Óskar Hrafn: Hefði verið rosalega létt að gefast upp Dagur Lárusson skrifar 21. september 2023 21:54 Óskar Hrafn í leik með Breiðablik. Vísir/Hulda Margrét Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var með blendnar tilfinningar eftir tap síns liðs í Sambandsdeildinni í kvöld. „Mér finnst við getað litið í baksýnisspegilinn núna og áttað okkur á ákveðnum hlutum. Mér fannst við ekki nægilega ákveðnir í byrjun leiks. Mér fannst til dæmis fyrstu tvö skiptin þar sem við vorum að pressa ekki nægilega góð. Við vorum frekar flatir þegar þeir áttu útspark og við hikuðum,“ sagði Óskar Hrafn við Aron Guðmundsson í Tel Aviv.. „Eftir það féllum við svolítið til baka fannst mér en síðan um leið og við stigum upp þá fannst mér við ná ágætis stjórn á leiknum. En svona þegar öllu er á botninn hvolft þá er ég stoltur af liðinu og virkilega ánægður með kraftinn sem liðið setti í þennan leik,“ bætti Óskar við. „Við komum hérna á erfiðan útivöll og skoruðum tvö mörk. Það hefði verið rosalega létt fyrir okkur að leggjast niður og gefast upp þegar staðan var 3-0 en við gerðum það ekki, við héldum áfram.“ Óskar talaði aðeins um mikilvægi þess að sýna hugrekki í svona leikjum. „Ég vil trúa því að þessi leikur, þó svo að við höfum tapað honum, að hann muni gefa liðinu enn þá meira hugrekki og kjark. Við verðum að stíga upp gegn svona liðum og ekki bera of mikla virðingu fyrir þeim,“ endaði Óskar Hrafn Þorvarldsson að segja eftir leik. Viðtalið við Óskar má sjá hér að neðan. Klippa: Stoltur Óskar Hrafn Viðtal við Kristin Steindórsson eftir leik. Klippa: Kristinn eftir leikinn gegn Maccabi Viðtal við Damir. Klippa: Damir eftir leik Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Fleiri fréttir Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sjá meira
„Mér finnst við getað litið í baksýnisspegilinn núna og áttað okkur á ákveðnum hlutum. Mér fannst við ekki nægilega ákveðnir í byrjun leiks. Mér fannst til dæmis fyrstu tvö skiptin þar sem við vorum að pressa ekki nægilega góð. Við vorum frekar flatir þegar þeir áttu útspark og við hikuðum,“ sagði Óskar Hrafn við Aron Guðmundsson í Tel Aviv.. „Eftir það féllum við svolítið til baka fannst mér en síðan um leið og við stigum upp þá fannst mér við ná ágætis stjórn á leiknum. En svona þegar öllu er á botninn hvolft þá er ég stoltur af liðinu og virkilega ánægður með kraftinn sem liðið setti í þennan leik,“ bætti Óskar við. „Við komum hérna á erfiðan útivöll og skoruðum tvö mörk. Það hefði verið rosalega létt fyrir okkur að leggjast niður og gefast upp þegar staðan var 3-0 en við gerðum það ekki, við héldum áfram.“ Óskar talaði aðeins um mikilvægi þess að sýna hugrekki í svona leikjum. „Ég vil trúa því að þessi leikur, þó svo að við höfum tapað honum, að hann muni gefa liðinu enn þá meira hugrekki og kjark. Við verðum að stíga upp gegn svona liðum og ekki bera of mikla virðingu fyrir þeim,“ endaði Óskar Hrafn Þorvarldsson að segja eftir leik. Viðtalið við Óskar má sjá hér að neðan. Klippa: Stoltur Óskar Hrafn Viðtal við Kristin Steindórsson eftir leik. Klippa: Kristinn eftir leikinn gegn Maccabi Viðtal við Damir. Klippa: Damir eftir leik
Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Fleiri fréttir Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sjá meira