Beiðni um lausnargjald varð til þess að níu ára stúlka fannst heil á húfi Jón Þór Stefánsson skrifar 3. október 2023 11:37 Umfangsmikil leit var gerð að hinni níu ára gömlu Charlotte Sena, sem fannst heil á húfi á heimili manns. Lögreglan í New York-rík Níu ára gömul bandarísk stúlka hefur fundist heil á húfi í New York-ríki eftir um það bil tveggja daga leit. Lausnargjaldsbréf sem var komið fyrir á heimili stúlkunnar varð til þess að hún fannst. Jafnframt hefur maður sem er grunaður um að nema stúlkuna á brott verið handtekinn. Charlotte Sena var ásamt fjölskyldu sinni í útilegu í Moreau Lake-þjóðgarðinum í New York-ríki. Í kjölfarið hófst mikil leit af stúlkunni. CNN fjallar um málið. Um það bil 36 klukkustundum eftir að greint var frá hvarfi Charlotte fór maðurinn sem er grunaður um að ræna henni, að heimili hennar og fjölskyldu hennar og kom fyrir bréfi í póstkassa hússins. Þar krafðist hann lausnargjalds. Lögregla uppgötvaði bréfið og hóf um leið rannsókn á því, en foreldrar stúlkunnar voru enn í þjóðgarðinum að leita að Charlotte. Rannsókn leiddi í ljós fingraför sem virtust tilheyra hinum 47 ára gamla Nelson Ross. Upplýsingar um fingraför hans voru til í gagnagrunni lögreglu frá því að hann hafði keyrt undir áhrifum áfengis árið 1999. Lögreglulið réðst í kjölfarið inn í húsið þar sem Ross var talinn halda sig og þar var hann handtekinn, jafnframt fannst Charlotte inni í skáp í húsinu. Yfirvöld hafa haldið því fram að hún hafi verið heil á húfi. Hún var flutt á sjúkrahús þar sem hún fékk að hitta foreldra sína aftur. Kathy Hochul, ríkisstjóri New York-ríkis, segir að eðli málsins samkvæmt hafi málið tekið mikið á. „Með hverri klukkustund sem leið dvínaði von okkar. Við höfum heyrt sögur sem þessar, sem enda illa,“ er haft eftir henni. Bandaríkin Ofbeldi gegn börnum Erlend sakamál Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Fleiri fréttir Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana Sjá meira
Charlotte Sena var ásamt fjölskyldu sinni í útilegu í Moreau Lake-þjóðgarðinum í New York-ríki. Í kjölfarið hófst mikil leit af stúlkunni. CNN fjallar um málið. Um það bil 36 klukkustundum eftir að greint var frá hvarfi Charlotte fór maðurinn sem er grunaður um að ræna henni, að heimili hennar og fjölskyldu hennar og kom fyrir bréfi í póstkassa hússins. Þar krafðist hann lausnargjalds. Lögregla uppgötvaði bréfið og hóf um leið rannsókn á því, en foreldrar stúlkunnar voru enn í þjóðgarðinum að leita að Charlotte. Rannsókn leiddi í ljós fingraför sem virtust tilheyra hinum 47 ára gamla Nelson Ross. Upplýsingar um fingraför hans voru til í gagnagrunni lögreglu frá því að hann hafði keyrt undir áhrifum áfengis árið 1999. Lögreglulið réðst í kjölfarið inn í húsið þar sem Ross var talinn halda sig og þar var hann handtekinn, jafnframt fannst Charlotte inni í skáp í húsinu. Yfirvöld hafa haldið því fram að hún hafi verið heil á húfi. Hún var flutt á sjúkrahús þar sem hún fékk að hitta foreldra sína aftur. Kathy Hochul, ríkisstjóri New York-ríkis, segir að eðli málsins samkvæmt hafi málið tekið mikið á. „Með hverri klukkustund sem leið dvínaði von okkar. Við höfum heyrt sögur sem þessar, sem enda illa,“ er haft eftir henni.
Bandaríkin Ofbeldi gegn börnum Erlend sakamál Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Fleiri fréttir Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana Sjá meira