Zlatan skýtur á Sádi-Arabíufarana: „Þín þarf að vera minnst fyrir hæfileikana, ekki það sem þú þénaðir“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2023 13:31 Zlatan Ibrahimovic er ekki ánægður með Cristiano Ronaldo og aðra Sádi-Arabíufara. getty/Gonzalo Arroyo Moreno Zlatan Ibrahimovic er ekki hrifinn af þeirri þróun að leikmenn flykkist til að spila fótbolta í Sádi-Arabíu og segir peningar séu aðalhvatinn á bak við það. Undanfarna mánuði hafa fjölmargir þekktir leikmenn gengið í raðir félaga í Sádi-Arabíu. Má þar meðal annars nefna Cristiano Ronaldo, Neymar, Sadio Mané og Karim Benzema. Zlatan er ekki hrifinn af þessari þróun og fór ekkert leynt með það í nýlegu viðtali við Piers Morgan. „Ég fékk líka tilboð frá Kína og Sádi-Arabíu en hvað viltu? Hvaða markmið ertu með? Sumir leikmenn þurfa að ljúka ferlinum á stóra sviðinu,“ sagði Zlatan. „Þín þarf að vera minnst fyrir hæfileikana, ekki það sem þú þénaðir. Okkur á að vera minnst fyrir getuna. Svo ég held að þegar ákveðnir leikmenn komast á ákveðinn stað verða þeir að hætta á ákveðnum stað og það er á toppnum. Þú getur ekki farið á lægr a getustig og klárað ferilinn á annan hátt. En sumir leikmenn þurfa að þéna mikinn pening því þeir þénuðu ekki nóg á ferlinum.“ Zlatan lagði skóna á hilluna í vor eftir langan og glæsilegan feril. Síðustu ár ferilsins lék Svíinn með AC Milan. Hann átti sinn þátt í að liðið varð Ítalíumeistari í fyrra. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira
Undanfarna mánuði hafa fjölmargir þekktir leikmenn gengið í raðir félaga í Sádi-Arabíu. Má þar meðal annars nefna Cristiano Ronaldo, Neymar, Sadio Mané og Karim Benzema. Zlatan er ekki hrifinn af þessari þróun og fór ekkert leynt með það í nýlegu viðtali við Piers Morgan. „Ég fékk líka tilboð frá Kína og Sádi-Arabíu en hvað viltu? Hvaða markmið ertu með? Sumir leikmenn þurfa að ljúka ferlinum á stóra sviðinu,“ sagði Zlatan. „Þín þarf að vera minnst fyrir hæfileikana, ekki það sem þú þénaðir. Okkur á að vera minnst fyrir getuna. Svo ég held að þegar ákveðnir leikmenn komast á ákveðinn stað verða þeir að hætta á ákveðnum stað og það er á toppnum. Þú getur ekki farið á lægr a getustig og klárað ferilinn á annan hátt. En sumir leikmenn þurfa að þéna mikinn pening því þeir þénuðu ekki nóg á ferlinum.“ Zlatan lagði skóna á hilluna í vor eftir langan og glæsilegan feril. Síðustu ár ferilsins lék Svíinn með AC Milan. Hann átti sinn þátt í að liðið varð Ítalíumeistari í fyrra.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira