrahimovic er ekki hrifinn af þeirri þróun að leikmenn flykkist til að spila fótbolta í Sádi-Arabíu og segir peningar séu aðalhvatinn á bak við það. Undanfarna mánuði hafa fjölmargir þekktir leikmenn gengið í raðir félaga í Sádi-Arabíu. Má þar meðal annars nefna Cristiano Ronaldo, Neymar, Sadio Mané og Karim Benzema. Zlatan er ekki hrifinn af þessari þróun og fór ekkert leynt með það í nýlegu viðtali við Piers Morgan. „Ég fékk líka tilboð frá Kína og Sádi-Arabíu en hvað viltu? Hvaða markmið ertu með? Sumir leikmenn þurfa að ljúka ferlinum á stóra sviðinu,“ sagði Zlatan. „Þín þarf að vera minnst fyrir hæfileikana, ekki það sem þú þénaðir. Okkur á að vera minnst fyrir getuna. Svo ég held að þegar ákveðnir leikmenn komast á ákveðinn stað verða þeir að hætta á ákveðnum stað og það er á toppnum. Þú getur ekki farið á lægr a getustig og klárað ferilinn á annan hátt. En sumir leikmenn þurfa að þéna mikinn pening því þeir þénuðu ekki nóg á ferlinum.“ Zlatan lagði skóna á hilluna í vor eftir langan og glæsilegan feril. Síðustu ár ferilsins lék Svíinn með AC Milan. Hann átti sinn þátt í að liðið varð Ítalíumeistari í fyrra. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Undanfarna mánuði hafa fjölmargir þekktir leikmenn gengið í raðir félaga í Sádi-Arabíu. Má þar meðal annars nefna Cristiano Ronaldo, Neymar, Sadio Mané og Karim Benzema. Zlatan er ekki hrifinn af þessari þróun og fór ekkert leynt með það í nýlegu viðtali við Piers Morgan. „Ég fékk líka tilboð frá Kína og Sádi-Arabíu en hvað viltu? Hvaða markmið ertu með? Sumir leikmenn þurfa að ljúka ferlinum á stóra sviðinu,“ sagði Zlatan. „Þín þarf að vera minnst fyrir hæfileikana, ekki það sem þú þénaðir. Okkur á að vera minnst fyrir getuna. Svo ég held að þegar ákveðnir leikmenn komast á ákveðinn stað verða þeir að hætta á ákveðnum stað og það er á toppnum. Þú getur ekki farið á lægr a getustig og klárað ferilinn á annan hátt. En sumir leikmenn þurfa að þéna mikinn pening því þeir þénuðu ekki nóg á ferlinum.“ Zlatan lagði skóna á hilluna í vor eftir langan og glæsilegan feril. Síðustu ár ferilsins lék Svíinn með AC Milan. Hann átti sinn þátt í að liðið varð Ítalíumeistari í fyrra.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira