Gylfi Þór valinn aftur í íslenska landsliðið Aron Guðmundsson skrifar 4. október 2023 10:37 Gylfi Þór Sigurðsson er mættur aftur í atvinnumennskuna Vísir/Getty Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hefur opinberað landsliðshópinn fyrir komandi verkefni Íslands í undankeppni EM 2024, tveimur heimaleikjum gegn Lúxemborg annars vegar og Liechtenstein hins vegar. Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni, er mættur aftur í landsliðið. Gylfi spilaði síðast leik með íslenska landsliðinu 15.nóvember árið 2020 gegn Danmörku á Parken. Þá er Aron Einar Gunnarsson einnig í hópnum en Aron hefur ekki spilað fótboltaleik í nokkra mánuði. Andri Lucas Guðjohnsen fær verðskuldað kall í A-landsliðið. Andri hefur farið á kostum með Lyngby upp á síðkastið. Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Burnley er hins vegar fjarri góðu gamni. Landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni má sjá hér fyrir neðan: Hópur Íslands fyrir leikina gegn Lúxemborg og Liechtenstein í október! Our squad for two @EuroQualifiers against Luxembourg and Liechtenstein in October.#fyririsland pic.twitter.com/55J3otK6ut— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 4, 2023 Fyrri leikur liðsins í komandi verkefni er gegn Lúxemborg á Laugardalsvelli þann 13.október. Þremur dögum síðar tekur liðið svo á móti Liechtenstein. Ísland er sem stendur í 4.sæti J-riðils með sex stig þegar að sex umferðir hafa verið leiknar en síðasta verkefni liðsins endaði með 3-1 tapi gegn Lúxemborg á útivelli og 1-0 sigri gegn Bosníu & Herzegovinu á heimavelli. Fréttin verður uppfærð Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Fótbolti Laugardalsvöllur KSÍ Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni, er mættur aftur í landsliðið. Gylfi spilaði síðast leik með íslenska landsliðinu 15.nóvember árið 2020 gegn Danmörku á Parken. Þá er Aron Einar Gunnarsson einnig í hópnum en Aron hefur ekki spilað fótboltaleik í nokkra mánuði. Andri Lucas Guðjohnsen fær verðskuldað kall í A-landsliðið. Andri hefur farið á kostum með Lyngby upp á síðkastið. Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Burnley er hins vegar fjarri góðu gamni. Landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni má sjá hér fyrir neðan: Hópur Íslands fyrir leikina gegn Lúxemborg og Liechtenstein í október! Our squad for two @EuroQualifiers against Luxembourg and Liechtenstein in October.#fyririsland pic.twitter.com/55J3otK6ut— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 4, 2023 Fyrri leikur liðsins í komandi verkefni er gegn Lúxemborg á Laugardalsvelli þann 13.október. Þremur dögum síðar tekur liðið svo á móti Liechtenstein. Ísland er sem stendur í 4.sæti J-riðils með sex stig þegar að sex umferðir hafa verið leiknar en síðasta verkefni liðsins endaði með 3-1 tapi gegn Lúxemborg á útivelli og 1-0 sigri gegn Bosníu & Herzegovinu á heimavelli. Fréttin verður uppfærð
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Fótbolti Laugardalsvöllur KSÍ Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira