Ótrúlegar viðtökur þegar Ronaldo og Al Nassr mættu til Íran Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. september 2023 07:00 Hér má sjá rútu Al Nassr sem kemst hvorki lönd né strönd. Al Nassr Í kvöld mætast Al Nassr og heimamenn í Persepolis frá Íran í Meistaradeild Asíu í knattspyrnu. Viðtökurnar sem Cristiano Ronaldo og félagar í Al Nassr fengu voru hreint út sagt ótrúlegar. Hinn 38 ára gamli Portúgali hefur farið einkar vel af stað á tímabilinu með liði sínu Al Nassr. Í sex leikjum til þessa hefur Ronaldo skorað 7 mörk og gefið 5 stoðsendingar. Alls hefur hann því komið að 12 mörkum í 6 leikjum. 6 games 7 goals 5 assistsCristiano Ronaldo has 12 goal contributions for Al Nassr this season pic.twitter.com/KtyOLpG7St— B/R Football (@brfootball) September 18, 2023 Liðið mætti til Íran í gær fyrir leik sinn gegn Persepolis í 1. umferð Meistaradeildar Asíu og segja má að viðtökurnar hafi verið framar vonum. Fjöldinn allur af heimafólki elti rútu Al Nassr og hægði á för liðsins. Ekkert er hægt að staðfesta að öll þau sem saman voru komin hafi verið að vonast til að sjá Ronaldo en reikna má með að hann hafi trekkt hvað flesta að. # # https://t.co/Hrdf7HugGG pic.twitter.com/lsgfBiP2Uv— (@AlNassrFC) September 18, 2023 pic.twitter.com/OMIgsgqwRl— (@AlNassrFC) September 18, 2023 Önnur stór nöfn sem spila með Al Nassr eru til dæmis Sadio Mané, Aymeric Laporte, Alex Telles, Marcelo Brozović og Otavio. Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Hinn 38 ára gamli Portúgali hefur farið einkar vel af stað á tímabilinu með liði sínu Al Nassr. Í sex leikjum til þessa hefur Ronaldo skorað 7 mörk og gefið 5 stoðsendingar. Alls hefur hann því komið að 12 mörkum í 6 leikjum. 6 games 7 goals 5 assistsCristiano Ronaldo has 12 goal contributions for Al Nassr this season pic.twitter.com/KtyOLpG7St— B/R Football (@brfootball) September 18, 2023 Liðið mætti til Íran í gær fyrir leik sinn gegn Persepolis í 1. umferð Meistaradeildar Asíu og segja má að viðtökurnar hafi verið framar vonum. Fjöldinn allur af heimafólki elti rútu Al Nassr og hægði á för liðsins. Ekkert er hægt að staðfesta að öll þau sem saman voru komin hafi verið að vonast til að sjá Ronaldo en reikna má með að hann hafi trekkt hvað flesta að. # # https://t.co/Hrdf7HugGG pic.twitter.com/lsgfBiP2Uv— (@AlNassrFC) September 18, 2023 pic.twitter.com/OMIgsgqwRl— (@AlNassrFC) September 18, 2023 Önnur stór nöfn sem spila með Al Nassr eru til dæmis Sadio Mané, Aymeric Laporte, Alex Telles, Marcelo Brozović og Otavio.
Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira