Haaland fyrsti norski fótboltamilljarðamæringurinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. september 2023 16:45 Erling Haaland á sand af seðlum. getty/Michael Regan Erling Haaland, framherji Englands- og Evrópumeistara Manchester City, er fyrsti norski fótboltamilljarðamæringurinn. Samkvæmt norska viðskiptatímaritinu Kapital eru auðæfi Haalands metin á 1,8 milljarða norskra króna. Það gera tæplega 23 milljarða íslenskra króna. Um er að ræða laun lögð saman við bónusa og styrktarsamninga. Þrátt fyrir þetta er Haaland „aðeins“ 240. ríkasti maður Noregs. Þetta er í fyrsta sinn sem hann er í hópi fjögur hundruð ríkustu manna Noregs. John Fredriksen er ríkasti maður Noregs. Eigandi Molde, Kjell Inge Rökke, er í 7. sæti á listanum yfir ríkustu Norðmennina. Haaland gekk í raðir City frá Borussia Dortmund í fyrra. Hann skoraði 52 mörk í 53 leikjum í öllum keppnum á síðasta tímabili þar sem City vann þrefalt. Haaland þykir líklegastur til vinna Gullboltann ásamt argentínska snillingnum Lionel Messi. Á þessu tímabili hefur Haaland skorað sjö mörk í átta leikjum. Hann lagði upp eitt mark þegar City sigraði Rauðu stjörnuna, 3-1, í Meistaradeild Evrópu á þriðjudaginn. Enski boltinn Noregur Mest lesið Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Sjá meira
Samkvæmt norska viðskiptatímaritinu Kapital eru auðæfi Haalands metin á 1,8 milljarða norskra króna. Það gera tæplega 23 milljarða íslenskra króna. Um er að ræða laun lögð saman við bónusa og styrktarsamninga. Þrátt fyrir þetta er Haaland „aðeins“ 240. ríkasti maður Noregs. Þetta er í fyrsta sinn sem hann er í hópi fjögur hundruð ríkustu manna Noregs. John Fredriksen er ríkasti maður Noregs. Eigandi Molde, Kjell Inge Rökke, er í 7. sæti á listanum yfir ríkustu Norðmennina. Haaland gekk í raðir City frá Borussia Dortmund í fyrra. Hann skoraði 52 mörk í 53 leikjum í öllum keppnum á síðasta tímabili þar sem City vann þrefalt. Haaland þykir líklegastur til vinna Gullboltann ásamt argentínska snillingnum Lionel Messi. Á þessu tímabili hefur Haaland skorað sjö mörk í átta leikjum. Hann lagði upp eitt mark þegar City sigraði Rauðu stjörnuna, 3-1, í Meistaradeild Evrópu á þriðjudaginn.
Enski boltinn Noregur Mest lesið Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Sjá meira