Marcus Rashford lenti í hörðum árekstri en slapp ómeiddur Siggeir Ævarsson skrifar 24. september 2023 11:30 Rashford á ekki sjö dagana sæla, innan sem utan vallar, þessa dagana Vísir/Getty Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, lenti í hörðum árekstri við umferðapolla í gærkvöldi á heimleið sinni frá æfingasvæði United. Engin slys urðu á fólki en 115 milljóna Rolls Royce bifreið hans er illa farinn. Hvað nákvæmlega gerðist virðist vera nokkuð á huldu en Rashford virðist hafa misst stjórn á bílnum með þessum afleiðingum. Ekki þurfti að kalla til sjúkrabíl en Rashford var eðlilega nokkuð brugðið. Lögreglan lét hann blása og var hann ekki undir áhrifum áfengis. Stöðva þurfti umferð um svæðið og vegfarandi tók upp myndband af bifreið Rashford sem er eins og sjá má nokkuð illa farin. Svo virðist sem Rashford hafi keyrt nokkuð greiðlega af skemmdunum að dæma. Marcus Rashford Car Crash after Burnley game yesterday #Skysports #skysportsnews #FPL #MUFC #Rashford #BurnleyFC pic.twitter.com/DfmnxiLShu— LiamShevv (@LiamShevv) September 24, 2023 Bruno Fernandes, fyrirliði United, var einn af fyrstu mönnum á vettvang og hughreysti Rashford en það það eina sem virðist þó hafa særst í þessum árekstri er stolt Rashford, sem er nú með jafnmörg bílslys á tímabilinu og mörk. Hvorki Manchester United né Marcus Rashford hafa tjáð sig um málið að svo stöddu. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Draumamark Bruno Fernandes tryggði United kærkominn sigur Bruno Fernandes tryggði Manchester United kærkomin þrjú stig með eina marki leiksins í sigri á Burnley. Jóhann Berg Guðmundsson fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. 23. september 2023 21:00 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Sjá meira
Hvað nákvæmlega gerðist virðist vera nokkuð á huldu en Rashford virðist hafa misst stjórn á bílnum með þessum afleiðingum. Ekki þurfti að kalla til sjúkrabíl en Rashford var eðlilega nokkuð brugðið. Lögreglan lét hann blása og var hann ekki undir áhrifum áfengis. Stöðva þurfti umferð um svæðið og vegfarandi tók upp myndband af bifreið Rashford sem er eins og sjá má nokkuð illa farin. Svo virðist sem Rashford hafi keyrt nokkuð greiðlega af skemmdunum að dæma. Marcus Rashford Car Crash after Burnley game yesterday #Skysports #skysportsnews #FPL #MUFC #Rashford #BurnleyFC pic.twitter.com/DfmnxiLShu— LiamShevv (@LiamShevv) September 24, 2023 Bruno Fernandes, fyrirliði United, var einn af fyrstu mönnum á vettvang og hughreysti Rashford en það það eina sem virðist þó hafa særst í þessum árekstri er stolt Rashford, sem er nú með jafnmörg bílslys á tímabilinu og mörk. Hvorki Manchester United né Marcus Rashford hafa tjáð sig um málið að svo stöddu.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Draumamark Bruno Fernandes tryggði United kærkominn sigur Bruno Fernandes tryggði Manchester United kærkomin þrjú stig með eina marki leiksins í sigri á Burnley. Jóhann Berg Guðmundsson fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. 23. september 2023 21:00 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Sjá meira
Draumamark Bruno Fernandes tryggði United kærkominn sigur Bruno Fernandes tryggði Manchester United kærkomin þrjú stig með eina marki leiksins í sigri á Burnley. Jóhann Berg Guðmundsson fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. 23. september 2023 21:00