Svona var blaðamannafundur Åge: „Leikur sem ég hef eytt úr mínu minni“ Aron Guðmundsson skrifar 4. október 2023 13:02 Age Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta segist hafa eytt minningunni um leik liðsins gegn Lúxemborg, í síðasta verkefni liðsins, úr huga sínum. Åge sat fyrir svörum á blaðamannafundi í morgun og þar var ljóst að hann bindur miklar vonir við endurkomu Gylfa Þór Sigurðssonar og Arons Einars Gunnarssonar í liðið. Áður en Åge tók við spurningum frá blaðamönnum fór hann aðeins yfir sviðið. Síðasta verkefni og hvernig komandi tímar horfa við honum. Hann snerti meðal annars á afar svekkjandi 3-1 tapi Íslands gegn Lúxemborg á útivelli í síðasta verkefni. „Við erum sérstaklega vonsviknir með frammistöðuna gegn Lúxemborg í síðasta verkefni. Þetta er leikur sem ég hef eytt úr mínu minni. Það fór allt úrskeiðis þar.“ Klippa: Blaðamannafundur Åge Hareide Þrátt fyrir að leikmenn á borð við Gylfa Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson séu að snúa aftur í landsliðið eru þó nokkrir fastamenn liðsins fjarverandi. „Jóhann Berg er meiddur á kálfa. Hörður Björgvin meiddist alvarlega á hné og svo er Valgeir Lunddal með brotið bein í fætinum sem heldur honum frá þessu verkefni. Við höfum valið 23 leikmenn, tveir þeirra eru leikmenn sem ég vil mjög gjarnan hafa í hópnum þrátt fyrir að þeir hafi ekki spilað mikið.“ Þeir leikmenn sem um ræðir þar eru Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson. „Þeir vilja virkilega koma og leggja vinnuna á sig fyrir Ísland. Þess vegna eru þeir í hópnum. Aron hefur verið mjög virkur frá byrjun. Hann vill hjálpa inn á vellinum á æfingu til að hjálpa öðrum. Það er mjög mikilvægt fyrir okkur að hafa svona karaktera í liðinu. Ég vil að okkar ungu leikmenn læri af þeim. Gylfi er mættur aftur. Hann sagði við mig að hann væri búinn að bíða í tvö ár eftir því að snúa aftur í í landsliðið. Hann myndi gefa annan fótinn til þess að eiga tækifæri á að spila aftur fyrir íslenska landsliðið.“ Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi KSÍ Fótbolti Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Juventus-parið hætt saman Fótbolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Fleiri fréttir Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Sjá meira
Áður en Åge tók við spurningum frá blaðamönnum fór hann aðeins yfir sviðið. Síðasta verkefni og hvernig komandi tímar horfa við honum. Hann snerti meðal annars á afar svekkjandi 3-1 tapi Íslands gegn Lúxemborg á útivelli í síðasta verkefni. „Við erum sérstaklega vonsviknir með frammistöðuna gegn Lúxemborg í síðasta verkefni. Þetta er leikur sem ég hef eytt úr mínu minni. Það fór allt úrskeiðis þar.“ Klippa: Blaðamannafundur Åge Hareide Þrátt fyrir að leikmenn á borð við Gylfa Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson séu að snúa aftur í landsliðið eru þó nokkrir fastamenn liðsins fjarverandi. „Jóhann Berg er meiddur á kálfa. Hörður Björgvin meiddist alvarlega á hné og svo er Valgeir Lunddal með brotið bein í fætinum sem heldur honum frá þessu verkefni. Við höfum valið 23 leikmenn, tveir þeirra eru leikmenn sem ég vil mjög gjarnan hafa í hópnum þrátt fyrir að þeir hafi ekki spilað mikið.“ Þeir leikmenn sem um ræðir þar eru Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson. „Þeir vilja virkilega koma og leggja vinnuna á sig fyrir Ísland. Þess vegna eru þeir í hópnum. Aron hefur verið mjög virkur frá byrjun. Hann vill hjálpa inn á vellinum á æfingu til að hjálpa öðrum. Það er mjög mikilvægt fyrir okkur að hafa svona karaktera í liðinu. Ég vil að okkar ungu leikmenn læri af þeim. Gylfi er mættur aftur. Hann sagði við mig að hann væri búinn að bíða í tvö ár eftir því að snúa aftur í í landsliðið. Hann myndi gefa annan fótinn til þess að eiga tækifæri á að spila aftur fyrir íslenska landsliðið.“
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi KSÍ Fótbolti Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Juventus-parið hætt saman Fótbolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Fleiri fréttir Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Sjá meira