Ramsdale gæti yfirgefið Arsenal Smári Jökull Jónsson skrifar 24. september 2023 08:00 Aaron Ramsdale og David Raya í upphitun fyrir leik Arsenal og PSV í Meistaradeildinni í vikunni. Vísir/Getty Aaron Ramsdale er búinn að missa sæti sitt í byrjunarliði Arsenal en David Raya hefur byrjað í marki liðsins í síðustu tveimur leikjum. Aaron Ramsdale var óumdeildur fyrsti markvörður Arsenal á síðustu leiktíð þar sem hann hélt fjórtán sinnum hreinu. Arsenal átti gott tímabil, endaði í öðru sæti deildarinnar og tryggði sér sæti í Meistaradeildinni í fyrsta sinn í sex ár. Ramsdale lék sinn fyrsta landsleik fyrir England fyrr í þessum mánuði en í fyrstu tveimur leikjum Arsenal eftir landsleikjahléið hefur David Raya staðið vaktina á milli stanganna. Raya kom til Arsenal frá Brentford fyrir tímabilið þar sem hann sló í gegn. Raya er landsliðsmarkvörður Spánverja og var fenginn til að veita Ramsdale meiri samkeppni. Samkvæmt heimildum Football Insider er Ramsdale ekki tilbúinn að sætta sig við að vera markvörður númer tvö hjá Arsenal. Orðrómar hafa farið af stað um mögulega brottför hans frá félaginu verði hann ekki kominn aftur í byrjunarliðið þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Ramsdale skrifaði undir nýjan langtímasamning við Arsenal í sumar en Mikel Arteta, knattspyrnustjóri liðsins, hefur greint frá því í viðtölum að hann líti eins á markvarðastöðuna og allar aðrar stöður í liðinu. Hann sagði í viðtali að það væri ekki margt sem hann sæi eftir á tíma sínum hjá Arsenal, eitt af því væri hins vegar að hafa ekki þorað að skipta markverði útaf í miðjum leik. „Ég gerði það ekki því ég þorði því ekki. En ég get tekið vængmann af velli og sett miðvörð inn á til að breyta í fimm manna varnarlínu og halda í úrslit. Við gerðum jafntefli í þessum tveimur leikjum sem ég er að tala um og ég var ótrúlega fúll út í sjálfan mig,“ sagði Arteta. Enski boltinn Mest lesið Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Sjá meira
Aaron Ramsdale var óumdeildur fyrsti markvörður Arsenal á síðustu leiktíð þar sem hann hélt fjórtán sinnum hreinu. Arsenal átti gott tímabil, endaði í öðru sæti deildarinnar og tryggði sér sæti í Meistaradeildinni í fyrsta sinn í sex ár. Ramsdale lék sinn fyrsta landsleik fyrir England fyrr í þessum mánuði en í fyrstu tveimur leikjum Arsenal eftir landsleikjahléið hefur David Raya staðið vaktina á milli stanganna. Raya kom til Arsenal frá Brentford fyrir tímabilið þar sem hann sló í gegn. Raya er landsliðsmarkvörður Spánverja og var fenginn til að veita Ramsdale meiri samkeppni. Samkvæmt heimildum Football Insider er Ramsdale ekki tilbúinn að sætta sig við að vera markvörður númer tvö hjá Arsenal. Orðrómar hafa farið af stað um mögulega brottför hans frá félaginu verði hann ekki kominn aftur í byrjunarliðið þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Ramsdale skrifaði undir nýjan langtímasamning við Arsenal í sumar en Mikel Arteta, knattspyrnustjóri liðsins, hefur greint frá því í viðtölum að hann líti eins á markvarðastöðuna og allar aðrar stöður í liðinu. Hann sagði í viðtali að það væri ekki margt sem hann sæi eftir á tíma sínum hjá Arsenal, eitt af því væri hins vegar að hafa ekki þorað að skipta markverði útaf í miðjum leik. „Ég gerði það ekki því ég þorði því ekki. En ég get tekið vængmann af velli og sett miðvörð inn á til að breyta í fimm manna varnarlínu og halda í úrslit. Við gerðum jafntefli í þessum tveimur leikjum sem ég er að tala um og ég var ótrúlega fúll út í sjálfan mig,“ sagði Arteta.
Enski boltinn Mest lesið Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Sjá meira