Innlent

Eldur kom upp í bíl í Breið­holti

Atli Ísleifsson skrifar
Eldurinn kom upp í bíl á bílaplani í Krummahólum.
Eldurinn kom upp í bíl á bílaplani í Krummahólum. Davíð Nóel Jógvansson

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna elds í bíl í Krummahólum í Efra-Breiðholti í Reykjavík í gærkvöldi.

Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði segir að vel hafi logað í bílnum og þurfti að opna húdd bílsins til að ná að slökkva eldinn.

Varðstjóri segir að útkallið hafi komið rúmlega ellefu í gærkvöldi og að vel hafi gengið að slökkva eldinn.

Íbúar í nágrenninu urðu margir varir við mikinn reyk.Davíð Nóel Jógvansson


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.